Refsiagerir Bandarkjanna gegn ran formlega taka gildi - fyrst 36 r af refsiagerum virkuu ekki, hljta r a virka nna

g hef nokkrum sinnum velt upp eirri hugmynd, a rkisstjrn Bandarkjanna hrekji ran upp hendurnar Kna - en a hefur lengi blasa vi mr, Kna geti keypt alla ranska olu.
--Kna getur boi skipti-samning, ekki eins og Kna hafi ekki ngan varning boi.

Samtmis grunar mig a ran s reynd ekki mjg hugasamt um slka lendingu, v a ddi ran yri lepprki Kna -- ranar eru stoltir, hafa ausjanlega tla sr a vera sjlfsttt "regional power."
--En a getur fari svo, a Bandarkin tryggilega loki llum rum leium, og leii ar me tkomu fram - a vri langt fr skastaa rana.

US hits Iran targets with unprecedented sanctions

Hef snt etta kort nokkrum sinnum - landslagskort!

https://www.worldofmaps.net/typo3temp/images/topographische-karte-iran.jpg

Flestir ttu vita, refsiagerir stu samfellt fr 1979-2015 - san hafa njar teki gildi

Vi ekkjum hva 36 lng r voru formi hindrunar ran - m..o. v tmabili rai ran eldflaugar er draga til a.m.k. S-Evrpu, og var nrri eim punkti a sma fyrstu kjarnorkusprengju, v a last ann mguleika hafa kjarnasprengjur fyrir urnefndar eldflaugar.
--Fyrir utan etta, er ekki hgt a segja anna en a yfir tmabili hafi ran styrkt verulega valdastu sna Mi-Austurlndum -- haft verulega betur tkum vsvegar um Mi-Austurlnd vi Saudi-Arabu "in proxy."

 1. Markmi nrra refsiagera er einmitt a, a knja ran til uppgjafar - r su a harar a unnt veri a vinga ran til ess a gefa eiginlega allt a sem ran hefur unni sr sl. nr 40 r.
 2. a virist a afstaa Trumps - Pompeo - Bolton, s a s augljslega svo a refsiagerir muni virka -- rtt fyrir rangur fyrri refsiagera s ofangreindur.

San er eins og Kna s einfaldlega ekki radar Trumps - Pompeos - Boltons ran mlinu!

a finnst mr srkennilegt, en eir ra mli einungis t fr v a veri a stva ran - knja til uppgjafar, en hvergi hef g s nefna hva hugsanlega Kna gti gert.

Eins og a fyrir eim s Kna allt annarri mppu - sem heitir a stva Kna, eins og eir haldi a Kna veri einfaldlega passvt essu tiltekna mli -- er Kna n a vinna me Evrpu samt Rsslandi v a halda ran floti, og a virist blasa vi mr Kna er frt um a gera svo miklu meira.
--Mr finnst srstakt hvernig DT - Pompeo - Bolton virast fullkomlega blindhliair.

 1. Klrt mnum huga, a v harar sem Bandarkin ganga fram gegn ran og Kna, v strri lkur su v a hugsanlega sli ran og Kna sr saman.
 2. Og eir Trump - Pompeo - Bolton, segjast hafa soi saman ann harasta refsiagera pakka sem nokkru sinni hafi veri beitt gagnvart ran -- stefnt a v a stva hagkerfi rans alfari.
  --Auvita Trump tlar sr enn sigur viskiptatkum vi Kna, svo ar vera lar n vafa hertar sar.

Samt virist eim ekki koma til huga s mguleiki a eir geti veri a smala ran yfir fam Kna. A Kna gti komi til hugar svar me essum htti. Mjg srstakt - mjg srstakt!

Niurstaa

Eins og komi hefur skrt fram frttum telja Trump - Pompeo - Bolton, a njar og harari refsiagerir gegn ran muni skila tiltluum rangri; rtt fyrir a 36 r af refsiagerum gagnvart ran hafi engu sjanlega stva ea virst yfir hfu hindra ran v a n fram snum markmium samhengi Mi-Austurlanda.

g velti fram eirri spurningu eina ferina enn, hvort a framtinni geti risi upp bandalag rans og Kna -- jafnvel Bandarkin geti stai frammi fyrir knverskum her-, flota- og flugherstvum Kna, beint mti stvum Bandarkjanna vi Persafla; a bandalag vi ran skili Kna sambrilegum hrifum samhengi Mi-Austurlanda og Bandarkin lengi hafa haft.

a vri a sjlfsgu hugaverur rangur egar kemur a markmii DT "to make America great again" m..o. a skila nokkurn veginn fullkomlega fugum rangri mia vi sett markmi.

Kv.


Bloggfrslur 6. nvember 2018

Um bloggi

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Njustu myndir

 • IMG_0005
 • IMG_0004
 • IMG_0003

Heimsknir

Flettingar

 • dag (12.11.): 9
 • Sl. slarhring: 160
 • Sl. viku: 496
 • Fr upphafi: 705624

Anna

 • Innlit dag: 8
 • Innlit sl. viku: 454
 • Gestir dag: 7
 • IP-tlur dag: 7

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband