Trump velur Christopher Wray nćsta yfirmann FBI - spurning hvađ Trump hefur haft upp úr ađ reka James Comey?

Ţađ blasi ekki viđ ađ Trump hafi nokkuđ hiđ minnsta grćtt á brottrekstri James Comey. En eins og ţekkt er, var Comey um tíma "attorney general" undir George Bush ţ.e. árin 2003-2005.
--Comey var síđan ráđinn yfirmađur FBI í tíđ Obama, 2013 - eftir langa samningalotu milli Obama og meirihluta Repúblikana á ţingi, um ásćttanlegan yfirmann FBI.

Trump to nominate Christopher Wray as FBI director

Trump - "I will be nominating Christopher A. Wray, a man of impeccable credentials, to be the new Director of the FBI. Details to follow,"

Trump kynnti ţetta á -tvíti- eins og hann virđist vanur ađ gera.

Christopher Wray Is Trump's Nominee To Be The New FBI Director: "From 2003 to 2005, he was the assistant attorney general of the Justice Department's Criminal Division, working under both Alberto Gonzales and John Ashcroft, as well as former FBI Director James Comey , who was then the deputy attorney general." - "Wray has been in private practice for the past 12 years, working in litigation as a partner at the King & Spalding law firm in Washington and Atlanta."

Takiđ eftir - nákvćmlega sama tímabil og Comey starfađi sem Dómsmálaráđherra Bandaríkjastjórnar í forsetatíđ George Bush.

Hann hefur veriđ starfandi lögfrćđingur ađ ţví er virđist síđan.

 

Niđurstađa

Ekkert sérstakt bendi til ađ Wray sé Trump mađur. Ađ hann starfađi í ríkisstjórn Bush, samtímis ţví er James Comey var ţar starfandi ráđherra, sýni ađ Wray sé álitinn Repúblikani eins og gilti um Comey á sínum tíma - ţ.e. báđir sömu ár starfandi fyrir sömu Repúblikanaríkisstjórn Bandaríkjanna.

Sennilegt virđist ađ Trump, eins og gilti um Obama 2013 er hann útnefndi Comey, sé bundinn ţeirri ţvingan - ađ ţurfa ađ velja yfirmann FBI, sem meirihluti ţingsins sé líklegur ađ samţykkja.

En ég hef heyrt kjánalegar athugasemdir í ţá átt, Comey hafi veriđ valinn af Obama -- ţegar ţingmeirihluti Repúblikana var til stađar; og hann ađ sjálfsögđu varđ ađ semja viđ ţingiđ, hver ćtti ađ hreppa ţađ hnoss ađ vera nćsti yfirmađur FBI - og alveg klárt var ađ Obama átti alls engan möguleika á ţví ađ fá einhvern sinn mann ţar inn.

Klárlega, var fyrrum ráđherra George Bush, ekki Demókrati.
Alveg örugglega, er Wray talinn Repúblikani međ sama hćtti og Comey var svo álitinn!

 • Mér virđist m.ö.o. ađ Trump hafi sennilega ekkert haft upp úr ađ reka Comey.
  Fyrst of fremst haft meira vesen upp úr ţví!

 

Kv.


Bloggfćrslur 7. júní 2017

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu athugasemdir

Nýjustu myndir

 • NZ
 • Additive manufacturing
 • f-nklaunch-g-20170515

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (18.12.): 118
 • Sl. sólarhring: 249
 • Sl. viku: 1172
 • Frá upphafi: 615959

Annađ

 • Innlit í dag: 91
 • Innlit sl. viku: 980
 • Gestir í dag: 84
 • IP-tölur í dag: 83

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband