Sendiherra Bandaríkjanna hjá SŢ - kallađi eftir samrćmdum ađgerđum ţjóđa heims ađ bregđast gegn hnattrćnni vá, Íran

Ţađ hefur veriđ ljóst síđan Trump í samsćti međ samtökum gyđinga rétt fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum haustiđ 2016 og sagđi Íran helsta útbreiđsluađila hryđjuverka í heiminum -- ađ Donald Trump tćki algerlega hliđ Saudi Arabíu, Persaflóa Araba og Ísraels í deilum ţeirra landa viđ Íran.
--Ţar međ ađ hann kysi ađ standa međ Súnní Arabaríkjum gegn Shítum í trúarstríđi sem hefur vaxandi mćli skekiđ Miđ-Austurlönd.
--Megin fókus ţeirra átaka hefir veriđ átök Írans og Saudi Arabíu - og proxy átök bandamanna Írans ásamt Íran - viđ bandamenn Saudi Araba og Saudi Arabíu.
--Kalt stríđ sem samtímis er trúarstríđ.

In first, U.S. presents its evidence of Iran weaponry from Yemen

Missile debris 'proof' of Iran's UN violations

 

Nikki Haley sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuđu Ţjóđunum

http://a.abcnews.com/images/US/nikki-haley-iran-01-rtr-jc-171214_v3x2_12x5_992.jpg

Haley var međ fréttamannafund í flugskýli bandaríska flughersins rétt utan viđ Washington DC

Ţar hvatti hún ţjóđir heims til sameiginlegs átaks gegn Íran. Ađ baki henni mátti sjá málmhluti sem hún sagđi leyfar margvíslegra íranskra vopna. Sem Íran hefđi dreift m.a. til Húthí hreyfingarinnar í Yemen. En nýveriđ hafa Saudi-Arabar tvisvar skotiđ niđur flugskeyti sem stjórnvöld í Riyadh hafa sagt hafa veriđ sköffuđ Húthí hreyfingunni af Íran.

Íran hefur alltaf hafnađ slíkum ásökunum!

  1. "Under a U.N. resolution that enshrines the Iran nuclear deal with world powers, Tehran is prohibited from supplying, selling or transferring weapons outside the country unless approved by the U.N. Security Council."
  2. "A separate U.N. resolution on Yemen bans the supply of weapons to Houthi leaders."

Haley er ađ vinna ţví fylgis innan Sameinuđu Ţjóđanna - ađ samţykktar verđi nýjar alţjóđlegar refsiađgerđir gagnvart Íran.

Ég er viss ađ hún verđur daufheyrđ - en Rússland mundi án nokkurs vafa beita neitunarvaldi gegn ályktun af slíku tagi. Kína mundi sennilega einnig ţađ gera!

Ég efa fremur en hitt ađ Evrópulönd - fyrir utan hugsanlega Frakkland undir Macron og Bretland undir May - taki undir slíka kröfu. Enda Saudí-Arabía ekki endilega vinsćl í Evrópu. Og ríkisstjórn Trumps er ţađ ekki heldur.

Fyrir utan ţađ, ađ í 3-ár hefur Saudi-Arabía háđ mjög blóđugt stríđ í Yemen ţar sem gríđarlegt tjón hefur veriđ unniđ međ loftárásum á menningarverđmćtum ţar á međal verđmćtum á lista SŢ-yfir alţjóđlega mikilvćg fyrir mannkyn allt, söguleg menningarverđmćti.

Fyrir utan ađ manntjón almennra borgara í ţeim loftárásum hefur veriđ mikiđ.

  • Hafandi í huga ađ ekkert manntjón hefur enn orđiđ í Saudi-Arabíu af völdum ţeirra flugskeyta - ţá er samúđ mín međ kröfu Nikki Haley ekki gríđarleg.
  1. Auk ţessa sé ég ekkert gott líklegt hafast upp úr ţví, ef Evrópa mundi eins og ríkisstjórn Trumps greinilega er ađ gera.
  2. Taka hlutdrćga afstöđu međ öđrum deiluađilanum - í trúarstríđi innan Miđ-Austurlanda.

Hćttan á hryđjuverkum í Evrópu er nćg fyrir - svo menn fari ekki ađ tryggja óvináttu Shíta gagnvart Evrópu af óţörfu. Ég er ekki ađ tala um - ađ styđja frekar Íran.

Heldur hlutleysi - ađ halda sér frá öllum beinum afskiptum af trúarátökum milli Múslima á svćđinu. Nema hugsanlega ađ bjóđa - milligöngu ef möguleiki til ţess gćti skapast.

  • Síđan auđvitađ er enn til stađar töluvert vantraust gagnvart slíkum sönnunarfćrslum af hendi Bandaríkjamanna - í minningu fullyrđinga Bush stjórnarinnar á sínum tíma, ófrćgir fréttamannafundir Powells koma upp í minningunni.

Ég er ekki ađ segja ađ ţetta sé allt örugglega lýgi.
Ţađ geti vel veriđ ađ Íran sé ađ senda vopn til Hútha - ekki endilega ótrúlegt.
En ég get ekki séđ ţađ sem verri glćp - en stríđsglćpi Sauda og bandamanna Sauda í Yemen.
--M.ö.o. sé ég ekki meintar eđa raunverulegar vopnasendingar Írana sem nćga ástćđu til ađ taka undir kröfu Haley, alls ekki.

 

Niđurstađa

Trump hefur endurvakiđ stöđu Írans sem óvinar númer 1 - í samhengi Miđ-austurlanda, sem viđhöfđ var í forsetatíđ George Bush. Ekki virđast miklar líkur á beinni hernađarárás gegn Íran. En mjög greinilegt er ţó hvernig Trump tekur algerlega án sjánalegs fyrirvara undir málstađ Saudi Araba og Ísraels gegn Íran. Ađ ríkisstjórn Trumps virđist miklu mun líklegri til ađ kynda undir - trúarstríđinu innan Miđ-Austurlanda, en ađ gera tilraun til ţess ađ settla málin; sem virtist vera langtíma stefna sem Obama vildi stefna ađ.

Ţetta gerir auđvitađ ađ engu ţann möguleika er virtist til stađar um hríđ í forsetatíđ Obama - ađ Vesturlönd og Íran, gćtu sćst.
En eina leiđin til ađ binda endi á átökin er skekja Miđ-Austurlönd, er stór sátt milli megin fylkinganna.
--Ađ taka gagnrýnislaust upp málstađ annarrar fylkingarinnar gegn hinni, hefur ţveröfug áhrif ađ kynda undir ţeim átökum.

Trump er greinilega ekki sá friđarins mađur sem sumir stuđningsmenn hans sögđu hann vera!

 

Kv.


Bloggfćrslur 15. desember 2017

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 44
  • Sl. sólarhring: 88
  • Sl. viku: 863
  • Frá upphafi: 846619

Annađ

  • Innlit í dag: 38
  • Innlit sl. viku: 798
  • Gestir í dag: 37
  • IP-tölur í dag: 36

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband