Viđskiptastríđ Kína og Bandaríkjanna - virđist formlega hafiđ, međ yfirlýsingu Kína um tolla á innflutning Kínverja á bandarískum landbúnađarvörum

Ađ Kína mundi setja toll á landbúnađarvörur frá Bandaríkjunum var eiginlega augljóst:

  1. Trump fékk mörg atkvćđi í landbúnađarríkjum Bandaríkjanna, ţannig ađ slíkir tollar setja ţrýsting á marga sem studdu Trump.
  2. Landbúnađarvörur virđast verđmćtasti innflutningurinn frá Bandaríkjunum.

Hafandi í huga ađ tollar Trumps eiga ađ vera ađ verđmćti 50-60 milljarđa Dollara.
Ţá er höggiđ af móttollum Kína - tiltölulega smávćgilegt.

Trump to unveil China tariff list this week, targeting tech goods

China hits U.S. goods with tariffs

Trump trade adviser does not see U.S.-China tariff response 'spiral'

En kenning Trump stjórnarinnar - um vísan sigur, snýr einmitt ađ ţeim mikla mun í verđmćtum milli innflutnings Bandaríkjanna frá Kína vs. innflutnings Kína frá Bandaríkjunum.

Hinn bóginn, er káliđ ekki sopiđ ţó í ausuna sé komiđ.

En Kína getur -tćknilega séđ- gert mun meira.

  1. Stórar slemmur vćri starfsemi bandarískra fyrirtćkja starfandi í Kína - einkum tćknirisa.
  2. Kína stjórn gćti vel fariđ ađ beita ţau fyrirtćki ţrýstingi!

En athygli vekur verđfall á WallStreet - sem leitt var af verđfalli bréfa í stórum bandarískum hátćknifyrirtćkum -- kannski eru markađir ađ byrja ađ hafa áhyggjur af ţví, ađ átök Bandaríkjanna og Kína gćti hugsanlega skađađ hagsmuni ţeirra fyrirtćkja!

Wall Street tumbles on tech sector, trade worries

--Stćrsta hótunin í ţví samhengi vćri - fullkomin yfirtaka!
--Ađ starfsemi bandarískra fyrirtćkja innan Kína, vćri međ valdi fćrđ yfir til kínverskra ađila.

  1. Spurning hvort líklegt ađ slíkri hótun vćri beitt, en ţađ mćtti hugsa sér ađ ţegar kínverskir ađilar og bandarískir stjórnarerindrekar rćđa deiluna -- ţá má reikna međ ţví miđađ viđ afstöđu Trump stjórnarinnar, ađ ţar telji menn sig međ mun sterkari spil.
    --En Bandaríkin geta auđvitađ hótađ frekari tollum, ţ.e. á flr. vöruflokka.
  2. Talsmenn Kína stjórnar, geta ţá beitt hótunum um ađgerđir gegn starfsemi bandar. fyrirtćkja innan Kína -- ţađ má ţó velta ţví fyrir sér hversu viđkvćm stjórnin í Washington vćri gagnvart slíkri hótun.

En tćknifyrirtćkin hafa ekki beinlínis veriđ helstu bandamenn Trump stjórnarinnar.
Ţađ mćtti jafnvel ímynda sér, ađ Trump og co mundu ímynda sér, ađ slík yfirtaka leiddi til ţess ađ bandarísku tćknifyrirtćkin yrđu ađ - snúa heim, ţannig séđ.

En tap ţeirra yrđi ađ sjálfsögđu óskaplegt - t.d. Apple.

Ţađ vćri auđvitađ stór tćkni-yfirtaka slík ađgerđ, og ef hún fćri fram - leiddi hún líklega til langvarandi sambandsslita - Washington og Peking.
--Ég efa ţar af leiđandi Kína noti ţetta, nema ađ Kína telji sig ekki geta -- samiđ viđ Washington.

  1. En líklegast virđist, ađ Kína-stjórn muni fyrst bjóđa margvíslegar litlar eftirgjafir.
  2. En Kínastjórn á enn mörg ríkisfyrirtćki, og getur skipađ ţeim t.d. ađ kaupa bandarískt stál - og hugsanlega eitthvađ flr. bandarískt.

--Hinn bóginn, augljóslega -- gćti Kína stjórn hvenćr sem er síđar meir hćtt slíku.

  1. Spurningin er eiginlega um ţađ, hvert er akkúrat markmiđ Washington.
  2. Um ţađ, hverjar líkur á samkomulagi eru.

En ef Washington vill ţurrka út viđskipta-hallann viđ Kína - er hann líklega alltof stór til ţess, ađ Kína-stjórn geti međ einhverjum fiffi, sjálf ţurrkađ hann út.
En meirihluti viđskiptalífs Kína er í dag einkarekinn, og ţví takmörkunum háđ hve mikiđ Kína-stjórn getur náđ fram, međ kaupum ţeirra ríkisfyrirtćkja sem Kína stjórn á.

Útflutningurinn til Bandar. er líklega of mikill magni, til ađ ađrir markađir geti snögglega tekiđ viđ honum öllum - eđa ađ stórum hluta.
--Ţ.e. líka spurning, hvort - ţriđju lönd mundu geta framleitt međ skömmum fyrirvara í ţá hugsanlegu holu á bandar. markađi, ef mađur ímyndađi sér ađ Kína stjórn vćri virkilega fćr um ađ fyrirskipa kínverka iđnađinum, ađ minnka framleiđslu til Bandar.

  1. Og ţ.e. einnig spurning, hvort Kína mundi ţá yfir höfuđ vilja semja í slíku tilviki.
  2. Ţví, ţó minna hagstćtt sé ađ selja til Bandar. međ tollum, gćti ţađ samt veriđ skárra - en ađ samţykkja samkomulag af slíku tagi.

--Punkturinn er sá, ađ ţađ blasir ekki viđ mér - ađ Trump mundi geta sannfćrt Kína um ađ afnema viđskiptahallann, ef mađur ímyndar sér ađ Kína stjórn sé fćr um ţađ stórfelld inngrip í viđskiptalíf innan Kína.
--Ţví sennilega, sé meiri gróđi samt fyrir Kína, ađ selja til Bandar. međ tolla, en ađ samţykkja slíkt samkomulag.

  1. Hinn bóginn, ef mál enduđu ţannig - ţ.e. međ hćtti sem mćtti kalla, án samkomulags eđa m.ö.o. viđvarandi ástand viđskiptastríđs.
  2. Ţá vćntanlega gilti ţađ einnig, ađ ađgengi bandar. fyrirtćkja ađ kínv. markađi - yrđi afar miklum takmörkunum háđ.

Ţó Kína per haus sé enn miklu fátćkara, vegna óskaplegs fjölmennis - er innan Kína líklega hćrri fjöldi raunverulegra neytenda, en innan Bandaríkjanna!

  1. Ţví má ekki heldur gleyma, ađ Kína hefur einnig markađi utan Bandaríkjanna.
  2. En Kína er sterkt eiginlega í dag, í öllum heimsálfum.

Samanlagt er auđvitađ markađur annars stađar í heiminum mun verđmćtari.

  1. Ţađ má ţví velta fyrir sér, hvort ţađ er ţví ekki gegnt hagsmunum Kína - ađ ganga langt til samkomulags viđ Bandaríkin.
  2. Ţví, ef Kína ţađ geri - mćtti vera ađ einhver önnur stór lönd, gćtu hugsanlega séđ slíkt samkomulag, sem fyrirmynd/fordćmi.

--Ţađ gćti hugsanlega veriđ of stór áhćtta fyrir Kína.

  • Ţađ getur raunverulega ţítt - ađ sá ţungi eđa "leverage" sem Washington geti beitt, sé í raun og veru ekki nándar nćrri eins mikill - og Washington virđist halda.
  • En talsmenn Washington virđast telja, Bandaríkin svo mikilvćg - ađ Kína verđi ađ semja.

En Kína ţarf einnig ađ horfa til annarra markađa - annarra landa!
M.ö.o. ţađ gćti veriđ hugsanlega varasamt fyrir Kína ađ skapa ţćr hugsanlegu fyrirmyndir/fordćmi fyrir ađra, sem ţađ gćti reynst vera -- ef Kína veitti Bandaríkjunum stóra tilslökun.

Ţađ geti ţítt, ađ hótanir Trumps um ađ loka Bandaríkjamarkađi, hafi ekki nándar nćrri ţá miklu vikt eđa ţunga - sem Trump og Lighthizer virđast halda.

 

Niđurstađa

Mikiđ af ţessu eru auđvitađ vangaveltur mínar - en ég virkilega samt held ađ ţađ skipti miklu máli í samhenginu, ađ á sviđi viđskipta er Kína heimsveldi. Ţađ ţíđir ađ hagsmunir ţess teygja sig á viđskiptasviđinu um heim allan, eins og hagsmunir Bandar. á hernađarsviđinu teygja sig um heim allan.

Ţađ vćntanlega ţíđi, ađ Kína verđi nauđbeygt ađ íhuga deiluna viđ Trump stjórnina, í samhengi sinna -- hnattrćnnu hagsmuna.

Ţađ sé út af ţví, sem mig grunar ađ raunverulegt tangarhald Trumps og Lighthizers á Kína - međ hótunum um hugsanlega sífellt fleiri og hćrri refsitolla, sé ef til vill ekki eins mikiđ og ţeir félagar virđast halda.

Ţví Kína líklega verđi ţegar samiđ er viđ Washington, ađ íhuga áhrif sérhvers ţess sem rćtt er í samhengi sinna hnattrćnu hagsmuna - m.ö.o. eins og ég álykta.

Setji ţađ líklega verulegar takmarkanir viđ ţví, hversu langt Kína stjórn líklega treystir sér ađ teygja sig til móts viđ núverandi landstjórnendur Bandaríkjanna.

Ţađ getur ţítt, ađ möguleikar til samkomulags séu litlir sem engir, nema ađ Washington einhverntíma í ferlinu - framkvćmi stórt bakk.
--Ćtli Trump og Lighthizer gćtu hugsađ sér slíkt, eftir hástemmdar yfirlýsingar?

M.ö.o. virđast mér líkur á viđskiptastríđi svo lengi sem Trump er á valdastóli.
Ţađ komi ţá vćntanlega í hlut nćsta forseta ađ semja ađ nýju.

 

Kv.


Bloggfćrslur 3. apríl 2018

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 845419

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband