Javad Zarif, utanríkisráđherra Írans - segir mýtan ađ Ísrael sé ósigrandi fallna!

Munchenar ráđstefnan yfir helgina var notuđ af fulltrúum Írans og Ísraels til ađ kasta köldum kveđjum. Netanyahu sagđi Ísrael tilbúiđ til ađ beita sér gegn Íran sjálfu og bandamönnum Írans á Miđausturlanda-svćđinu hvenćr sem er. Međan ađ utanríkismálaráđherra Írans sneri málinu upp í háđ!

Netanyahu: "Israel will not allow the regime to put a noose of terror around our neck," - "We will act if necessary not just against Iran’s proxies but against Iran itself." -

Javad Zarif: "What has happened in the past several days is the so-called invincibility (of Israel) has crumbled," - "Once the Syrians have the guts to down one of its planes it’s as if a disaster has happened" - "Israel uses aggression as a policy against its neighbors," - "mass reprisals against its neighbors and daily incursions into Syria, Lebanon."

Netanyahu says Israel could act against Iran's 'empire

Iran's Zarif says Israel's "myth of invincibility" has crumbled

 

Ţetta kort sýnir vel af hverju Ísrael getur ekki sigrađ Íran!

Ţađ er ekki einungis fjarlćgđir, heldur einnig landslagiđ, Íran er svo fjöllótt!

https://einarbb.blog.is/users/72/einarbb/img/large_detailed_topographical_and_political_map_of_iraq.jpg

  1. Ég er auđvitađ sammála ţví ađ Íran sé of sterkt til ţess ađ Ísrael geti líklega haft sigur -- hinn bóginn er ég ósammála ţví ađ ţađ Ísrael missti eina F-16 vél sé lykilatriđi -- enda svarađi Ísrael strax međ ţví ađ senda mun fleiri vélar yfir Sýrland - ţćr síđan hentu sprengjum á fjölda skotmarka, virtust einna helst leitast viđ ađ sprengja loftvarnarstöđvar -- međ ţví sýndi Ísrael fram á ađ loftvarnirnar muni ekki hindra Ísrael í ţví ađ beita flughernum sínum.
  2. En hafandi í huga fjarlćgđir milli Ísraels og Íran, ţađ ađ Ísrael ţyrfti ađ sćkja í gegnum tvö lönd - síđan gríđarlegt fjalllendi Íran, sem veitir frábćr skilyrđi til varna.
    --Ţá tel ég ađ Ísrael geti ekki međ sama hćtti og ţađ áđur gat gagnvart Arabaríkjum, knúiđ fram sigur.
  3. Viđ tćki ţá langt stríđ - ef formlegt stríđ hćfist, bćđi lönd gćtu gert hinu skráveifur, en hvorugt gćti líklega leitt fram endanlegan sigur - m.ö.o. kjarnavopn Ísraels ţíđa ađ Íran óhjákvćmilega vćri ragt viđ ţađ ađ beita eldflauga-árásum ţví eftir allt saman, er engin leiđ fyrir Ísrael ađ ţekkja muninn á flaug er ber venjulega sprengju og flaug er ber kjarnasprengju međan flaug er á lofti -- ţannig Ísrael gćti ţá svarađ međ flaug er ber kjarnasprengju líklega sent ţá af stađ áđur en íranska flaugin vćri búin ađ klára flugiđ á milli.
  4. Ísrael gćti stórum hluta hernumiđ Lýbanon og Sýrland án nokkurs vafa - en örugglega vćri ragt viđ ţađ ađ sćkja lengra fram -- enda ţá lengjast samgönguleiđir og ţćr vćru án vafa undir stöđugum árásum skćrusveita skipulagđar af Íran; sem mundu án vafa vera mjög fjölmennar.
    --Íran mundi líklega beita skćrustríđi, enda rćđur Íran í reynd ekki yfir sambćrilegum vopnabúnađi viđ Ísrael -- en getur líklega í trausti mannfjölda Írans, og í trausti ţess ađ Shítar eru einnig fjölmennir í Írak og Lýbanon; viđhaldiđ stöđugu ákaflega víđtćku skćrustríđi.
  5. Ísrael mundi viđhalda alveg örugglega stöđugum loftárásum! Gćti lent í ţví viđ og viđ ađ missa flugvél niđur -- sem örugglega mundi ekki stöđva ţćr loftárásir.

Manntjón Ísraela vćri óhjákvćmilega mikiđ og stöđugt - stríđskotnađur líklega mundi buga hagkerfi Ísraels á fáum árum. Ísrael er ekki nćrri eins fjölmennt og Íran, ţannig ađ manntjón vćri tilfinnanlegt vandamál fyrir Ísrael ef ţađ mundi verđa verulegt - sem ţađ líklega yrđi.

Hinn bóginn er hagkerfi Írans í sjálfu sér ekki sterkt fyrir - eins og sást fyrir nokkrum mánuđum síđan, er almenningur í Íran sérstaklega unga fólkiđ ekki par sátt viđ léleg lífskjör og mikla spillingu innan íranska kerfisins -- langt stríđ mundi einnig óhjákvćmilega bitna á efnahag Írans, skerđa ţar kjör fólks.

Ţessi átök mundu ţví líklega veikja ţau bćđi.

  1. Ţađ áhugaverđa líklega er ađ mig grunar ađ Ísrael mundi líklega fá fjárhagslega styrki frá Saudi-Arabíu, ţó međ krókaleiđum -- án nokkurs vafa frá Bandaríkjunum.
  2. Rússland er ekki fjárhagslega sterkt en mundi líklega útvega Íran vopn. Spurning hvađ Kína mundi gera -- hvort ţađ gćti orđiđ breyting á samskiptum Írans viđ Kína.
    --En hingađ til hefur Íran ekki viljađ hleypa Kína of nćrri sér. Hefur ţó mun vinsamlegri samskipti viđ Kína en Bandaríkin.
    --En Íran virđist mér fljótt á litiđ skorta bandamann sem líklegur vćri til ađ geta ausiđ á Íran fé.

Líklegast virđist mér ađ stríđiđ mundi taka enda án fullnađar sigurs annars hvors ríkis.
Bćđi yrđu líklega stórskuldug ađ ţví loknu, hefđu orđiđ fyrir verulegu tjóni, og ţau gćtu samtímis stađiđ veikar eftir!

  • Ţannig séđ ef út í ţađ er fariđ, gćtu styrrjaldarátök landanna tveggja veriđ tćkifćri fyrir eitthvert ţriđja afl -- spurning hvađa?
  • Tyrkland? Rússland? Kína? Saudi-Arabíu?

En ef bćđi veikjast samtímis, gćti annađ land stađiđ hugsanlega óvćnt eftir međ sterkari stöđu en áđur -- vćri ţađ ekki í fyrsta sinn í veraldarsögunni ađ ţriđja land er standi fyrir utan átök, endi međ ađ grćđa á ţeim!

 

Niđurstađa

Ţegar allt ofangreint er haft í huga, ţá á ég frekar en hitt von á ţví ađ samtímis Íran og Ísrael séu raunverulega rög viđ ţađ ađ leggja út í fullt stríđ hvort viđ annađ. Ég á von á ţví ađ bćđi löndin átti sig á ţví ađ stríđ yrđi báđum til tjóns og hitt ađ hvorugt líklega geti haft fullnađar sigur á hinu. Ţannig geti veriđ komin sú stađa ađ löndin tvö geti fćlt hvort annađ frá ţví ađ leggja í stríđ viđ hitt.
--Ţađ ţíđi ekki ţó endilega ađ Ísrael haldi ekki áfram upp teknum hćtti ađ viđ og viđ gera loftárásir innan landamćra Lýbanons eđa innan landamćra Sýrlands!

 

Kv.


Bloggfćrslur 18. febrúar 2018

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband