Sérfrćđingar telja Norđur-Kórea sé ađ nota rússneskan eldflaugamótor í sína nýjustu langdrćgu eldflaug

Ađ sögn sérfrćđinga í eldflaugamótorum og eldflaugatćkni, sé ţađ taliđ yfirgnćfandi líklegt ađ Norđur-Kórea hafi fengiđ ađstođ erlendis frá, viđ ţróun sinnar eldflaugatćkni - nýveriđ.
Tveir möguleikar koma til greina, en sérfrćđingarnir telja ađ eldflaugamótorinn sem NK-notar í sína nýjustu langdrćgu eldflaug, sé af tiltekinni rússneskri gerđ - ţ.e. RD-250 eđa RD-251.
--Einungis 2-verksmiđjur í heiminum smíđa ţá mótora.

North Korea missile parts linked to Ukraine

  1. Önnur í A-Úkraínu á yfirráđasvćđi stjórnvalda, ekki fjarri svćđum  ţ.s. bardagar hafa stađiđ milli stjórnvalda Úkraínu og hópa málaliđa á vegum stjórnvalda Rússlands, svokallađra uppreisnarmanna - eđa ţađ titla málaliđar stjórnvalda Rússlands sig.
    ",,,the KB Yuzhnoye design bureau and its closely linked Yuzhmash rocket factory in Ukraine."
  2. Hin í Rússlandi: "...the Energomash concern in Russia..."

"The RD-250 engines being used by North Korea also appear to have been skilfully modified, said Mr Ellemen — indicating that foreign engineers had been purposefully engaged in developing the engines for sale to the North Koreans."

  1. Vísbendingar séu m.ö.o. um ađ NK hafi fengiđ umtalsverđa tćkni-ađstođ, auk ţess ađ hafa fengiđ sendingu af eldflaugamótorum -- frá annarri hvorri verksmiđjunni.
  2. Ađ líkindum, hafi tćknimenn annarrar hvorrar verksmiđjunnar - uppfćrt mótorana sem seldir voru til NK, skv. beiđni NK.
  • Ţađ feli greinilega í sér - umtalsverđa ađstođ viđ eldflaugaprógramm NK!

Mađur heldur ekki á RD-250 undir arminum!

https://cdn-images-1.medium.com/max/1600/1*1-2BOhNcge08Kg98pg645Q.jpeg

Engin leiđ er ađ slá ţví föstu - hvort líklegra sé ađ verksmiđjan í A-Úkraínu, hafi stađiđ fyrir ţessu - eđa verksmiđjan í Rússlandi!

Hafandi í huga kaosiđ í A-Úkraínu, hluti svćđisins stjórnađ af málaliđum stjórnvalda Rússlands - hernumiđ landsvćđi eiginlega; međan ađ annar hluti er enn undir stjórn stjórnvalda Úkraínu.
Ţá beinast vangaveltur í ţá átt - ađ tćknimenn úkraínsku verksmiđjunnar, hafi ef til vill tekiđ upp á ţessu sjálfir - gegn dygri greiđslu frá NK.
--Ţó ţađ sé mögulegt, virđist mér ţađ töluvert veik skýring!
--Ţađ sé afar ósennilegt ađ stjv. Úkraínu hefđu áhuga á ađ taka ţá áhćttu, ađ gera stjórnvöldum í Washington ţetta slćman grikk - enda mjög háđ ađstođ Bandaríkjanna, eiga allt sitt undir ţví!

Hin skýringin -- Rússland; virđist mér miklu mun sennilegri. En hvers vegna Pútín mundi vilja gera ţetta, blasi augljóslega viđ -- ţ.e. kjarnorkuprógramm NK-veldur Bandaríkjunum vanda!
--Ţađ vćri ţá ađ sjálfsögđu tilgangurinn ađ ađstođa NK-ađ skapa vandrćđi fyrir Bandaríkin.
--Ţannig séđ, einnig hefnd fyrir refsiađgerđir Bandaríkjastjórnar gagnvart Rússlandi.
Og auđvitađ ekki síst, Rússland á mjög hćg heimatökin viđ ţađ ađ koma eintökum af breyttum eldflaugamótor yfir til NK.

  1. Pútín hafi skýra ástćđu - ţ.e. harma sem hann getur taliđ sig vilja hefna, sem og ţá hina - áhuga á ađ veikja stöđu Bandaríkjanna í Asíu.
    --M.ö.o. allt sem skađi Bandaríkin, sé gróđi Rússlands.
  2. Og augljóslega, sé Rússland best í stakk búiđ - ađ veita ţessa ađstođ, eftir allt saman sá ađili sem ţróađi upphaflega ţennan eldflaugamótor.
    --Rússland býr enn af fjölda sérfrćđinga í smíđi og ţróun eldflauga, mjög hćg heimatökin ađ veita NK-tćkniađstođ til ađ flýta fyrir eldflaugaprógrammi NK.

--Ef Pútín gerđi ţetta - ţá örugglega er nánast fullkomlega ómögulegt ađ sanna sekt Rússlands.
--Pútín mundi ţví sennilega álíta slíka ađgerđ - "low risk."
Fyrir utan ađ Pútín örugglega óttast ekki kjarnavopn NK - ţ.s. hann örugglega telji Rússland ekki vera ţađ land, sem NK-vćri líklegt ađ beina sínum vopnum ađ!

Ţađ hvađa land ţađ er líklegast ađ vera - einmitt sé frekari vísbending til stuđnings tilgátunni um Rússland!


Nánar um ţađ, međ hvađa hćtti Rússland getur grćtt á ţví ađ smygla eldlfaugamótor til NK

  1. Fyrsta lagi, liggur gróđi Rússlands í aukinni spennu í Asíu - en Pútín getur taliđ sig grćđa á ţví, međ tvennum hćtti.
  2. Ţ.e. aukin spenna valdi einnig - vaxandi spennu milli Vesturvelda og Kína, og ţar af leiđandi auki líkur á ţví ađ Kína, kjósi ađ halla sér ađ Rússlandi.
  3. Síđan, sé aukin spenna líkleg til ţess ađ leiđa fram frekari aukningu á vígbúnađi ríkja í Asíu - ţar međ taliđ Kína sjálfs.
    --Sem skapi líklega Rússlandi augljós tćkifćri til frekari vopnasölu til Kína, er gćti vel numiđ tugum milljarđa dollara ađ verđmćtum.
    --Til samanburđar mundi ţađ hafa kostađ Rússland, tittlingaskít - ađ koma eldflaugamótorum til Norđur-Kóreu, og veita tćkniađstođ.

Ef Bandaríkin ráđast á Norđur-Kóreu, mundi Rússland -tel ég- grćđa ennţá meira.

  1. En fyrir ţađ fyrsta, mundi slíkt stríđ valda eyđileggingu Suđur-Kóreu líklega samtímis, og Bandaríkin ţá - tapa SK sem bandalagsríki.
  2. Líklega lentu Bandaríkin í stríđi viđ Kína, a.m.k. tímabundiđ -- síđan ríkti kalt stríđ milli Bandar. og Kína, ţ.e. algert niđurbrot í samskiptum.
    --Gróđi Rússlands af slíkri útkomu, vćri ţá sá ađ ţá mundi Kína í enn frekari mćli, halla sér ađ Rússlandi en í fyrri sviđsmyndinni.
    --Ţađ bandalag Rússlands og Kína, er Pútín virđist nú vilja - mundi alveg örugglega verđa í ţví samhengi.
  3. Síđan yrđu Bandaríkin fyrir gríđarlegum alţjóđlegum álitshnekki, eftir ađ hafa lagt 2-lönd í rúst, valdiđ beint og óbeint dauđa milljóna manna.
    --Tjóniđ af ţví fyrir stöđu Bandar. vćri miklu mun meira, en af ákvörđun Bush 2003 ađ hefja ólöglegt stríđ viđ Írak.
  4. Ađgerđ Pútíns, ađ senda eldflaugahreyfla til NK - vćri ţá sambćrilegt viđ ţađ ađ -taflmađur- fórnađi peđi í stađinn fyrir bćtta stöđu á skákborđinu.

Ég tel Rússland grćđa í báđum tilvikum, ţ.e. burtséđ frá ţví hvort ţađ verđur af stríđi milli Bandar. og NK - eđa ekki.

Í samanburđinum, hafi ţađ kostađ tittlingaskít fyrir Rússland - ađ senda eldflaugahreyfla til NK.

Ţađ sé ţađ augljósa ađ Rússland sé ţađ ríki er mest grćđi á útkomunni, er geri kenninguna ađ Rússland hafi skaffađ hreyfilinn -- langsamlega miklu mun sennilegri.

Á sama tíma, vćri áhćtta fyrir stjórnvöld Úkraínu af ţví ađ gera Bandaríkjunum slíkan grikk - óskapleg í ljósi ţess, ađ Úkraína á allt undir velvilja Bandaríkjanna.
--Ţađ komi ţví alls ekki eiginlega til greina ađ stjv. Úkraínu hafi stađiđ ađ slíku.

 

Niđurstađa

Ţađ ađ Norđur-Kórea virđist hafa fengiđ sendingu af RD-250 eđa RD-251 áriđ 2016, er virđast hafa veriđ smíđađir sérstaklega fyrir NK - ţ.s. ţeir virđast breyttir frá upphaflegri gerđ. Skýri ađ ţví er virđist ţá snöggu stökkbreytingu í eldflaugatćkni er hefur komiđ fram í nýlegum prófunum Norđur-Kóreu, ađ Norđur-Kórea virđist hafa ţróađ nýja og til mikilla muna fullkomnari langdrćga eldflaug en Norđur-Kórea hafđi fram ađ ţessu ráđiđ yfir.

Mér virđist miklu mun sennilegra ađ Rússland hafi stađiđ fyrir ţessu, ţ.s. einungis Rússland hafi ástćđu til ađ vilja gera Bandaríkjunum ţá skráveifu - ađ hjálpa Norđur-Kóreu međ ţessum hćtti.
Fyrir utan ţađ ađ Rússland er í miklu mun betri ađstöđu til ađ veita ţá tćkniađstođ sem virđist hafa veriđ veitt, auk ţess í til mikilla muna betri ađstöđu til ađ koma sendingunni af mótorum alla leiđ til Norđur-Kóreu.

 

Kv.


Bloggfćrslur 15. ágúst 2017

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 759
  • Frá upphafi: 846640

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 695
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband