Trump virđist ćtla ađ hefja formlegt viđskiptastríđ viđ Kína á fimmtudag

Ekki liggur enn fyrir akkúrat hvađa refsitollar Trump ćtlar ađ leggja á Kína - en miđađ viđ yfirlýsingar, ţá ćtlar Trump ađ beina sjónum ađ yfirfćrslu á tćkni til Kína frá bandarískum fyrirtćkjum.
--En Kínastjórn hefur í fortíđinni, gjarnan krafist ţess ađ fyrirtćki til ađ fá ađ starfa í Kína, ađ ţau deili ţekkingu sinni međ kínverskum ađila.
--Síđan hefur lengi brunniđ viđ, ađ kínversk fyrirtćki virđa ekki eign Vestrćnna fyrirtćkja á "patentum" og hugmyndum.

  1. Hinn bóginn, hefur sá praxis viđgengist lengi.
  2. Ef Trump ćtlar sér ađ refsa fyrir allar slíkar ađgerđir gagnvart bandarískum fyrirtćkjum í fortíđinni -- ţá vćntanlega erum viđ ađ tala um allsherjar viđskiptastríđ.

Trump will announce trade actions on China on Thursday

US threatens new trade curbs on China over IP abuse

 

Stjórnvöld í Washington segja fyrirhugađar ađgerđir -- beinast ađ tilteknum skotmörkum!

Hinn bóginn hafa ţau ekki enn veriđ látin uppi -- en einhverntíma á fimmtudag mun tilkynning stjórnvalda í Washington berast til fjölmiđla.

Fyrir utan refsitolla, virđast miklar líkur á ađ réttur kínverskra fyrirtćkja til fjárfestinga innan Bandaríkjanna - verđi skertur á sviđum er verđa skilgreind, mikilvćg fyrir öryggi Bandaríkjanna!

Ţađ sama gildir ţar um, ađ ekki liggur enn fyrir - hversu vítt slíkt verđur skilgreint.

  1. Afar líklegt virđist, ađ Kína muni svara međ ađgerđum gegn bandarískum fyrirtćkjum innan Kína.
  2. Sem og eigin tollum á móti á bandarískan útflutning til Kína.

Lighthizer -- virđist veifa sem gulrót til Evrópu, og annarra bandalagsríkja Bandaríkjanna.
Ađ hugsanlega verđi ţau lönd -- undanţegin stáltollum sem stjórnvöld í Washington kynntu fyrir skömmu!
--Ef bandalagsríki Bandaríkjanna, taka ţátt i viđskipta-ađgerđum gagnvart Kína.

Hinn bóginn, efa ég ađ einhver umtalsverđur áhugi sé til stađar međal Evrópulanda og Asíuţjóđa sem eru í bandalagi viđ Bandaríkin - um ţátttöku í viđskiptastríđi gegn Kína.

En rétt er ađ hafa í huga, ađ ESB lönd hafa lagt mikiđ á sig nokkur sl. ár, ađ auka útflutning til Kína -- er Kína orđiđ einn mikilvćgasti markađur margra Evrópulands.

Og mér finnst afar ósennilegt, ađ ţau vilji rugga ţeim bát!

Lönd eins og Japan - S-Kórea, Malasía, Indónesía og Ástralía -- hafa einnig veriđ međ vaxandi áherslu á ađ auka viđskipti viđ Kína.
--Er t.d. Kína stćrsta viđskiptaland Ástralíu.

Mig grunar ţví einnig sterklega, ađ Bandaríkjastjórn fari bónleiđ til bandamanna sinna á Kyrrahafssvćđinu.

  1. Ţađ liggur ađ sjálfsögđu ekki fyrir, hvers skađlegt viđskiptastríđ verđur fyrir Bandaríkin sjálf.
  2. En ţađ mun ráđast af fjölda refsitolla Bandaríkjanna - vs. hvađa viđskipta-ađgerđir Kína stendur síđan fyrir á móti.

En líklegt virđist ađ viđskiptastríđ Bandaríkjanna viđ Kína. Muni auka almenna spennu í samskiptum ţjóđanna.
--Ţađ ţíđir auđvitađ, ađ viđskiptastríđ mun sjálfsögđu auka líkur á Köldu-stríđi.

Vegna ţess ađ ég á ekki von á ţví, ađ Bandaríkjastjórn fái mikla svörun viđ beiđni um ţátttöku í viđskipta-ađgerđum gagnvart Kína.
--Ţá grunar mig ađ verulega miklar líkur séu á, ađ viđskiptastríđiđ verđi fyrst og fremst milli Bandaríkjanna og Kína.

En ađ flest önnur lönd - muni halda sig utan ţeirra viđskiptaátaka.

  1. Ef ţađ verđur reyndin, mun sú útkoma gera stöđu Kína í slíkum viđskiptaátökum verulega sterka.
  2. En ţ.s. Kína á í miklum viđskiptum einnig viđ Evrópu - önnur Asíulönd, Afríku og S-Ameríku.

Ţá verđur viđskiptastríđiđ vćntanlega skađlegt fyrir efnahag Bandaríkjanna og efnahag Kína.
En á sama tíma ekki ţađ skađlegt - ađ annađhvort landiđ sé ţvingađ klárlega til ađ gefa eftir!

  • Ţađ getur ţítt, ađ viđskiptastríđiđ gćti stađiđ lengi án niđurstöđu!

 

Niđurstađa

Ef mađur gerir ráđ fyrir ţví ađ viđskiptastríđ Bandaríkjanna og Kína, verđi ađ mestu án ţátttöku - ţriđju ríkja. En mér virđist ţađ sennilegasta útkoman!

Ţá verđur efnahagsskađi hvors um sig líklega ekki ţađ stór, ađ sá skađi ţvingi hvort landiđ fyrir sig augljóslega til eftirgjafar.

Hinn bóginn, ţá getur samt eigiđ tjóna Bandaríkjanna hćgt á hagvexti innan Bandaríkjanna.
Hagvaxtarskađi Kína verđur án efa einhver einnig, en vćntanlega eru viđskipti Kína viđ ađra heimshluta nćgilega umfangsmikil til ţess - ađ ekki sé hćtta á ţví líklega ađ sá hagvaxtarskađi verđi veruleg ógn viđ áframhald hagvaxtar innan Kína.

Megin áhrifin gćtu orđiđ sú - ađ íta bandarískum fyrirtćkjum út úr Kína.
Samtímis ţví, ađ kínverskar vörur verđa dýrari innan Bandaríkjanna, en ekki endilega ţó svo ađ ţađ leiđi til ţess ađ bandarískir neytendur hćtti ađ kaupa ţćr vörur.
--En bandarískir neytendur ćttu ţó rökrétt ađ minnka ţau kaup nokkuđ -- hversu sterk ţau áhrif verđa fari eftir hve háir refsitollar Trumps verđa.

Megin áhrif viđskiptastríđsins gćtu orđiđ ţau - ađ binda endi á fjárfestingar bandarískra fyrirtćkja innan Kína og ţeirra starfsemi ţar.
Samtímis og bandarísk stjórnvöld mundu vćntanlega á móti loka á kínverskar fjárfestingar.

Ţađ auđvitađ ţíddi -- ađ önnur lönd, ţar á međal bandalagslönd Bandaríkjanna!
Mundu hirđa ţann markađ innan Kína -- sem Bandaríkjastjórn ţannig gćfi líklega eftir.

--Gagnkvćm viđskiptatengsl Bandaríkjanna og Kína gćtu ţá orđiđ fyrir minnkun.
--Hve mikilli kemur í ljós.

 

Kv.


Bloggfćrslur 22. mars 2018

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 271
  • Sl. sólarhring: 272
  • Sl. viku: 354
  • Frá upphafi: 846992

Annađ

  • Innlit í dag: 254
  • Innlit sl. viku: 336
  • Gestir í dag: 244
  • IP-tölur í dag: 244

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband