Enn eitt fjöldamorđiđ í bandarískum skóla er fyrrum nemandi drap 17 manns

Ţađ er alveg öruggt ađ umrćđan um skotvopn mun gjósa upp enn eina ferđina - en ţessi skotárás ef marka má fréttir var framkvćmd međ AR-15 sjálfvirkum magasínryffli.

Ţetta vekur sí og ć athygli - hversu auđvelt virđist í Bandaríkjunum ađ afla sér mjög öflugra skotvopna - löglega, án ţess ađ ţađ lyfti upp augabrúnum.

Á sl. ári var mjög banvćn skotárás í Las Vegas, ekki í skóla sannarlega en ţá var einnig beitt mjög öflugu skotvopni, sem gerđi byssumanni fćrt ađ drita út kúlum hratt og drepa verulega marga ţar međ á skömmum tíma.

Í tilviki skotárásinnar í "Marjory Stoneman Douglas High School" í Miami Florida - virđist fyrrum nemandi Nikolas Cruz 19 ára hafa veitt nemendum fyrirsát á göngum skólans, eftir ađ hafa ítt á brunabjöllu - sem nemendur virđast hafa hlítt.

15 kvá hafa veriđ vegnir á göngum skólans - tveir fyrir utan, er Cruz yfirgaf vettvang.
Hann kvá nú í haldi lögreglu, hafa gefist upp fyrir laganna vörđum án mótţróa.

Colt AR-15

File:AR-15 Sporter SP1 Carbine.JPG

Ţađ er algerlega augljóst há tíđni morđárása međ öflugum skotvopnum, er vegna byssulöggjafar í Bandaríkjunum!

Ég veit ţađ, einhver mun segja vopn drepa ekki - heldur ţeir sem beita ţeim. En hversu gríđarlega auđvelt er ađ útvega öflug vopn -- skapar tćkifćri fyrir ţá sem vilja drepa, ađ drepa marga í einu, sem ţeir viđkomandi hefđu ekki, ef miklu erfiđara vćri ađ útvega sér skotvopn - sérstaklega ţegar eiga í hluta öflug vopn međ magasínum sem skjóta eins hratt og viđkomandi getur ţrýst á gikkinn.
--Ţađ verđa alltaf skemmdir einstaklingar sem vilja drepa, en einmitt ţess vegna sé svo mikilvćgt ađ byssueign sé ákaflega takmörkuđ, svo slíkir ađilar eigi miklu mun erfiđara en ţeir greinilega eiga í dag, ađ redda sér vopnum - svo ţeir geti drepiđ marga í einu.

Ţađ sé samhengiđ - mjög auđvelt ađ útvega sér vopn, og sáralítiđ eftirlit međ vopnaeign, sem skapi ţetta viđvarandi ástand; ađ reglulega og ţađ međ litlu millibili verđa ákaflega mannskćđar morđárásir í Bandaríkjunum međ öflugum skotvopnum.

Ex-student kills 17 in shooting spree at Florida high school

At least 17 dead in Florida school shooting, law enforcement says

Maniac ex-pupil kills 17 and injures dozens more after opening fire with assault rifle at Florida high school

Florida shooting: 17 confirmed dead

Former student opens fire at Florida high school, killing 17 people and injuring many others

 

Niđurstađa

Ađ sjálfsögđu mun forseti Bandaríkjanna lísa yfir sorg sinni - en eins og er mannskćđ skotárás varđ í fyrra í Las Vegas, ekki gera neitt í málinu sem gćti raunverulega fćkkađ mjög slíkum atburđum. En ţađ ţarf ađ banna einfaldlega međ öllu almenningi ađ eiga hálfsjálfvirk skotvopn međ magasínum, eins og lög kveđa um á Íslandi. Banna sölu ţeirra međ öllu - veita eigendum frest t.d. hálft ár til ađ skila slíkum vopnum inn til yfirvalda. Gera ţau síđan upptćk ţađan í frá hvar sem til ţeirra nćđist.

Og auđvitađ, stórfellt herđa reglur um ţađ hvađa fólk mćtti yfirleitt eiga skotvopn, gera eign ađ löngu ferli sem krefđist verulegra bakgrunns rannsókna á viđkomandi - ţannig ađ öll frávik sem minnsta ástćđa vćri ađ ćtla ađ gćti gert viđkomandi óstöđugan, yrđu til ţess ađ viđkomandi ćtti ekki möguleika á ađ eiga skotvopn.

Ađ sjálfsögđu nćđust aldrei öll vopn - en međ skilvirkri innheimtu ásamt sölubanni, mundi vopnum í umferđ fćkka hratt -- og ţar međ verđa örđugt fyrir fólk ađ afla sér ţeirra. Sem mundi minnka til muna tćkifćri ţeirra sem hafa áhuga á ađ drepa fullt af fólki, til ţess ađ hrinda slíkum vilja í verk.

--Glćpatíđni almennt í Bandaríkjunum er ekki hćrri en annars stađar í Vestrćnum heimi.
--En morđárásir međ skotvopnum skera sig algerlega út, eru miklu tíđari í Bandaríkjunum.

  • Ef einhver bendir á skotvopnaeign í Sviss, ţá er hún raunverulega ákaflega ströng - ţ.e. varđveita ţarf vopn í lćstum skáp ekki á eigin heimili heldur á miđstöđ ţ.s. viđkomandi má nota vopn til ađ skjóta á skotmörk.
    --En ţar verđi viđkomandi ađ vađrveita vopn sitt, má ekki taka ţađ ţađan.

Kv.


Bloggfćrslur 15. febrúar 2018

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband