Robert Mueller bókar einn sigur - ef marka má yfirlýsingu Michael Cohen fyrrum lögmanns Trump sem segist nú sekur ađ hafa logiđ ađ FBI um fasteignaviđskipti Trumps 2016 er Trump var frambjóđandi!

Ef marka má játningu Cohens, hefur Donald Trump logiđ um ţađ ađ hafa ekki stađiđ í viđskiptum viđ Rússland - á sama tíma og hann var forsetaframbjóđandi, en um var ađ rćđa hugsanlegt verkefni um Trump-turn í Moskvu.
--Verkefniđ kvá hafa veriđ blásiđ af áđur en ţađ komst til framkvćmda!

Hinn bóginn ţykir ímsum ţetta sýna Trump tvísaga í málinu!
--Hinn bóginn, eins og vćnta mátti, túlkar Trump ţetta međ öđrum hćtti.

Donald Trump: "I decided ultimately not to do it. There would be nothing wrong if I did do it."
--M.ö.o. vill Trump meina, hann hafi ekki sagt ósatt - ađ hafa ekki stađiđ í viđskiptum viđ Rússland, ţ.s. á endanum komst verkiđ ekki til framkvćmda; samningurinn var ekki klárađur.

Síđan fylgdi auđvitađ reiđilestur á Twitter:

Donald J. Trump@realDonaldTrump 
"When will this illegal Joseph McCarthy style Witch Hunt, one that has shattered so many innocent lives, ever end-or will it just go on forever? After wasting more than $40,000,000 (is that possible?), it has proven only one thing-there was NO Collusion with Russia. So Ridiculous!9h9 hours ago

Rannsóknin ađ sjálfsögđu er ekki ólögleg - sbr. fullyrđingu Trumps.
Og rannsóknin hefur ekki enn skilađ af sér gögnum - ţannig niđurstađan er enn óljós.

Trump ex-lawyer pleads guilty to lying about Moscow tower project

Michael Cohen pleads guilty in deal with Robert Mueller

 

Ţađ er áhugavert ađ Trump var ađ íhuga viđskipti viđ rússneska ađila er hann var í frambođi!

Ţó ţađ ađ sjálfsögđu sanni ekki í sjálfu sér ekki endilega nokkurn hlut - annan en ţann, ađ hann var alvarlega ađ íhuga slík viđskipti á ţeim tíma.
--Ţá a.m.k. virđist ţetta sýna, ađ samskipti hans viđ rússneska ađila voru mun meiri, en fram til ţessa hann hefur viljađ viđurkenna.

Hitt máliđ sem viđ vitum um, er frćgi -- Trump-turns fundurinn, ţ.s. Jared Kushner, sonur hans Donald Trump jr. og ţáverandi kosningastjóri Trumps - Manafort voru. 
--Almenningur veit ekki enn hvort á ţeim fundi voru raunverulega keypt gögn af rússn. lögfrćđingi - eđa ekki, en ţau kaup vćru lögbrot. 
--Vegna ţess erlendum einstaklingum er bannađ ađ gera tilraun til ađ hafa áhrif á niđurstöđu kosninga innan Bandar. Og á sama tíma, er almennt bann til stađar skv. lögum ađ ađstođa viđ lögbrot --> Fyrir ţađ atriđi, vćri hugsanlega hćgt ađ hanka ţá sem tengdust Trump ef unnt vćri ađ sanna ađ ţau kaup fóru fram!

Mér hefur lengi grunađ ađ ţessi fundur sér verulegur hluti af fókus Mueller, enda hefur Mueller náđ "plea bargain" viđ nokkra ađila er tengdust frambođi Trumps til forseta.
Augljós grunur ađ veriđ sé ađ fiska eftir ţví hvort ţau kaup fóru fram - ţrátt fyrir stađfasta neitun allra ţeirra er sátu á ţeim fundi hingađ til.

  • Tekiđ saman sannar hvorugt nokkra spillingarásökun á Trump, né heldur landráđsásökun.

Ţađ er á hinn bóginn góđ spurning hvađ Mueller hefur í pokahorninu - enda hefur hann nú "plea bargain" samninga viđ nokkurn fjölda ađila -- og lögfrćđingur Trumps í meir en áratug, er greinilega farinn ađ -- singja.

Međan ađ Mueller heldur skjóđunni sinni lokađri.
Hefur almenningur ekkert í höndum nema - vangaveltur.

 

Niđurstađa

Ţađ sé klárlega ekki lögbrot í sjálfu sér ađ Trump stóđ í viđrćđum um hugsanleg fasteignaviđskipti viđ Rússneska ađila, á sama tíma og hann var í frambođi til forseta 2016. Sennilega er Mueller ađ fiska eftir ţví, hvort unnt sé ađ sína fram á ađ - máliđ tengist međ einhverjum hćtti frambođsmálum Trumps, ađ rússn. ađilar hafi veriđ ađ gera tilraun til ţess - segjum, ađ múta Trump.

Hinn bóginn liggur ekkert fyrir um slíkt. Ekkert af ţví sem hefur komiđ fram á ţessum punkti um ţau fasteignatengdu viđskipti - er í nokkru sjáanlegu augljóslega ólöglegt.

--Eiginlega á ţessum punkti sé ţađ eina áhugaverđa, ađ lögfrćđingur Donalds Trumps hafi logiđ til um ţetta áđur, m.ö.o. sagt ađ hćtt hafi veiđ viđ ţau viđskipti áđur en Trump hóf frambođsbaráttu. 

M.ö.o. eina ástćđan á núverandi punkti sem mađur hefur í höndunum ađ velta fyrir sér, ef ekkert var ađ ţessu - af hverju var Trump ţá ađ leyna ţví ađ ţau viđskipti voru í gangi mun lengur en hann fram ađ ţessu hefur viljađ viđurkenna.

Á sama tíma sannar ţađ ekki nokkurn hlut, einungis vekur spurningar.

 

Kv.


Bloggfćrslur 29. nóvember 2018

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband