Er stefna Donalds Trumps gagnvart Íran - gjöf til Kína?

Ef einhver man eftir, ţegar svokölluđ - ţorskastríđ stóđu yfir - gerđi Ísland viđskiptasamning viđ Sovétríkin. Ţađ var vöruskiptasamningur, er fól í sér sölu fisks til Sovétríkjanna, en kaup á rússneskum bílum sbr. Lödur, Volgur, Moskovitsar og rússnesku áfengi.

  1. Kína gćti auđveldlega gert sambćrilegan vöruskiptasamning viđ Íran, sem fćli ţá í sér kaup á olíu og gasi.
  2. Í stađinn gćtu Íranar keypt vopn af Kína, eđa hvađ sem ţeir vildu - fyrir ca. sambćrileg verđmćti á móti.
  • Ţessu gćti fylgt gjaldeyrisskiptasamningur, til ađ auđvelda viđskiptin - ţannig ađ einkaađilar gćtu séđ um máliđ.

Međ ţeim hćtti gćti Kína - tćknilega - veitt Íran umtalsvert skjól gagnvart refsiađgerđum Donalds Trump!

https://www.worldofmaps.net/typo3temp/images/topographische-karte-iran.jpg

  1. Eins og sést á kortinu á Íran einnig landamćri ađ Túrkmenistan, sem einnig er olíuríki.
  2. Í dag kaupir Kína nćr alla olíu- og gasframleiđslu Túrkmenistan.

Íran hefur einnig strandlengju ađ Kaspíahafi eins og sjá má, og ţví er alveg hugsanlegt ađ Íran eigi hugsanlegar ónýttar auđlyndir undir botni ţess hafs.
En Túrkmenar eru m.a. međ olíuvinnslu í sjó viđ sína eigin strandlengju, ţó lindir séu einnig á ţurru landi.

Kína hefur um nokkurt skeiđ veriđ stćrsti fjárfestirinn í olíuvinnslu í Írak!

Áhugi Kína á olíuríkjum hefur veriđ algerlega augljós sl. 15 ár!
Á sl. 15 árum hefur Kína náđ til sín nćr öllum auđćfum Miđ-Asíu, ţ.e. kaupir nćr alla olíu- og gasframleiđslu Miđ-Asíu landa.

  1. Bandalag viđ Íran, mundi vćntanlega vinna vel međ ítökum Kína í Túrkemistan, og Írak.
  2. Fyrir utan, ađ Kína hefur mjög náiđ samstarf viđ Pakistan - hinum megin viđ Íran.

Bandalag Írans og Kína - mundi vćntanlega gera Kína ca. álíka valdamikiđ í Miđ-Austurlöndum og Bandaríkin.

Ţađ mundi fela í sér, mjög stórfellda valdayfirfćrslu til Kína á ţví svćđi.

Mér virđist ţađ augljóst ađ ríkisstjórn Donalds Trumps átti sig alls ekki á ţessum möguleika! En mér virđist ţađ alveg á tćru, ađ ţví harđar sem Donald Trump lćtur ţjarma ađ Íran. Ţví stćrri verđi freysting Írans til ađ gera samning af ofangreindu tagi viđ Kína.

Ef Bandaríkin misreikna sína stöđu, gćtu ţau stađiđ frammi fyrir verulegum varanlegum missi á svćđisbundnum völdum! Ađ sama skapi, gćti Kína grćtt völd á ţeirra kostnađ!
--Valdalega séđ gćti ţađ veriđ stćrra tjón en fylgdi stefnu George Bush!

 

Niđurstađa

Mín skođun er ađ eftir ţví sem deila Bandaríkjanna og Írans líklega harđnar á nk. vikum og mánuđum, ţá skuli fólk veita ađgerđum Kína mjög nána athygli - ekki síst hver samskipti íranskra sendifulltrúa og kínverskra eru.

Trump gćti beinlínis smalađ Íran yfir til Kína!

 

Kv.


Bloggfćrslur 12. maí 2018

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 715
  • Frá upphafi: 846645

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 653
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband