Ég held tilfćrsla sendiráđs Bandaríkjanna frá Tel Aviv til Jerúsalem hafi í raun og veru ekki nokkrar dramatískar afleiđingar

Ég er búinn lengi álíta 2-ja ríkja lausnina dauđa, sjá blogg frá 2012: Er friđur í Ísrael mögulegur?. Skođanir mína á ţví hver sé rökrétt endalausn, hafa ekki breyst síđan.
--M.ö.o. ađ eina raunhćfa endalausnin, sé lausn er byggi á einu sameiginlegu ríki.

Ég held ađ allar ađgerđir Ísraela samfellt síđan Ariel Sharon hóf uppbyggingu hins frćga veggjar - í tengslum viđ svokallađ "Second Intifada" ţegar Palestínumenn voru ađ beita sjálfsmorđssprengjuárásum innan Ísraels.
--Stuđli ađ ţessum rökrétta endapunkti.

Ákvörđun Donalds Trumps sé ţá einungis - enn ein litla flísin.

Valdi ţetta kort ţví ţađ sýnir landslagiđ!

Israel Topographic Map large map

Mikilvćgt ađ skilja hvar hćđir og lćgđir í landinu liggja svo unnt sé ađ skilja af hverju enga líkur séu á ađ Ísraelar gefi upp Vesturbakkann nokkru sinni!

  1. Meginmáliđ er ađ Vesturbakkinn er hálendur - fyrir 6-daga stríđiđ, gátu Palestínumenn mjög auđveldlega skotiđ af kraftlitlum sprengjuvörpum yfir byggđir Ísraela á láglendinu viđ ströndina.
  2. Síđan liggur hann ađ eina ferskvatnsforđabúri landsins sem máli skiptir, ţ.e. Jórdanánni sem frćg er aftur á daga Gamla Testamentsins, er rennur frá vatninu sem Jesús er sagđur hafa gengiđ á.
  3. Lćgđin sem áin liggur um - er mikilvćgt "killzone" ţ.e. opiđ flatlendi ţ.s. lítiđ skjól er ađ finna, á móti hćđunum á Vesturbakkanum - ef mađur ímyndar sér ísraelskan her ţar stađsettan, í vörn gegn innrás.

Öryggis Ísraela sjálfra vegna - er grundvallaratriđi algert ađ stjórna hálendinu um mitt landiđ. Ţannig sé einfaldlega barasta ţađ!

Ţađ má líta á "settlement policy" sem vísvitandi stefnu til ađ tryggja tilvist vaxandi íbúafjölda í hćđunum - er líklegur vćri ađ vera ćtíđ vinveittur IDF "Israeli Defence Forces."

Ţađ ţarf í raun og veru ekki ađ nefna til fleiri atriđi -- ţađ sé nánst ekki hćgt ađ verja landiđ, án ţess ađ her Ísraels hafi fulla stjórn á hálendinu um miđbik landsins.

Ţađ hálendi, var einnig kjarnasvćđi hinna fornu gyđingaríkja Gamla Testamentsins - ţ.s. í hálendinu gátu ţau betur varist innrásum.

Í grundvallaratriđum hafi varnarhlutverk hálendisins ekki breyst.

 

Um ákvörđun Donalds Trumps!

Fullur Texti formlegrar ákvörđunar Trumps!

Viđbrögđ voru öll fyrirsjáanleg - ţ.e. Evrópuríki hörmuđu ákvörđuna, sögđu nauđsynlegt ađ ákvarđa framtíđ Jerúsalem í friđarsamningum.

Öll Múslimaríki á Miđ-austurlanda-svćđinu Súnní sem Shía - fordćmdu ákvörđunina nokkurn veginn einni röddu, ţó međ mismunandi harkalegu orđalagi.

Og ađalritari SŢ var einnig fremur fyrirsjáanlegur: U.N. chief says no alternative to two state solution in Middle East.

Eins og fyrirséđ var fordćmdu hreyfingar Palestínumanna ákvörđunina - Abbas sagđi Jerúsalem órjúfanlega framtíđarhöfuđborg Palestínu: Abbas says Jerusalem is eternal Palestinian capital, dismisses U.S. peace role - Hamas urges action against U.S. interests over Trump's 'flagrant aggression' - Senior Palestinian figure Dahlan urges exit from peace talks over Trump's Jerusalem move.

Vandi fyrir Palestínumenn er augljóslega sá, ađ ekki nokkur skapađur hlutur ţrýstir á Ísrael ađ gefa nokkuđ eftir sem skiptir máli.

Í seinni tíđ hefur dregiđ úr svćđisbundinni einangrun Ísraels - eftir ţví sem fjöldi Arabaríkja hefur í vaxandi mćli einblýnt á átök viđ Íran.

En vaxandi kaldastríđs-átök hóps mikilvćgra olíuauđugra arabaríkja viđ Íran - hefur skapađ ţá áhugaverđu stöđu; ađ Ísrael er ekki lengur - óvinur nr. 1. Heldur lítur í vaxandi mćli út sem hugsanlegur bandamađur - ţeirra sömu arabaríkja.

  • Írans - Araba öxullinn er hratt vaxandi mćli ađ verđa megin átakalínan.
  • Međan - Arabaríki hafa affókusađ á Ísraelsríki.

Fátt bendi til samkomulags til ađ binda endi á ţau átök.
Stjórn Donalds Trumps virđist líklegri ađ kynda undir ţeim frekar en hitt.
Međ eindreginni afstöđu um stuđning samtímis viđ Saudi-Arabíu og bandalagsríki Saudi-Arabíu, í átökum ţeirra ríkja viđ Íran -- og eindregnum stuđningi Trumps viđ Ísrael.

--Međan hatriđ vex milli Araba og Írana.
--Bendi fátt til ţess ađ meiriháttar ţrýstingur á mál Palestínumanna og Ísraels rísi upp ţađan á nćstunni.

 

Niđurstađa

Framtíđarlausn á deilum íbúa -landsins helga- eins og ţađ svo lengi hét í Evrópu, verđur mjög líklega ađ bíđa mörg ár enn. En ţćr viđrćđur sem voru í gangi milli Ísraels og Palestínumanna, voru í raun og veru ekki á leiđ til nokkurs. Ţađ skipti sennilega ekki íkja miklu nk. nokkur ár - ţó viđrćđur leggist af; ţví fátt bendi til ţess ađ átök ţau sem nú skekja Miđ-Austurlönd taki enda í bráđ.

En međan megin átakalínan eru Arabar vs. Íran ţ.e. Súnní vs. Shia. Íran m.ö.o. óvinur nr. 1.
Ţá sé ég ekki nokkurn umtalsverđan ţrýsting á lausn langrar deilu Ísraela og Palestínumanna rísa.

Međan smám saman halda byggđir Ísraela áfram ţví ferli ađ umkringja byggđir Palestínumanna á Vesturbakka. Ţar međ smám saman međ vaxandi öryggi ađ tryggja ţađ ađ engin raunverulegur möguleiki verđi á ađ ađskilja íbúana er byggja - landiđ helga, frá hvorum öđrum í ađskildum ríkjum.

--Lausnin rökrétt hljóti ađ vera - eitt ríki.
--Bendi á gömlu fćrsluna mína ađ ofan - en 2012 viđrađi ég hugmyndir um, eins ríkis lausn.
Ég hef fáu viđ ţćr pćlingar ađ bćta. Í eđli sínu sé sú ţróun sem ég rćđi ţar skýrari en ţá.

 

Kv.


Bloggfćrslur 7. desember 2017

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 247
  • Sl. sólarhring: 305
  • Sl. viku: 330
  • Frá upphafi: 846968

Annađ

  • Innlit í dag: 233
  • Innlit sl. viku: 315
  • Gestir í dag: 225
  • IP-tölur í dag: 225

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband