Robert Mueller sérstakur saksóknari Bandaríkjaţings - halar inn einn stórfisk

Um er ađ rćđa Robert Gates er skv. fréttum virđist hafa gefist upp á slagnum viđ Mueller, og gert sambćrilegt samkomulag "plea bargain" eins og Flynn í desember, ţar sem Robert Gates lofar fullri samvinnu viđ rannsókn Muellers á samskiptum frambođs Donalds Trumps viđ ađila tengdum ríkisstjórn Rússlands mánuđina og vikurnar fyrir forsetakosningar 2016.

Paul Manafort og Robert Gates

Paul Manafort and Richard Gates arrive at the Prettyman Federal Courthouse for a bail hearing November 6, 2017 in Washington, DC.

Former Trump campaign aide pleads guilty in Russia probe

Á föstudag var sagt frá ţví Mueller hefđi lagt fram nýjar kćrur á hendur Gates og Paul Manafort: Fyrrum kosningastjóri Donalds Trumps - sćtir viđbótar ákćrum, ásamt kollega hans sem einnig var starfsmađur frambođs Trumps.

Báđir ţeir Gates og Manafort gegndu trúnađarstörfum fyrir frambođ Trumps, ţar á međal var Manafort um tíma - kosningastjóri. En Gates virđist hafa séđ um daglegan rekstur frambođsins - gert ţađ áfram eftir ađ Manafort hćtti á sínum tíma. Gates veit örugglega margt!

  1. "Rick Gates, pleaded guilty on Friday to conspiracy against the United States and lying to investigators, and he is cooperating with a federal probe into Russia’s role in the election."
  2. "The plea increases pressure on Paul Manafort, who was Trump’s campaign manager for five months in 2016, to also seek a plea deal." - "However, Manafort said in a statement issued after Gates’ plea deal that he maintained his innocence."

Manafort er greinilega harđur nagli - en augljóslega sverfur nú harkalega ađ honum, ţegar samstarfsmađur hans - hefur samţykkt tilbođ Muellers, ađ játa sekt - veita fulla samvinnu, gegnt vćgari dómi síđar meir!
--Eins og ég benti á í fćrslu minni sl. föstudag, ćtlar Mueller sér greinilega ađ draga ţá báđa ađ landi.
--Ţ.e. alveg hugsanlegt, ađ samningar séu í gangi milli fulltrúa Muellers og lögfrćđings Manaforts - ađ einfaldlega hafi Manafort ekki náđ fram samningi viđ Mueller, sem honum líki.

Ţađ eru auđvitađ vangaveltur - en ţó klárlega rökréttar slíkar!

 

Ađilar í Hvítahúsinu hafa svarađ fjölmiđlum ađ kćrurnar gegn Gates og Manafort tengist ekki Trump međ nokkrum hćtti!

Vissulega rétt, hinn bóginn - hef ég haft á tilfinningunni, ađ Mueller vćri ađ bauna ţeim kćrum ađ Gates og Manafort -- sem hann teldi bestar líkur á ađ stćđust.
--Samkomulagiđ viđ Flynn á sínum tíma hafi snúist um fulla samvinnu viđ rannsókn Muellers á tengslum frambođs Trumps viđ rússneska ađila tengda stjórnvöldum Rússlands.

Ég á von á ţví ađ Gates hafi samţykkt einnig ađ veita fullar upplýsingar um allt tengt ţeirri rannsókn Muellers -- ţannig ađ ţó kćrurnar sem hingađ til hafa fram komiđ tengist ekki međ nokkrum beinum hćtti akkúrat ţeirri rannsókn; sé tilgangur Muellers líklega samt sá ađ knýja ađila er voru hátt settir innan Frambođs Trumps - til ţess ađ veita einmitt upplýsingar um ţađ akkúrat hvađ ţar fór fram!

Sem ţíđi ađ ég held ađ Mueller vćri ekki ađ ţessu, ef hann teldi sig ekki geta međ ţví hugsanlega náđ í gegnum ţćr tilraunir - einhverju tangarhaldi á sínu rannsóknar-viđfangsefni.

Nokkur fjöldi Repúblikana hafa hvatt Trump til ađ veita öllum ţeim sem eru undir fókus Muellers, fulla forseta náđun: Conservatives urge Trump to grant pardons in Russia probe.
--Ţađ sem ţeir leggja til, er náđun fyrirfram!

  1. Ég er ekki viss ţó ađ heimild forseta nái til ţess ađ náđa fyrir ţađ sem ekki hefur áđur veriđ dćmt. Og er alls óvíst ađ dómur falli um.
  2. Síđan hefur veriđ bent á ađ forsetanáđun getur veriđ tvíeggjuđ.

Ţví náđun ţíđir einnig, ađ viđkomandi getur opnađ sig upp á gátt - sagt frá án ţess ađ eiga nokkurt á hćttu.

M.ö.o. Trump ţyrfti ađ hafa mjög mikiđ traust til ţeirra - sem hann hugsanlega veitti slíka opna náđun fyrir allt sem hann kann ađ hafa gert sem stangast hugsanlega viđ lög međan sá vann ađ frambođi Trumps.
--Auđvitađ gćti ţví fylgt nokkur pólitísk áhćtta fyrir Trump.

 

Niđurstađa

Greinilega er Robert Mueller á skriđi viđ ţađ ađ draga inn ţá ađila sem voru háttsettir innan frambođs Donalds Trumps - áđur hafđi Michael Flynn seint í desember 2017 gert sambćrilegt samkomulag viđ Mueller. Nćstur í röđinni er greinilega Paul Manafort, rökrétt virđist ţví ađ ćtla ađ starfsmenn Muellers einbeiti sér ađ ţví ađ herđa sem mest skrúfurnar á hann - en hann hefur um skeiđ veriđ ađ berjast viđ starfsmenn Muellers fyrir rétti, á föstudag var kćrum gegn honum fjölgađ - ţađ mundi ekki koma mér á óvart ef Mueller reynir ađ fiska fram eitthvađ meira á hann. En lokamarkmiđ gagnvart Manafort er líklega, ađ fá hann einnig til ađ gera samkomulag fulla samvinnu gegnt ađ einhverju leiti vćgari refsingu.
--En ef marka má fjölmiđla ćtlar Manafort bersýnilega ađ berjast áfram a.m.k. um einhverja hríđ.

En ef Mueller tekst ađ hala inn Manafort einnig, ţá verđur hann vćntanlega kominn međ afar umfangsmikla vitneskju um ţađ hvađ akkúrat fór fram milli nćstu ráđgjafa Trumps og Trumps sjálf, síđustu mánuđina og vikurnar fyrir kosningar.

 

Kv.


Bloggfćrslur 24. febrúar 2018

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband