Ţjóđaratkvćđagreiđsla um sjálfstćđi fer fram í Katalóníu gegn vilja stjórnvalda Spánar er reyna allt til ađ hindra og skemma framkvćmd

Eitt af vandamálunum er stjórnarskrá Spánar frá 1978 er segir - samband hérađa viđ Spán órjúfanlegt. Stjórnarskrárdómstóll Spánar hefur fyrir bragđiđ lýst atkvćđagreiđsluna ólöglega. Ríkisstjórn Spánar međ Mariano Rajoy í fararbroddi hefur ávalt sagt ađ ţađ komi ekki til greina ađ heimila eđa umbera ađ atkvćđagreiđslan fari fram.
--Ríkisstjórn Spánar hefur sent 5000 lögreglumenn, međ fyrirskipanir um ađ tryggja ađ engar kosningamiđstöđvar verđi settar upp í opinberum byggingum.
--Í sl. viku var fjöldi embćttismanna hérađsstjórnar Katalóníu handteknir, fyrir óhlýđni viđ spćnsk stjórnvöld og fyrir ađ umbera lögbrot.
--Á sama tíma var hald lagt á mikiđ magn kjörgagna af hálfu spanskra yfirvalda.

  • Spćnsk yfirvöld vilja meina ađ ţau hafi lagt meira eđa minna í rúst skipulag atkvćđagreiđslunnar.

Ţrátt fyrir ţetta segja 2/3 bćjar- og borgarstjóra í Katalóníu ćtla heimila atkvćđagreiđslunni ađ fara fram.
--Búist er viđ miklum mannfjölda á götum og torgum helstu borga Katalóníu á sunnudag er atkvćđagreiđslan skal fara fram.

Og skipuleggjendur atkvćđagreiđslunnar segjast hafa virkjađ varaáćtlanir, ađ atkvćđagreiđslan fari fram. Virđist hugmynd skipuleggjenda ađ nota fjöldann til ađ torvelda ríkislögreglunni sitt starf.

Spain says most potential voting stations for Catalan vote closed

Catalans occupy 160 schools in bid to allow referendum

What happens after the Catalan vote takes place?

http://www.seville-traveller.com/wp-content/uploads/2015/09/political-map-of-Spain.gif

Ef allt fer sem horfir mćtast stálinn sinn á sunnudag er atkvćđagreiđslan fer fram!

Áhugaverđasta spurningin snýr ađ hérađslögreglunni 17th. manna, ef ţeir hafa sig lítt frammi er á reynir -- er vafasamt ađ 5.000 lögreglumenn - sem spćnsk stjórnvöld sendu sérstaklega á vettvang, séu fćrir um ađ hindra ađ atkvćđagreiđslan fari fram.

En skipanir liggja fyrir frá spćnskum yfirvöldum til lögreglumanna í hérađinu og ţeirra sem spćnsk yfirvöld sendu sérstaklega á vettvang - ađ gera allt til ađ hindra ađ atkvćđagreiđslan fari fram.

Catalonia’s economic strength fuels independence push

  1. Katalónía er auđugasta hérađ Spánar, um 19% heildarhagkerfisins.
  2. Međalhagsćld íbúa er vel yfir međaltali spánar.
  3. Katalónía hafi á ađ skipa blómlegri iđnađi en önnur héröđ Spánar.
  4. Og hafi Katalónía undanfarin ár fengiđ til sín hlutfallslega meiri erlendar fjárfestingu en önnur héröđ Spánar.

Sumir telja ađ ţađ sé ekki síst - hlutfallsleg efnahagsleg velsćld Katalóníu, er skapi áhugann á sjálfstćđi frá Spáni. En mörgum í Katalóníu finnist blóđugt ađ sjá skattfé frá hérađinu fara til annarra hérađa ţ.s. skatttekjur er renna til Madrídar frá Katalóníu eru einnig ofan viđ međaltal, vegna hlutfallslegs ríkidćmis hérađsins.

  • Ţetta auđvitađ ţíđir ađ ţađ liggja miklir hagsmunir í ţví fyrir spćnska ríkiđ, ađ halda í allt ţetta skattfé.
  • Og auđvitađ fyrir fátćkari héröđ Spánar, ađ geta fengiđ hluta af ţví skattfé sem styrki frá ríkisstjórn Spánar.

--Líklega sé ţar međ stuđningur viđ sjálfstćđi Katalóníu óverulegur utan Katalóníu sjálfrar.

Hinn bóginn virđist mér ađ harkan í nálgun spćnskra stjórnvalda sé ekki líkleg til ađ sefa sjálfstćđisţorsta Katalóna. Ţađ ţveröfuga virđist mér sennilegt ađ ef spönskum stjórnvöldum tekst ađ hindra ţađ ađ verulegu leiti ađ atkvćđagreiđslan fari fram, ţá sé ţađ líklegt ađ gera mörgum katalónskum sjálfstćđissinnum heitt í hamsi.

 

Niđurstađa

Ţađ er ólíkt til ađ jafna nálgun stjórnvalda á Spáni og stjórnvalda í Bretlandi. En fyrir örfáum árum heimiluđu bresk stjórnvöld almenna atkvćđagreiđslu um sjálfstćđi Skotlands. Sú atkvćđagreiđsla eins og flestir ćttu ađ muna fór ţannig ađ naumur meirihluti greiddra atkvćđa studdi áframhaldandi samband skotlands viđ Bretland.
--Bresk yfirvöld höfđu lofađ fyrirfram ađ virđa niđurstöđuna hvor sem hún yrđi.

Mér virđist ţađ sé alveg möguleiki til stađar ađ ađfarir spćnskra stjórnvalda geti orsakađ á einhverjum enda - átök viđ sjálfstćđissinnađa Katalóna. Ţá meina ég átök sem feli í sér eitthvađ meira en fjölmennar mótmćlastöđur á götum og torgum.
--Ef spćnsk stjórnvöld vildu vera skynsöm, ćttu ţau ađ bođa allar hérađsstjórnir Spánar til viđrćđna um framtíđar fyrirkomulag sambands ţeirra viđ Spán.

En lausnin getur vel legiđ í auknu sjálforrćđi, og ţví ađ héröđ haldi eftir hluta skatttekna -- í stađ ţess ađ féđ renni allt til Madrídar og einungis til baka í samrćmi viđ vilja og dynnti stjórnvalda í Madríd.
--En ţađ virđist ađ deilan viđ Katalóníu hafi byrjađ sem deila um skattfé.

 

Kv.


Bloggfćrslur 30. september 2017

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 25
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 846683

Annađ

  • Innlit í dag: 25
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 24
  • IP-tölur í dag: 24

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband