Norđur Kóreönsk eldflaug flýgur yfir Japan! Verđur stríđ milli Norđur Kóreu og Bandaríkjanna?

Sá ţessa frétt á Reuters ţá nýkomna í loftiđ: North Korea fires missile over Japan.

Skv. fréttinni flaug eldflaugin yfir Hokkaido eyju - lenti 2.000km. austan Japans í Kyrrahafi.
--Ţetta virđist hafa veriđ langdrćg eldflaug!

Ţessi mynd er frá sl. sumri en gefur vísbendingu um fjarlćgđir!

http://www.channelnewsasia.com/image/9166242/0x0/1536/924/4066cd38b8077b4acca1f8e66a58576c/PQ/north-korea-missile-launch.jpg

  1. "The unidentified missile reached an altitude of about 770 km (480 miles) and flew 3,700 km (2,300 miles), according to South Korea’s military..."
  2. "The missile flew over Japan, landing in the Pacific about 2,000 km (1,240 miles) east of Hokkaido, Japan Chief Cabinet Secretary Yoshihide Suga told reporters in a hastily organized media conference."

Strangt til tekiđ veldur ţetta tilraunaskot engum tjóni!

Flaugin féll eftir allt saman í hafiđ ţ.s. mesta lagi hún hefur drepiđ einhverja fiska.

En í ţessu felast auđvitađ skýr skilabođ frá -- Kim Jon Un, einrćđisherra Norđur Kóreu.
Ađ hann sé algerlega stađráđinn í ţví ađ halda áfram kjarnorkuvopnauppbyggingu ríkisstjórnar hans.
Ţrátt fyrir nýjar og verulega hertar refsiađgerđir sem Öryggisráđ Sameinuđu Ţjóđanna samţykkti um daginn, sjá mína umfjöllun: Hertar refsiađgerđir á Norđur Kóreu samţykktar í Öryggisráđi Sameinuđu Ţjóđanna.

Eldflaugaskotiđ ćtti ekki endilega koma á óvart, hafandi í huga hvernig ríkisstjórn NK - tjáđi sig í fjölmiđla í kjölfar ţess ađ Öryggisráđiđ samţykkti hinar hertu refsiađgerđir, sbr:

The world will witness how the DPRK tames the U.S. gangsters by taking a series of actions..” >causing< “...the greatest pain and suffering it has ever gone through in its entire history...

Ţetta er ţá kannski ţáttur í ţeirri áćtlun -- ađ koma taumhaldi á stjórnina í Washington.
Greinilega ćtlar Kim Jong Un ađ halda kjarnorkuáćtlun sinni til streitu.

 

Spurning hvernig Washington bregst viđ?

Trump virtist kominn inn á ţá línu ađ svara međ hertum refsiađgerđum - hann kallađi ađgerđir ţćr sem Bandaríkin fengu Öryggisráđiđ til ađ samţykkja, góđa byrjun.
--M.ö.o. er Trump ţá ađ íhuga frekari ađgerđir af ţví tagi.

Hinn bóginn getur Trump alltaf skipt um skođun.
--Ekki liggja viđbrögđ Washington enn fyrir er ég rita ţessar línu!

 

Niđurstađa

Rétt ađ muna ađ ţrátt fyrir allt eru ađgerđir Kim Jong Un - ekki endilega algert brjálćđi. Eftir allt saman ef hann vćri brjálađur - hefđi hann getađ ţess í stađ ákveđiđ ađ hefja stríđ. Eldflaugin í mesta falli drap einhverja fiska. Ekkert eiginlegt tjón m.ö.o.

En hann náttúrulega er međ ţessu skömmu eftir nýjar refsiađgerđir Öryggisráđsins og umtal Trumps um enn harđari sjálfstćđar ađgerđir Bandaríkjanna í býgerđ -- ađ reka upp fingurinn til Trumps.
--Ţađ verđur áhugavert ađ frétta hver viđbrögđ Washington verđa.

Enn gildir ađ mér virđist stríđ alltof áhćttusöm ađgerđ.
Manntjón klárlega óskaplegt - bćđi löndin NK og SK gćtu endađ í rústum, milljónir látnar.
--Svo ţrátt fyrir ţetta, á ég ekki von á ákvörđun frá Washington um ađ hefja stríđ.

En einhver viđbrögđ klárlega verđa!

 

Kv.


Bloggfćrslur 15. september 2017

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 757
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 693
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband