Innbrot í herstöđ, stuldur vopna, getur bent til óróa innan hers Venezúela

Atburđarás er varđ á mánudag í Venezúela er mjög óljós - ţađ virđist ađ hópur vopnađra manna, í einkennisklćđum hers Venezúela, hafi ráđist inn á herstöđ og náđ óţekktu magni vopna.
Erfitt ađ vita hversu alvarlegur atburđur ţađ er, en stjórnvöld virđast lítt hafa sagt.
Mjög erfitt ađ vita ađ hvađa marki sé unnt ađ taka marki á fullyrđingum ţess andstöđuhóps, er segist hafa skipulagt verknađinn - en videó međ tylft vopnađra manna var dreift á samfélagsmiđla um svipađ leiti og í ţví segist Capt. Juan Caguaripano - ađ andstöđuhópur innan hersins beri ábyrgđ á verknađinum: Vídeó.
Aftur á móti, fullyrtu stjórnvöld ađ um hefđi veriđ ađ rćđa, hóp almennra borgara í stolnum herklćđum - en Capt. Juan Caguaripano kvá hafa veriđ á handtökulista stjórnvalda síđan 2016.

Venezuela government and rebellious soldiers both claim victory in base attack

 

Árásin á herstöđina kemur degi eftir ađ stjórnlagaţing sem í sitja eingöngu stjórnarsinnar, tók til starfa á sunnudag!

Ég óttast ađ Venezúela sigli inn í hernađarátakamynstur. En ţađ ćtti ekki ađ koma á óvart, eftir ađ mánađalöng fjöldamótmćli er ekki virđast hafa skilađ nokkrum minnsta árangri. Ţrátt fyrir mannfall upp á marga tugi -- ađ hluti stjórnarandstćđinga sé ađ missa trú á vopnlausa byltingu.

 1. Stjórnin, í stađ ţess ađ mćta kröfum mikils meirihluta ţjóđarinnar, ţess í stađ virđist ćtla ađ herđa tökin - til mikilla muna.
 2. Svokallađ "stjórnlagaţing" virđist ćtla ađ taka sér vald -- til ađ dćma í málum, m.ö.o. nokkurs konar "alţýđudómstóll" svipađ t.d. og Robespierre viđhafđi í frönsku byltingunni.

  "On Sunday, Maduro announced that a new "truth commission" created by the assembly had been installed to impose justice on those fueling the unrest that has wracked the country since early April": Military Base Attackers Will Get ‘Maximum Penalty,’ Says Maduro.

Ef ţegar -stjórnlagaţingiđ- ţingar aftur á miđvikudag, ţađ lćtur verđa af ţví - ađ taka sér vald dómstóls, greinilega međ blessun Nicolas Maduro.
Og fer ađ dćma stjórnarandstćđinga - án hefđbundins réttarhalds.

 • Ţá vćri ţađ ađ hegđa sér svipađ og svokallađir -byltingadómstólar- eđa stundum einnig nefndir -alţýđudómsólar- ţegar í byltingarástandi -- stađiđ er fyrir sýndarréttarhöldum.
 • Og fjöldi manns dćmdir án ţess ađ fá möguleika til raunverulegrar málsvarnar!

--En međ ţví ađ ógilda stjórnarskrána!
--Međ ţví ađ skipa ţess í stađ - apparat međ ótakmörkuđ völd.

Ţá líkist nú stjórnarfariđ í Venezúela í vaxandi mćli ţví - er var til stađar í Rússlandi, rétt eftir seinni byltinguna 2017 - er Lenín tók völdin.
En međ ţví ađ afnema stjórnarskrána, hefur Nicolas Maduro einnig - afnumiđ öll mannréttindi.
Ţannig ađ ţá getur hann - ef hann kýs ţann farveg - hafiđ ferli sýndarréttarhalda gegn andstćđingum sýnum.

Ţađ vćri ţá í takt viđ hvađ gerđist í Rússlandi í kjölfar byltingarinnar, er bolsévikkar Leníns stóđu fyrir svonefndum -alţýđudómstólum- er virkuđu í reynd mjög svipađ -- og réttarhöld ţau er Robespierre hafđi stađiđ fyrir í Frakklandi í tíđ ógnarstjórnarinnar ţar rétt í kjölfar frönsku byltingarinnar.

--Enn er ţó ekki vitađ, hversu harkalega Maduro hyggst ganga fram!
--Ţ.e. hvort um vćri ađ rćđa, menn vćru dćmdir í fangelsi.
--Eđa, hvort menn vćru dćmdir til dauđa - síđan snarlega skotnir eins og í Rússlandi strax í kjölfar byltingar bolsévikka.

 

Niđurstađa

Ef Maduro stendur fyrir sýndarréttarhöldum á nćstunni - ţá viđ ţađ líklega hrekst stór hluti stjórnarandstöđunnar í ţađ far ađ verđa, neđanjarđarhreyfingar. Árás á mánudag á herstöđ í Venezúela gćti veriđ fyrsta eiginlega vísbending ţess, ađ hluti stjórnarandstöđunnar sé ađ afla sér vopna - samtímis ađ leita sér fylgis međal herafla landsins.

--Enn sem fyrr óttast ég borgaraátök í Venezúela.
--Sá ótti minn fer vaxandi, ađ borgaraátök séu yfirvofandi og ţađ hugsanlega innan skamms.

En ţví harkalegar sem Maduro fer fram á nćstunni, ţví hrađari verđi tel ég ţróun í átt til vopnađra átaka -- ţ.e. stađ ţess ađ kveđa andstöđuna niđur. Brjótist út borgarastríđ -- m.ö.o. ađ Maduro virđist líklegur til ađ endurtaka mistök Assads 2011 er Assad, sem einnig stóđ framan af frammi fyrir fjölmennum en óvopnuđum mótmćlum, fyrirskipađi hernum ađ brjóta ţau niđur hvađ sem ţađ kostađi; og niđurstađan varđ ađ uppreisnin aflađi sér vopna úr vopnabirgđum hersins og hluti hermanna gekk í ţeirra rađir.

 

Kv.


Bloggfćrslur 8. ágúst 2017

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Feb. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Nýjustu myndir

 • large detailed topographical and political map of iraq
 • donald-trump-locker-room
 • US deficit

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (24.2.): 2
 • Sl. sólarhring: 99
 • Sl. viku: 1158
 • Frá upphafi: 626526

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 1005
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband