Áhugavert ađ íhuga varanlegt ferđabann Trumps á ţegna 8 erlendra ríkja - í ljósi morđa á 59 Bandaríkjamönnum um daginn

Ég skal viđurkenna ađ ţessi frétt fór hjá mér, en ţann 24/9 sl. sendi Donald Trump frá sér nýja ferđabanns tilskipun. Munurinn á nýju tilskipuninni og ţeirri gömlu er sá, ađ sú nýja hefur ótakmarkađan gildistíma. Auk ţess gildir hún fyrir 8 lönd ţ.e. Íran, Líbýu, Sómalíu, Sýrland, Jemen, Chad, Norđur Kóreu og Venesúela.

Trump issues indefinite travel ban for 8 countries including North Korea

More groups challenge Trump's latest travel ban in court

  1. Venezúela - Norđur Kórea og Íran, hljóta ađ vera á bannlista - vegna deilna ţeirra ríkja viđ Bandaríkin.
  2. En restin af löndunum eru annađhvort í upplausn eđa međ afar veikt stjórnarfar ţ.s. stjórnvöld hafa takmörkuđ yfirráđ yfir svćđum í eigin landi.
    --Ţau lönd eiga ađ auki ţađ sameiginlegt ađ vera uppspretta flóttamanna til Vesturlanda.
    --Ţ.e. eiginlega ţađ atriđi sem mig persónulega grunar ađ mestu ráđi.

En ţau lönd hafa árum saman veriđ álitin - há áhćttu, m.ö.o. ađ einstaklingur frá ţeim fćr ekki fararheimild til Bandar. nema eftir ađ hafa gengiđ í gegnum margra mánađalangt ferli ţ.s. hćttir viđkomandi eru skođađir.

http://www.mercurynews.com/wp-content/uploads/2017/10/856486878.jpg?w=563

Vegna ţess ađ Trump segir ţetta snúast um öryggi borgaranna er áhugavert ađ íhuga skotárásina um daginn í Las Vegas!

Las Vegas shooting death toll rises to 59

Las Vegas gunman described as well-off gambler and a loner

Enginn hefur nokkra hugmynd enn af hverju 64 ára hvítur karlmađur hefur skothríđ í gegnum glugga á 32. hćđ á hótelherbergi á múg sem var ađ hlusta á Country tónslistarhátíđ og drap 59 hátíđargesti.

Morđin virđast hafa veriđ framin međ öflugum sjálfvirkum ryfflum sem hann átti.
Umtalsvert vopnasafn fannst í hótelherberginu.

  1. Ţetta setur "obsession" Trumps gagnvart - meintri ógn af útlendingum í áhugavert samhengi.
  2. Ţegar eldri hvítur karlmađur fremur mesta fjöldamorđ sem orđiđ hefur í Bandaríkjunum af völdum skotárásar eins einstaklings.

--Ţetta er ekkert annađ en hryđjuverk.

Ţađ virđist algerlega ekki koma til greina, ađ takmarka í nokkru ađgengi bandarískra ţegna ađ ákaflega öflugum skotvopnum.

Međan ađ Trump -- vill banna ađgengi heilla ţjóđa ađ Bandaríkjunum, án ţess ađ auđvelt sé ađ sýna fram á ađ engin önnur úrrćđi dugi í stađinn til ađ tryggja ţjóđaröryggi.

--En á međan ađ lítiđ er gert til ađ sporna viđ útbreiđslu öflugra skotvopna af ţví tagi, sem gerđu Stephen Paddock 64. ára mögulegt ađ myrđa 59 manns frá 32. hćđ í gegnum glugga.

Ţá munu atburđir af ţessu tagi stöđugt voma yfir bandarískum ţegnum!

 

Enn á ćđsti-dómstóll Bandaríkjanna eftir ađ svara spurningum um lögmćti fyrra ferđabanns Trumps, en mannréttindahópar hafa ţegar kćrt nýja banniđ!

More groups challenge Trump's latest travel ban in court

Rétt ađ árétta ađ skv. ţeirri útgáfu innflytjendalaga í Bandaríkjunum sem gilda í dag, eftir breytingu á ţeim lögum á 7. áratugnum -- ţá er tvenns konar mismunun bönnuđ.
--Ţ.e. á grundvelli ţjóđernis - annars vegar og hins vegar - á grundvelli trúar.

Skv. lögunum frá 1922 var sett ferđabann á tilteknar Asíuţjóđir til Bandar., auk banns viđ ţví ađ fólk frá ţeim tilteknu löndum er bjó ţá ţegar í Bandar. fengi ríkisborgararétt.

Ţađ var mismunun af ţessu tagi sem síđar var álitin óeđlileg og vísvitandi var bönnuđ.

Ţ.e. ţví álitamál hvort ađ algert ferđabann á ţegna heilla ţjóđa geti stađist.

--Skv. lögunum frá 1922 voru engar takmarkanir á rétti forseta til slíkra ađgerđa.
--En skv. breytingu á lögunum frá 7. áratugnum, hafa gilt ofangreindar 2-takmarkanir.

 

Niđurstađa

Mér virđist ađ atburđurinn í Las Vegas sýni vel fordómana sem líklega búa ađ baki ákvörđun ríkisstjórnar Bandaríkjanna um varanlegt ferđabann á tiltekin lönd - sem annađhvort deila viđ Bandaríkin eđa eru í vandrćđum heima fyrir.

En ţúsundir Bandaríkjamanna ár hvert láta lífiđ fyrir skotvopnaárásum af margvíslegu tagi -- í flestum tilvikum virđast atvikin litla athygli vekja ţ.s. fáir látast í flestum einstökum tilvikum. Einungis ţegar óvenju stórar árásir verđa sem valda dauđa umtalsverđs fjölda í einu, ađ athygli fjölmiđla vaknar: Gun violence in the United States.

Ég held ađ ţađ geti enginn vafi legiđ á ţví, ađ mannfall međal eigin borgara bandaríkjanna vegna gríđarlega útbreiddrar skotvopnaeignar -- sé margfalt stćrri ógn fyrir líf og limi borgaranna; en útlendingar sem Trump beini einkum sjónum ađ séu líklegir ađ vera.

 

Kv.


Bloggfćrslur 3. október 2017

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 40
  • Sl. sólarhring: 134
  • Sl. viku: 859
  • Frá upphafi: 846615

Annađ

  • Innlit í dag: 35
  • Innlit sl. viku: 795
  • Gestir í dag: 34
  • IP-tölur í dag: 33

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband