Áhugaverđ samantekt um ótrúlegt efnahagshrun Venezúela!

Plaggiđ sem ég datt niđur á er eftir fyrrum ráđherra áćtlanagerđar fyrir Venezúela, ţannig ađ sá mađur vćntanlega veit eitthvađ um ástandiđ í landinu: In Venezuela, an unprecedented economic collapse.

 1. Ţjóđartekjur Venezúela eru 50% lćgri en áriđ 2013, sbr. "GDI."
  --Miđađ viđ ţjóđarframleiđslu "GDP" er talan 40%.
  Ţetta sé íviđ stćrri samdráttur en Rússland lenti í 1990-1994. Stćrri samdráttur en Bandaríkin lentu milli 1929-1933.
 2. Innflutningur hefur minnkađ um 75% milli 2013 og 2016.
  --Stórum hluta ákvörđun ríkisstjórnarinnar, ađ nota gjaldeyri til ađ standa viđ erlendar skuldir.
  --En í stađinn, hefur vöruskortur í landinu ađ sjálfsögđu magnast, og valdiđ margvíslegum vanda svo sem ađ gjaldeyrir sé ófáanlegur til ađ flytja inn lyf og margvíslegar brýnar nauđsynjar.
  Svo stórfellt hrun í innflutningi standist einungis samanburđ viđ vanda Mongólíu milli 1988-1992, og vanda Nígeríu milli 1982-1986.
 3. Lágmarks laun hafa lćkkađ um 75% ađ raunverđmćti milli 2012 - 2017.
  --En ef miđađ er viđ svartamarkađs gengi á dollar, sé verđfall lágmarkslauna 88%.
  Ţau laun í dag dugi langt í frá fyrir lágmarks fćđuţörf fjölskyldu.
 4. Laun 82% teljast neđan viđ skilgreind fátćktarmörk 2014 áriđ 2016, aukning úr 48%.
 5. 74% íbúa Venezúela léttust um ađ međaltali 8,6kg. áriđ 2016 skv. könnun er var gerđ ţađ ár - af völdum ţess ađ ţurfa sleppa úr einni máltíđ per dag vegna fátćktar.
  --Gárungar kalla ţetta, Maduro kúrinn.

Nicolas Maduro á enn einhverja stuđningsmenn!

https://c.o0bg.com/rf/image_960w/Boston/2011-2020/2017/07/31/BostonGlobe.com/National/Images/AFP_R429H.jpg

Miđađ viđ nýjustu fréttir hafa ţessar stađreyndir engin áhrif á Maduro:Nicolas Maduro Says he Will Radically Overhaul Venezuela's Political System

Stöđug fjöldamótmćli hafa stađiđ yfir í nokkra mánuđi nú í Venezúela - skv. óháđum könnunum eru nćrri 80% íbúa ósátt viđ stjórn Maduro.

En samt segir Maduro hróđugur hafa fengiđ stuđning íbúa viđ -- áframhaldandi ótakmarkađri setu á valdastóli.

 1. "Venezuela's National Electoral Council said turnout in Sunday's vote was 41.53 percent, or 8,089,320 people."
 2. "The result would mean the ruling party won more support than it had in any national election since 2013, despite a cratering economy, spiraling inflation, shortages of medicine and malnutrition."

Í ljósi ástandsins í landinu - er pínu erfitt ađ trúa ţessum opinberu tölum.

Til samanburđar kom eftirfarandi niđurstađa út úr - óháđri könnun!

"An exit poll based on surveys from 110 voting centers by New York investment bank Torino Capital and a Venezuela public opinion company estimated 3.6 million people voted, or about 18.5 percent of registered voters."

Ţví get ég trúađ ţ.e. ađ um 20% landsmanna - haldi enn tryggđ viđ stjórnina, ţrátt fyrir allt.
--Ţađ passi viđ ađrar kannanir er hafa bent til nćrri 80% andstöđu.

 • Ég stórfellt efa ađ nokkur leiđ sé ađ koma Maduro frá -- nema ađ einhvers konar bylting verđi innan hersins gegn honum -- möguleiki sem getur alveg veriđ raunhćfur, í ljósi ţess ađ laun óbreyttra hermanna hrökkva vart lengur fyrir mat fyrir eigin fjölskyldu.
  --Ţađ hljóti ţví ađ vera útbreidd óánćgja međal almennra hermanna!
 • Eđa međ ţeim hćtti, ađ innalandsuppreisn vopnist og umbreytist í borgarastríđ.
  --Ég óttast einmitt ţann möguleika.

--Almennt séđ geta ríkisstjórnir ekki unniđ gegn svo fullkomlega yfirgnćfandi andstöđu.
--Ef stríđ brýst út - en herinn t.d. alveg örugglega klofnar ef borgaraátök brjótast út, í ljósi ţess hve almenn andstađan virđist vera.

Ţađ yrđi ţá rosalega "messy" međ sumar hersveitir í annarri fylkingunni - - ađrar í hinni.
--Sambćrilegt viđ ţađ sem gerđist í Sýrlandi 2011, ţegar átök ţar fyrst í stađ voru einungis milli Sýrlendinga sjálfra - áđur en ađkomumenn mćttu á svćđiđ.

 

Niđurstađa

Ástandiđ í Venezúela er hörmulegt - ég held ađ óhćtt sé ađ segja ađ hvergi í heiminum a.m.k. eftir 2000 hafi sambćrilegt efnahagslegt hrun átt sér stađ. Hrun raunverđgildis launa er svakalegt - ég man ekki eftir ţví ađ nokkru sinni áđur hafa frétt af ţví, ađ 3/4 landsmanna líđi matarskort í landi sem a.m.k. á árum áđur var sćmilega efnahagslega ţróađ.

Engin leiđ virđist vera ađ koma vitinu fyrir stjórnina í Caracas.
--Óttast ţví borgarastríđ í landinu brjótist út!
--En örvćnting mikils meirihluta íbúa hlýtur ađ vera óskapleg orđin.
--Ţegar Maduro hundsar neyđina svo fullkomlega sem hann virđist gera.
Ćtlar sér í stađ ţess ađ gefa eftir, herđa tök stjórnar sinnar á landinu enn frekar.
Og láta alfariđ vera ađ bjóđa upp á nokkrar fćrar lausnir - sem ţíđir versnandi ástand áfram.

Einhvern tíma hlýtur ađ verđa sprenging - eiginlega hissa á langlundargeđi íbúa!

 

Kv.


Bloggfćrslur 2. ágúst 2017

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu athugasemdir

Nýjustu myndir

 • NZ
 • Additive manufacturing
 • f-nklaunch-g-20170515

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (18.12.): 118
 • Sl. sólarhring: 249
 • Sl. viku: 1172
 • Frá upphafi: 615959

Annađ

 • Innlit í dag: 91
 • Innlit sl. viku: 980
 • Gestir í dag: 84
 • IP-tölur í dag: 83

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband