Bandaríkin hafa lagt fyrir Öryggisráđ SŢ - tillögu um stórhertar refsiađgerđir á Norđur Kóreu; en líklega öruggt ađ Kína beiti neitunarvaldi á ţá tillögu

Ef tillaga Bandaríkjamanna nćđi fram ađ ganga í Öryggisráđinu - yrđi hún ţá samstundis alţjóđalög.
Og ađildarţjóđum SŢ - ţar međ skilt ađ framfylgja henni.
--Hinn bóginn eins og ţekkt er hafa 5-ţjóđir neitunarvald í Öryggisráđinu, ţar á  međal Kína ásamt Rússlandi.

Mér virđist algerlega öruggt ađ Kína beiti neitunarvaldi á tillögu Bandaríkjanna, og líklega Rússland einnig.

Ef haft er í huga ađ Kína heldur á lofti allt annarri tillögu sem er sameiginleg tillaga Kína og Rússlands. En viđbrögđ Nikki Hailey fulltrúa Bandaríkjanna innan Öryggisráđsins eru á ţá leiđ ađ sameiginleg tilaga Kína og Rússlands - sé móđgun!

Auk ţess sagđi Pútín fyrr í vikunni ađ frekar refsiađgerđir á Norđur Kóreu svöruđu ekki tilgangi - - en Pútín sagđi Norđur-kóreumenn frekar mundu éta gras en ađ gefa eftir.
--Mér virđist viđbrögđ Pútíns benda til ţess ađ nćsta öruggt sé ađ Rússland einnig beiti neitunarvaldi á tillögu Bandaríkjanna í Öryggisráđinu.

 

Lesa má út úr ţessari tillögu ađ ţađ séu Rússland og Kína sem halda Norđur-Kóreu uppi!

U.N. mulls oil embargo on North Korea, textile export ban

 1. "The new draft U.N. resolution would ban exports to North Korea of crude oil, condensate, refined petroleum products, and natural gas liquids."
  --"China supplies most of North Korea’s crude. According to South Korean data, Beijing supplies roughly 500,000 tonnes of crude oil annually. It also exports 200,000 tonnes of oil products, according to U.N. data. Russia’s exports of crude oil to North Korea are about 40,000 tonnes a year."
 2. "The new draft resolution would remove an exception for transshipments of Russian coal via the North Korean port of Rajin."
  --"In 2013 Russia reopened a railway link with North Korea, from the Russian eastern border town of Khasan to Rajin, to export coal and import goods from South Korea and elsewhere."
 3. The new draft resolution would impose a complete ban on the hiring and payment of North Korean laborers abroad."
  --"Some diplomats estimate that between 60,000 and 100,000 North Koreans work abroad.
 4. The draft resolution would ban textiles, which were North Korea’s second-biggest export after coal and other minerals in 2016..."
  --"Nearly 80 percent of the textile exports went to China."
 5. "The assets of military-controlled airline, Air Koryo, would be frozen if the draft resolution is adopted."
  --"It flies to Beijing and a few other cities in China, including Dandong, the main transit point for trade between the two countries. It also flies to Vladivostok in Russia.
 6. "Along with blacklisting North Korean leader Kim Jong Un, the draft resolution would also impose a travel ban and asset freeze on four other senior North Korean officials."
 7. "The Worker’s Party of Korea and the government of North Korea would also be subjected to an asset freeze."
 8. "The draft resolution would allow states to intercept and inspect on the high seas vessels that have been blacklisted by the Security Council."
  --"Currently nearly two dozen vessels are listed and the new draft text would add another nine ships."

 

Niđurstađa

Ef eins og ég reikna fastlega međ ađ Xi Jinping og Pútín fyriskipi fulltrúum sínum í Öryggisráđinu ađ beita neitunarvaldi gegn tillögu ţeirri sem Nicki Hailey lagđi ţar fram fyrir hönd Bandaríkjanna um stórfellt hertar refsiađgerđir á Norđur Kóreu.
--Ţá gćti ţađ stuđlađ ađ frekari versnun samskipta Bandaríkjanna og viđ Rússland annars vegar og Kína hins vegar.
--Spurning einnig hvort ađ sú útkoma, sem mér virđist yfirgnćfandi líklegri en ekki, muni einnig auka stríđslíkur milli Bandaríkjanna og Norđur Kóreu.

En ţađ gćti vel gerst, ef Rússland og Kína, hindra Bandaríkin í ţví ađ ná fram verulegri herđingu efnahagslegra refsiađgerđa á Norđur Kóreu.

 • En ţađ má sennilega alveg líta svo á ađ međ slíku neitunarvaldi vćru Xi og Pútín ađ taka afstöđu međ Kim Jong Un -- gegn Donald Trump.
  --Trump mundi líklega ekki taka ţví vel!

 

Kv.


Bloggfćrslur 7. september 2017

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nýjustu athugasemdir

Nýjustu myndir

 • NZ
 • Additive manufacturing
 • f-nklaunch-g-20170515

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (22.1.): 97
 • Sl. sólarhring: 159
 • Sl. viku: 1461
 • Frá upphafi: 621614

Annađ

 • Innlit í dag: 81
 • Innlit sl. viku: 1279
 • Gestir í dag: 77
 • IP-tölur í dag: 75

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband