Donald Trump segir 17.000 skeiti hafa verið eydd af starfsmanni FBI!

Ég tékka eins og fjömargir reglulega á Twítunum hans Trumps, og eitt þeirra vakti athygli mína:

Skv. þeim fréttum sem ég gat fundið um þetta!

Þá er í gangi innanhúss rannsókn á Peter Strzok og Lisa Page, sem virðast hafa verið í nánum samskiptum - hvort þau voru elskendur eins og DT heldur fram, skiptir fyrir mig engu máli.

Símar sem þau höfðu notað síðan þau bæði tóku þátt í rannsókn á E-mail máli Hillary Clinton voru rannsakaðir.

Skv. frétt, höfðu fulltrúarnir skilað símunum inn - skv. reglum FBI, eftir að tímabili notkunar var lokið.

Og símarnir höfðu verið endurstilltir í svokallaðar "factory" stillingar - sem væri vanalegt.

Í rannsókn á símunum, fundust fjöldi skilaboða - sem ekki höfðu lent inni í kerfi FBI - sem safnar saman slíkum skilaboðum og heldur utan um, svo unnt sé að skoða þau síðar.

--Rannsakandi FBI virðist ekki halda því á lofti að skilaboðum hafi verið eitt með ólöglegum hætti.

--En fyrst að skilaboðin fundust - þá veit FBI væntanlega  sjálft innihald þeirra.

Trump alleges misconduct after discovery of FBI texts

Sjá sjálfa skýrslu FBI: Report of Investigation: Recovery of Text Messages From Certain FBI Mobile Devices

  1. Gluggaði aðeins í skýrsluna - skv. henni, virðist það einfaldlega hafa gerst - að bug í prógrammi í Samsung S5 síma, hindraði hugbúnað á vegum FBI - í því að sjálfvirkt afrita skilaboðin og varðveita.
  2. Þannig að skv. skýrslunni, er ekki verið að afhjúpa eitthvert hneyksli.

Spurning þá hvort Donald Trump sé ekki aðeins að hlaupa á sig með hressilegum fullyrðingum - með stærsta hneykslið fram að þessu.

Eða er það einfaldlega svo - að DT talar alltaf í "hyperbole"?

 

Niðurstaða

Við skoðun á málinu virðist fullyrðing Donalds Trumps einfaldlega ekki standast. Með öðrum orðum, í twíti um málið fari hann með staðlausa stafi.

 

Kv.


Bloggfærslur 18. desember 2018

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband