Robert Mueller biđur dómstól ađ veita Michael Flynn - vćga međferđ

Mjög lítiđ af upplýsingum liggja í raun og veru fyrir um rannsókn Roberts Mueller, en rannsóknin virđist ekki í eitt einasta skipti hafa lekiđ efni í fjölmiđla - mjög ţétt haldiđ um spil; nánast ţađ eina sem almenningur í raun veit, er ţegar Mueller gerir viđ og viđ "plea bargain" samninga um upplýsingar.
--Sá fyrsti sem Mueller náđi inn í ţađ net, var Micheal Flynn.

Flynn sat í skamma hríđ sem ţjóđaröryggisráđgjafi Donalds Trumps, en var síđan rekinn.
Skv. yfirlýsingu Trumps, var hann sagđur rekinn - fyrir ađ hafa logiđ ađ Trump.

En hin formlega ákćra FBI-var ađ hafa logiđ ađ FBI!
En skv. bandarískum lögum telst ţađ "felony" ađ ljúga ađ FBI.

Ţannig ađ ef FBI óskar eftir upplýsingum, segđu ţađ sem ţú veist - og nákvćmlega ţađ.

Mueller says Michael Flynn gave 'firsthand' details of Trump transition team contacts with Russians

Robert Mueller recommends Michael Flynn be spared prison time

  1. Flynn virtist hafa logiđ til um samskipti sín viđ sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum, Sergey Kislyak - hvenćr hann hafđi samskipti viđ hann, hve oft og um hvađ, o.s.frv.
  2. Ég reikna síđan međ ţví ađ Flynn hafi skírt Mueller nákvćmlega frá ţví í hverju ţau samskipti viđ sendiherrann akkúrat fólust - en almenningur veit nánast ekkert meir an ţetta, ađ Flynn laug ađ FBI um ţau samskipti.

Skv. Robert Mueller: "The defendant provided first-hand information about the content and context of interactions between the transition team and Russian government officials," - "Given the defendant's substantial assistance and other considerations set forth below, a sentence at the low end of the guideline range — including a sentence that does not impose a term of incarceration — is appropriate and warranted," 
"Mueller's memo says that some of Flynn's benefits to the probe "may not be fully realized at this time because the investigations in which he has provided assistance are ongoing."

Ég hugsa ađ ţađ sé mikilvćgt fyrir Mueller ađ sína ţeim sem hafa kosiđ ađ ađstođa rannsóknina í kjölfar "plea bargain" samkomulags!
Ađ ţá sé viđkomandi launađ međ vćgilegri međferđ!

En fyrir liggur ađ brot Flynns tćknilega varđađi allt ađ nokkurra ára fangelsi, en Mueller mćlir fyrir ađ hann sleppi viđ fangelsis-vist.

En um ţađ snúast "plea bargain" samningar, ađ veita upplýsingar - gegn vćgari dómi síđar.
Mueller er međ nokkra ađra slíka samninga í gangi - sennilega er sá mikilvćgasti, Cohen - fyrrum lögmađur Donalds Trumps.

Ef niđurstađa dómara verđur í samrćmi viđ ósk Muellers - ţá vćri ţađ hvatning til manna eins og Cohen, ađ ţeim sé akkur af fullri samvinnu!
--En Mueller mun sjálfsögđu ekki mćla viđkomandi bót, fyrr en hann er sáttur.

 

Niđurstađa

Ţetta er auđvitađ ţekkt ađferđ, notuđ einnig af ísl. lögreglunni, ađ fá ađila til ađ vitna gegn sér háttsettari ađila - gegn vćgari dómi. Ţá vanalega í tengslum viđ rannsóknir á glćpastarfsemi af skipulögđu tagi.
Hvađ Mueller hefur í höndum veit auđvitađ ekki nokkur mađur nema hann sjálfur, og ţeir sem starfa í hans hóp.
Eina vísbending almennings, er hverjir hann hefur gert "plea bargain" samninga viđ, fyrir utan nöfn ţeirra sem hann hefur bort formlegar ákćrur.
Sjá, listi yfir ţá sem komist hafa undir smásjá Muellers: All of Robert Mueller’s indictments and plea deals in the Russia investigation so far
Fjöldi ţeirra sem hafa veriđ ákćrđir vs. fjöldi ţeirra sem hafa gert "plea bargain" - tekiđ saman ber međ sér ađ umfang rannsóknar greinilega sé verulegt.

 

Kv.


Bloggfćrslur 6. desember 2018

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 715
  • Frá upphafi: 846645

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 653
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband