Rússland virtist hóta hugsanlegum hernađarátökum viđ Bandaríkin, ef Trump lćtur af hótun um árás á Sýrland - vegna gasárásar á Douma í Sýrlandi

Fyrsta lagi bendir flest til ţess ađ gasárás hafi raunverulega fariđ fram - fullyrđingar ađila tengdir stjórnvöldum Rússlands, fela í raun í sér fulla viđurkenningu ţess, ađ slík gasárás hafi sannarlega fariđ fram!

Hinn bóginn, ţá virđast af fulltrúum rússneskra stjórnvalda, endurteknar klassískar skýringar ţ.e. skýringar sem áđur hafa heyrst - en ef marka má skýrslu sérfrćđinga á vegum Sameinuđu Ţjóđanna, á undanförnum árum hafa sýrlensk stjórnvöld framiđ alls -- 11 gasárásir, ţ.e. síđan sýrlensk stjv. áttu ađ hafa skilađ inn öllum sínum gas-sprengjum.

Skv. ţví, annađ af tvennu, héldu ţau eftir einhverjum sprengjum, eđa hafa búiđ til nýjar síđan.

Umdeilt myndband dreift af svokölluđum "hvítum hjálmum" - sem Assad kallar hryđjuverkamenn!

Moscow issues stark warnings on risks of US military action in Syria

US and Russia trade accusations after alleged chemical weapons attack in Douma

Russia Today - US training Syria militants for false flag chemical attack as basis for airstrikes – Russian MoD

  1. Hvađa samsćriskenningu, halda rússnesk stjórnvöld á lofti ađ ţessu sinni?
  2. Kenningin er á ţá lund, ađ Bandaríkin hafi sjálf framiđ ţessa árás, eđa ađ uppreisnarmenn sjálfir hafi framkvćmt hana - um svokallađa "false flag" árás hafi veriđ ađ rćđa, til ţess - tja - ađ framkalla tylliástćđu til ađ ráđast á Sýrland -- en Trump fyrirskipađi á sl. ári flugkeytaárás á sýrlenska herstöđ í kjölfar gasárásar á sl. ári sem SŢ-telur eftir rannsókn hafa veriđ framkv. af stjv. Sýrlands.
  • Ţetta er auđvitađ frekar mögnuđ fullyrđing!
  1. Fyrsta lagi, ţó Bandaríkin eigi dróna og torséđar vélar - eru ţćr ekki, ósýnilegar berum augum -- Austur-Ghouta er búiđ ađ vera umkringt í fjölda ára nú, og hefur veriđ undir harđri atlögu í nokkrar vikur -- hvernig ćttu uppreisnarmenn ţar ađ eiga gassprengju, eđa vera fćrir eftir fjölda ára langt umsátur, ađ búa sjálfir til ţau eiturefni sem til ţyrfti? Af hverju notuđu ţeir ţá ekki - gassprengjuna ţegar árásir á svćđiđ hófust fyrir nokkrum vikum, til ađ drepa hluta árásarhersins?
  2. Rússneskar flugvélar fljúga ţarna stöđugt yfir, og svćđiđ sem uppreisnarmenn enn ráđa - er mjög saman skroppiđ, og sjálfsögđu algerlega umkringt og undir mjög nánu eftirliti - ţannig erfitt ađ sjá hvernig nokkur utanađkomandi hafi getađ nálgast svćđiđ á lofti.
  3. Bandarískir flugumenn ţyrftu ađ vera meiriháttar kraftaverkamenn, ađ geta laumast inn á umkringt árum saman svćđiđ -- međ ţau tćki og tól sem til ţyrfti, svo unnt vćri ađ reka litla efnaverksmiđju, veriđ tilbúnir ađ dyljast innan um uppreisnarmenn -- alla leiđ ţangađ til, ađ ţeir eru umkringir í sínu hinsta vígi á litlu broti af sínu upphaflega umráđasvćđi -- ţeir ţyrftu ađ vera harđir jaxlar til ađ vera tilbúnir í slíkt, og sennilega međ flr. líf en 10 ţau sem kettir eiga ađ hafa, til ađ hafa ekki látiđ lífiđ - međan uppreisnarmenn hafa barist vikum saman á sífellt minnkandi svćđi.

--M.ö.o. er erfitt ađ sjá hvernig slíkt "false flag" árás meint, vćri yfir höfuđ framkvćmanleg.
--Ţessi saga virđist ţađ fjarstćđukennd ađ ég sé ekki ástćđu ađ rćđa hana alvarlega.

Erfitt ađ taka nokkurt mark á yfirlýsingum rússn. stjv. ađ hafa rannsakađ vettvang meintrar gasárásar -- ekki fundiđ ummerki - ţví ég sé ekki annađ en ađ rússn. rannsóknarađili mundi segja ţađ sama í báđum tilvikum - ţ.e. ef árásin átti sér stađ en rússn. stjv. vilja halda öđru fram, eđa ef slík fullyrđing vćri raunverulega rétt.

En mér virđast rússn. talsmenn nokkuđ tvísaga - ţví ţađ getur ekki samtímis veriđ rétt, ađ árás hafi ekki fariđ fram.
Eđa ađ hin ásökunin, ţ.s. bent er á annars vegar Bandar. eđa uppreisnarmenn sjálfa.

 

 

Niđurstađa

Varđandi ţađ hvort ađ gasárásin fór fram, virđast mér ásakanir frá Damaskus og ţeim ađilum innan Rússlands - sem halda á lofti samsćriskenningum af tvennu toga, ţ.e. ađ uppreisnarmenn sjálfir hafi framiđ árásina sem Damaskus klassískt heldur fram, eđa hin kenningin ađ um "false flag" árás sé ađ rćđa skipulagđa af Bandaríkjunum -- í reynd viđurkenning ţess ađ slík árás vissulega hafi átt sér stađ.

Ţađ sé ţá óbein viđurkenning ţess, ađ ţađ sem fer fram á myndbandinu ađ ofan sé sennilega sannleikanum skv. -- ţó haldiđ sé fram öđrum söguskýringum skv. ţeim tvennum samsćriskenningum, en fram kemur í myndbandinu um ţađ hverjir frömdu ţá árás.

  1. Af hverju ćttu sýrlensk stjv. sjálf hafa framiđ ţá árás?
  2. Einfaldasta skýringin vćri vćntanlega sú - ađ loka vígi uppreisnarmanna, sé ákaflega rammgert - og töluvert manntjón yrđi af áhlaupi.
  3. Ţađ sé ţví freystandi, ţ.s. allir uppreisnarmenn í A-Ghouta séu nú á mjög takmörkuđu svćđi, ađ fćkka ţeim međ gasvopnum, til ađ fćkka ţeim sem falla fyrir rest er áhlaupiđ á endanum á sér stađ.

--Slíkt vćri grimm ađgerđ, en ekki endilega of grimm ţegar tekiđ er miđ af ađförum sýrlenskra stjórnvalda árin sem stríđiđ hefur stađiđ - og sbr. rannsóknir SŢ-er benda til alls 11 gasárása sýrl. stjv. síđan stríđiđ hófst.

Bandaríkin örugglega framkvćma einhverjar árásir, líklega međ stýriflaugum eins og síđast.
--Ţađ sem fyrst og fremst virđist áhugavert, eru hótanir rússn. ađila um ţađ, ađ mun harđari mótađgerđir gegn Bandar. en áđur - sem gćti veriđ hótun um einhver konar átök.

 

Kv.


Bloggfćrslur 10. apríl 2018

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 62
  • Sl. sólarhring: 62
  • Sl. viku: 88
  • Frá upphafi: 846720

Annađ

  • Innlit í dag: 61
  • Innlit sl. viku: 87
  • Gestir í dag: 60
  • IP-tölur í dag: 59

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband