Sá möguleiki til stađar ađ tilraun Trumps til ađ einangra Íran - geti orđiđ ađ sögulegum afleik fyrir stöđu Bandaríkjanna í Miđ-austurlöndum!

Ég hef nefnt ţann möguleika viđ nokkur skipti áđur á mínu bloggi, ađ tćknilega hefur Íran ţađ sem fullkomlega raunhćfan valkost - ađ gera bandalag viđ Kína - sjá gamla fćrslu: Nýjar refsiađgerđir Bandaríkjanna gagnvart Íran - varpa fram nýjum spurningum um stefnu Trumps varđandi málefni Írans.
--Í gćr birti ég fćrslu, um rćđu Trumps í Riyadh: Í Riyadh, bođađi Donald Trump: samstöđu gegn Íran, einangrun landsins; samvinnu međ Saudi Arabíu og arabaríkjum viđ Persaflóa og Miđ-austurlöndum, gegn hryđjuverkum.
--En í heimsókn sinni í Saudi-arabíu, hitti Trump á sameiginlegum fundi, leiđtoga nćr allra Arabaríkjanna á einu bretti. Í rćđunni, er talađ um ađ einangra Íran - um samstöđu gegn Íran -- ţó Trump hafi ekki einungis talađ um Íran í rćđunni.

  1. Ţađ nýjasta er opinber heimsókn í Ísrael, ţar talađi Trump viđ Netanyahu, og Netanyahu sagđi ađ ---:sameiginleg óvild gagnvart Íran, vćri ađ fćra Ísrael og Arabaríkin nćr hverju öđru.
    "You noted so succinctly that common dangers are turning former enemies into partners, and that is where we see something new and potentially very promising,"
  2. Sem er í raun og veru alveg rétt: Trump, Netanyahu Vow to Pursue Mideast Peace, Confront Iran.
  • Tćknilega má ímynda sér, ađ Saudi Arabía ásamt Persaflóa Arabafurstadćmunum olíuauđugu, mundu opna á efnahagssamvinnu viđ Ísrael; gegn nćgilegri eftirgjöf Ísraels gagnvart Palestínumönnum svo formlegur friđur geti orđiđ - en slík lausn virđist á hinn bóginn afar pólit. séđ ósennileg í innanlandssamhengi Ísraels: Trump visit seen as long shot to revive Israeli-Palestinian peacemaking.

http://www.irangulistan.com/cartes/iran2.jpg

Spurning, hvađa mótleiki á Íran -- ef Bandaríkin, ásamt olíuauđugu Arabaríkjunum viđ Persaflóa - svörnum óvinum Írans nú síđan 1979; hefja sameiginlegar ađgerđir gegn Íran?

--Tek fram, ađ ég er ekki ađ tala um -- stríđ gegn Íran.
--Ţađ sé algerlega absúrd hugmynd, ađ Bandaríkjunum komi til huga - innrás í Íran.

  1. Heldur eiginlega endurtekning á bandalagi Arabaríkja gegn Íran, ásamt Bandaríkjunum.
  2. Međan stríđi Írans viđ Írak Saddams Hussain stóđ yfir, 1980-1988.

--Fókusinn í dag, á ţau átök sem standa yfir milli Írans og bandalags Arabaríkja viđ Persaflóa -- viđ Íran; sem mćtti kalla kalt stríđ ţeirra ríkja viđ Íran!

--En ţađ kalda stríđ hefur bardagavelli ţ.s. "proxy wars" standa yfir. Í ţeim takast á, bandamenn Írans viđ bandamenn andstćđinga Írans, sbr. Sýrland og Yemen!

  1. Tćknilega getur Íran, elft frekar bandalag viđ Rússland: En gallinn viđ ţađ, er ađ Rússland er í raun og veru, afskaplega efnahagslega veikt land - ţ.e. hagkerfi Rússlands reiknađ yfir í Dollar er ekki verđmćtara ađ landsframleiđslu ađ ráđi en verđmćti landsframleiđslu Ítalíu mćlt í Dollar.
    --M.ö.o. ađ Rússland hefur mjög takmarkađa getu, til ţess ađ veita Íran -- styrk eđa stođ, gegn ţví sem líklega verđa, stórelfdar efnahagslegar refsiađgerđir Bandaríkjanna undir Trump.
    --Sama tíma, og ţađ má vera, ađ ný tilraun verđi gerđ af Trump, og bandalagi hans viđ olíuauđug Arabaríki --> Ađ kollvarpa mikilvćgum bandamönnum Írans innan Miđ-austurlanda.
  2. Ţess vegna nefni ég Kína: Vegna ţess ađ Kína er í raun og veru ţegar - margfalt öflugra ríki en Rússland; ţó ađ mćlt í hernađargetu sé munurinn ţeirra á milli smćrri en mćlt í hagkerfisstyrk og fjárhagslegum auđćfum!
    --En Kína er hratt vaxandi land ađ efnahagslegum styrk enn í dag, međan hagkerfi Rússlands er í stöđnun eđa hnignun, sem ólíklegt sé ađ taki endi í bráđ.
    --Samtímis ţví, ađ her og floti Kína eflist hratt.

 

Ţađ hefur blasađ viđ mér um töluverđan tíma, tćknilega mögulegt "strategískt coup" ađ Kína og Íran gerist bandamenn!

Ég hugsa ađ Íran sé raunverulega ekki sérlega áhugasamt um slíkt bandalag - vegna ţess ađ Íran hafi áhuga á ađ efla sig sem sjálfstćtt stórveldi á Miđ-austurlandasvćđinu.
--M.ö.o. sćkist ekki eftir ţví ađ verđa leppur einhvers annars.

  • En sú afstađa getur breyst, ef Trump tekst međ ađstođa olíuauđugu Arabalandanna, ađ sverfa rćkilega ađ Íran!

En ţađ gćti gerst, međ í bland - refsiađgerđum og hernađarlegri atlögu gegn bandamönnum Írans.
--Íran mundi líklega mćta sérhverri tilraun til ţess, ađ kollvarpa sínum bandamönnum á Miđ-austurlandasvćđinu -- međ aukinni hernađarađstođ viđ ţá bandamenn!
--Ţannig séđ, mundi ţessu svipa til --> Míní útgáfu af Kalda-stríđs átökum!

  • En Bandaríkin muna örugglega ţađ, ađ Sovétríkin á endanum -- reyndust ekki efnahagslega fćr um ađ viđhalda kapphlaupinu viđ Bandaríkin.
    --Ţađ var eiginlega, efnahagshrun sem varđ upphafiđ ađ innra hruni Sovétríkjanna!

Mönnum gćti dottiđ í hug, ađ leika svipađan leik gagnvart Íran!
--Ţ.e. refsiađgerđir til ţess ađ minnka tekjur Írans.
--Aukinn stríđs kostnađ fyrir Íran, í "proxy" stríđum, til ţess ađ veikja efnahag Írans frekar.

  1. Ţá getur komiđ sú stađa, ađ Íran -- eigi engan valkost annan, en ađ leita uppi öflugan bandamann; sem samtímis vćri efnahagslega sterkur!
  2. Ţá komi Kína einungis til greina!

 

Ég er ekki ađ tala um ađ ţetta gerist endilega nćrri strax, eđa ţađ muni gerast!

En ég hef bent nokkrum sinnum á ţađ, ađ Bandaríkin geta hálfbeinlínis --> Ţvingađ fram bandalag Írans viđ Kína!
--Ef Bandaríkin sverfa harkalega ađ bandamönnum Írans.
--Ásamt hertum refsiađgerđum Bandaríkjanna á Íran!

  1. En ég sé fyrir mér ţann möguleika, ađ Kína og Íran eigi viđskipti međ olíu međ gjaldmiđli Kína. Svo ţau viđskipti vćru utan viđ Dollara hagkerfiđ.
  2. Kína getur vel tekiđ slíka -strategíska- ákvörđun.

--Á móti mćtti hugsanlega ímynda sér, ađ Kína mundi selja Íran á hagstćđum kjörum, gnćgđ nútíma vopna -- ţannig efla Íran stórfellt hernađarlega.
--Međan ađ olíusalan mundi styđja viđ hagkerfi Írans.

  • Tćknilega má ađ auki hugsa sér, kínverskar flotastöđvar á strönd Írans, á móti flotastöđvum Bandaríkjanna viđ Persaflóa!

Ég er algerlega viss ađ Íran tekur engar slíkar ákvarđanir!
Ef Bandaríkin, láta algerlega vera ađ auka hörkuna gegn Íran.
Og láta einnig vera, ađ styđja frekar viđ átök olíuauđugra arabaríkja viđ bandamenn Írans.

--En hin nýja stefna Trumps - gćti stuđlađ ađ ţeirri útkomu.
Ţ.e. ţessu hugsanlega bandalagi Írans viđ Kína!

 

Niđurstađa

Ţađ "strategic blunder" sem ég á viđ: Er ef ađgerđir Trumps sem virđast blasa viđ í farvatninu, skv. niđurstöđu fundar Trumps viđ fulltrúa olíuauđugra Arabaríkja í Riyadh, og skv. ţví er virđist vera andinn á fundi Trumps viđ Netanyahu!
--Leiđa fram hiđ mögulega bandalag Írans viđ Kína.

En slíkt bandalag, mundi samstundis veikja verulega stöđu Bandaríkjanna í Miđ-austurlöndum.
Hafandi í huga landfrćđilega legu Írans, ásamt ađgengi Írans ađ olíuauđugum svćđum viđ Kaspíahaf sem og viđ Persaflóa --> Ţá ađ sjálfsögđu vćri slíkt bandalag gríđarlegt "strategic coup" fyrir Kína.

Ţađ gćtu ţví ţróast yfir í alvarleg "strategic" mistök fyrir Bandaríkin, hin nýja stefna Donalds Trump!

  • Eins og ég hef bent nokkrum sinnum á -- tel ég betra fyrir Bandaríkin; ađ láta kyrrt liggja!
  • Fylgja stefnu Obama, ađ láta Saudi Araba og furstadćmin viđ Persaflóa -- sjálf ađ mestu án verulegrar ađstođar Bandaríkjanna, fjármagna átök viđ Íran.

En Obama hafđi ţá hugmynd, ađ stefna ađ ţví í framtíđinni - ađ kćla niđur "proxy" átök Írana viđ olíuauđugu Arabalöndin. Međan ađ hugmynd Trumps -- virđist í ţá átt frekar, ađ hita undir ţeim katli hugsanlega svo verulega muni um!
--Ţađ leiddi ađ sjálfsögđu til aukinnar hörku í ţeim "proxy" átökum!

 

Kv.


Bloggfćrslur 23. maí 2017

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 845414

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband