Frambođ Oprah Winfrey gegn Donald Trump 2020 yrđi áhugavert "show" ţó litlar líkur virđist ađ Oprah sé raunverulega áhugasöm

Skv. erlendu pressunni, vaknađi verulegur áhugi međal sumra áhrifamikilla Demókrata innan Bandaríkjanna á hugsanlegu frambođi Oprah Winfrey - eftir öfluga og um leiđ vinsćla rćđu sem Oprah Winfrey hélt á Golden Globe verđlaunaafhendingunni ţ.s. hún talađi gegn kvenfyrirlitningu og skorađi á Hollywood ađ tryggja ađ kvenleikonur yrđi ekki fyrir frekara ađkasti í framtíđinni!
--Eins og Donald Trump er Oprah Winfrey milljarđamćringur.
--En ólíkt Trump - hefur Oprah Winfrey orđiđ milljarđamćringur algerlega á eigin rammleik.
--Eins og slíkt er kallađ á ensku, er Oprah Winfrey "self made."

Rćđa Ophru á Golden Globe verđlaunaáhtíđinni

Ţađ ađ menn eru alvarlega ađ íhuga ađ fá ópólitískan "celebrity" kandídat til ađ keppa viđ Trump - sé frekari vísbending ţess ađ bandaríska lýđrćđiskerfiđ sé í krísu

En í stöđugum flokkakerfum, ţá eru kandídatar ţjálfađir upp innan starfandi stjórnmálaflokka -- en gríđarlegt vantraust virđist ríkja innan Bandaríkjanna gagnvart báđum pólitísku flokkunum; sem og ţingmönnum beggja flokka!

Ţađ áhugaverđa er, ađ ţó Donald Trump sé líklega óvinsćlasti forseti Bandaríkjanna á sínu fyrsta ári sl. 100 ár - er međalstuđningur viđ bandaríska ţingiđ, enn lćgri.

 1. Sögulega séđ, ţá meina ég í löndum almennt - leiđir stórfellt vantraust á stjórnmálakerfinu -- til aukins pólitísks óstöđugleika.
 2. Ađ auki, hámarkast líkur ţess viđ slíkar ađstćđur, ađ utankerfis frambjóđendur - sérstaklega ef ţeir eru ţekktir međ einhverjum hćtti fyrir; komist ađ.
 3. Ţađ samtímis hámarki líkur á ţví, ađ pópúlískir frambjóđendur nái kjöri.

Donald Trump var kokhraustur ađ vanda: Trump says he would beat Oprah Winfrey in White House race.

Trump: "Yeah I’ll beat Oprah. Oprah would be a lot of fun." - "I know her very well. ... I like Oprah. I don’t think she’s going to run,"

Gayle King: "I do think she’s intrigued by the idea, I do think that," - "I also know that after years of watching ‘The Oprah (Winfrey) Show’ you always have the right to change your mind. I don’t think at this point she’s actually considering it."

Náinn vinur hennar heldur hún muni ekki fara fram - en íjar ađ ţví undir rós ađ hún gćti mögulega skipt um skođun.

 

Oprah Winfrey mundi auđvitađ höfđa međ mjög öflugum hćtti til kvenna, enda lengi veriđ baráttukona gegn kvenfyrirlitningu og ofbeldi á konum!

Sem "self made billionaire" ţá samtímis hefur hún virđingu ţeirra Bandaríkjamanna - sem líta alltaf upp til ţeirra sem vegnar vel í lífinu.

Hún er ef eitthvađ er, međ enn dýpri ţekkingu en Donald Trump á ţví ađ nýta fjölmiđlun sér til framdráttar, enda starfađ í "media industry" meira eđa minna alla sína starfsćfi.

Ađ auki hefur hún gripiđ í ađ leika í kvikmyndum og ţáttum, međ misjöfnum árangri - en hún fékk t.d. óskars tilnefningu a.m.k. í eitt skipti "best supporting actor - Colour Purple."

Hún fengi ađ sjálfsögđu atkvćđi svartra og mjög líklega annarra minnihlutahópa - og án vafa fjölmargra hvítra.

 • Ég hugsa m.ö.o. hún ćtti ágćta möguleika.

Hinn bóginn er hún óskrifađ blađ hvađ varđar stefnu um ákaflega marga ţćtti, enda ekki fram ađ ţessu veriđ viđlođandi pólitík ađ einhverju ráđi.
Óţekkt hve víđtćk hennar ţekking er á erlendum málefnum Bandaríkjanna.

--En vegna ţess hve tortryggni gegn pólitíkusum er sterk innan Bandaríkjanna - ćtti hún líklega mun betri möguleika á kjöri, en ef Demókratar mundu velja innanhús pólitíkus međ reynslu.

--Mig grunar ađ hún ćtti ađ geta leikiđ svipađan leik og Obama á sínum tíma, er tókst ađ skapa öfluga kosningahreyfingu utan um sig - en ţrátt fyrir fjárhagslegan stuđning frá auđugum ađilum einnig, ţá hafi framlög í gegnum mikinn fjölda smáframlaga heilt yfir skilađ honum meira.

--Ég hugsa ađ frambođ hennar snerist um mun jákvćđari ţćtti, en frambođ Trumps á sínum tíma -- sem virtist einkennast af ţví ađ höfđa til ţeirra hópa er höfđu hvađ neikvćđasta sýnina á stöđu bandarísks ţjóđfélags.

Kannski ađ Opruh tćkist ađ koma bjarsýninni aftur ađ!

 

Niđurstađa

Ef Oprah Winfrey fćri fram 2020 held ég ađ hún ćtti ákaflega góđa möguleika, enda er hún gríđarlega vinsćl eftir langan starfsferil í kvikmynda- og fjölmiđlageiranum. Svo vel hefur henni gengiđ ađ hún hefur á eigin rammleik orđiđ milljarđamćringur mćlt í bandarískum dollurum -- ólíkt Trump er erfđi sína milljarđa stćrstum hluta.

Ţađ hún hefur fram ađ ţessu ekki tengst pólitík - er sennilega kostur um ţessar mundir, ţegar bandaríska pólitíska kerfiđ er greinilega statt í alvarlegri krísu.

Ég held hún stćđi fyrir mun jákvćđari gildi en Trump hefur fram ađ ţessu virst hafa áhuga á ađ halda á lofti.

 

Kv.


Bloggfćrslur 9. janúar 2018

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Júlí 2018
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu athugasemdir

Nýjustu myndir

 • manufacturing 1947 2007
 • large detailed topographical and political map of iraq
 • donald-trump-locker-room

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (15.7.): 95
 • Sl. sólarhring: 175
 • Sl. viku: 1351
 • Frá upphafi: 647199

Annađ

 • Innlit í dag: 82
 • Innlit sl. viku: 1131
 • Gestir í dag: 76
 • IP-tölur í dag: 75

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband