Danske Bank skandallinn vísbending um ţađ hrikalega arđrán á fé almennings sem fer fram í ríki Pútíns

Umfang skandalsins hjá útibúi Danske Bank í Tallin 230 milljarđar Dollara er eitt og sér langsamlega stćrsta einstaka mál er sníst um peningaţvćtti í seinni tíma sögu V-Evrópu.

Why the Danske Bank money laundering scandal is a problem for Putin

Danske Bank money laundering: Europe's 'biggest scandal'

  1. En raunverulegi skandallinn er sá, ađ sl. 10 ár er áćtlađ ađ um 800 milljarđar Dollara hafi veriđ fćrđar út úr Rússlandi í gegnum margvíslega leynireikninga og skúffufyrirtćki.
  2. Ţetta er herrar mínir og frúr -- ca. sambćrilegt viđ heildarvirđi eigna allra rússneskra heimila ca. á ţessu herrans ári.

--Ţetta er ekki hćgt ađ kalla annađ en hreint ađrán.
--M.ö.o. nákvćmlega eins og ég hef lengi sagt, ađ Rússlandi sé stjórnađ af rćningjagengi.

Ţađ sé ekki nokkur möguleiki - Pútín sé ókunnugt um ţjófnađ af ţessum skala.
Ţađ sé ţví ekki hćgt ađ líta ţađ međ öđrum hćtti - en ţetta njóti hans blessunar.
Ekki opinberlega - en greinilega hefur hann ekkert gert til ađ hindra ţetta rán.
Ţađ sé ţví engin leiđ ađ álykta annađ - en ţetta óskaplega rán sé hluti af hans skipulagi.

 

Hvađ hefđi veriđ hćgt ađ gera fyrir ţetta fé?

Hvađ međ ađ -- bćta heilbrigđisástand, en enn er međalaldur karlmanna innan 70 ár.
Rániđ er af slíkum skala -- ef Rússland hefđi ekki auđugar auđlyndir.
Vćri rćningja-klíkan líklega búin ađ fátćktarvćđa Rússland fyrir löngu.

Ţess í stađ, ţá birtist útkoman í hlutum eins og ţví, ađ enn hefur međalaldri karlmanna ekki veriđ lyft í 70 ár, ţó Pútín hafi veriđ viđ völd frá rétt upp úr 2000.
--Enginn vafi ađ lítill hluti ţessa stolna fjár hefđi dugađ til ţess.

Almennt heilbrigđisástand Rússa er lakara en í V-Evr. - Ţví hefđi örugglega veriđ unnt ađ lyfta upp á sambćrilegan standard.

Vegakerfiđ er víđa enn í molum, ţađ klárlega hefđi getađ veriđ miklu mun betra.

Skólakerfi auđvitađ!

Máliđ er ađ stađa rússnesks almennings gćti veriđ svo miklu betri en í dag vítt yfir sviđ.

  1. Fyrir utan ađ ađ verja ekki fé til heilbrigđismála til ađ lyfta međal-aldri.
  2. Felur í raun í sér stórfellt fjöldamorđ á ţeim sem deyja ótímabćrum dauđa, sem hefđu átt ađ lifa fjölda ára til viđbótar -- ef miđađ er t.d. viđ ísl. međalaldur.

--Međ ađgerđaleysi, međ ţví ađ heimila slíkt stórfellt rán á fé landsins, gćti Pútín hafa drepiđ hundruđir ţúsunda međal rússnesks almennings. 
--Vegna ţess, ađ greinilega hefđi veriđ unnt ađ stórbćta heilbrigđist ástand í landinu, ţar međ draga mjög líklega verulega úr ótímabćrum dauđsföllum.

Ţetta síni afar kuldalegt skeitingarleysi gagnvart eigin landsmönnum.

Rússland gćti veriđ svo miklu meira, ef ţađ hefđi ekki slíka rćningja viđ völd.
Er virđast einungis hanga á völdum - til ađ rupla og rćna sem ţeir mest mega.

 

Niđurstađa

Máliđ er ađ ţađ er líklega einfaldlega satt hvađ ég heyrđi fyrir meir en áratug, nefnilea ađ Pútín hefđi alls ekki riđiđ niđurlögum rússn. mafíunnar -- heldur ţess í stađ, tekiđ hana inn í stjórnkerfiđ. 
Kerfi Pútín sé sem sagt, kerfi ţ.s. spilling og rán er kerfisbundiđ stundađ, innan frá úr ríkinu sjálfu - og ţađ sennilega skipulagt af sjálfum toppunum sem stjórna landinu.
Ţađ auđvitađ skýri af hverju, gríđarlegt fé streymi úr landi án sjáanlegra ađgerđa rússn. yfirvalda - á 10 árum fé sambćrilegt heildarverđmćti allra eigna rússn. heimila.
--Pútín sé sennilega spillingin sjálf persónugerđ - persónugervingur hennar!

 

Kv.


Bloggfćrslur 19. nóvember 2018

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 222
  • Sl. sólarhring: 281
  • Sl. viku: 305
  • Frá upphafi: 846943

Annađ

  • Innlit í dag: 209
  • Innlit sl. viku: 291
  • Gestir í dag: 203
  • IP-tölur í dag: 203

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband