Leiđtoga Katalóníu veittir úrslitakostir - 8 daga frest til ađ falla frá tilraunum til sjálfstćđis

Forsćtisráđherra Spánar, Mariano Rajoy, hefur sett leiđtoga Katalóníu hérađs, Carles Puigdemont, upp ađ vegg - m.ö.o. Puigdemont hafi 5 daga til ađ skýra afstöđu hérađsstjórnar Katalóníu fyrir ríkisstjórn Spánar; ţ.e. hvort ađ til stađar sé yfirlýsing um sjálfstćđi eđa ekki. Síđan, hafi Puigdemont 3 - daga til viđbótar til ađ formlega falla frá ţeim áformum.
--Ella verđi hérađsstjórnin sett af, ákvćđi stjórnarskrár Spánar er heimilar slíkt í stórum undantekningartilvikum - virkjađ.

Spain gives Catalan leader eight days to drop independence

Spanish prime minister demands clarity on Catalan independence

https://s4.reutersmedia.net/resources/r/?m=02&d=20171010&t=2&i=1204944715&r=LYNXMPED991W9&w=1280

Spćnska ríkisstjórnin ćtlar sem sagt ekki ađ bíđa vikur eftir ţví ađ Puigdemont ákveđi sig

  1. Mariano Rajoy skv. fréttum virđist líta á ţetta sem "win win" ţ.e. ef Puigdemont gefur eftir - muni hérađsstjórnin líklega falla, ţegar vinstrisinnađur flokkur róttćkra sjálfstćđissinna yfirgefi hérađsstjórnina.
  2. Ef Puigdemont stađfesti ađ gild sjálfstćđisyfirlýsing sé til stađar, verđi hérađsstjórnin leyst upp og líklega handtekin.

Báđar útgáfur leiđi til ţess, ađ herra Rajoy sé laus viđ hérađsstjórn Carles Puigdemont.

Ef marka má fréttir, sé ţađ síđan ćtlan Rajoy ađ halda nýjar almennar kosningar í Katalóníu, ţ.e. kjósa aftur til ţings hérađsins - eftir ađ ţađ núverandi hafi veriđ leyst upp.

Líkleg von Rajoy er sennilega sú, ađ niđurstađa ţeirra kosninga mundi leiđa fram - annan ţingmeirihluta en hérađsţingsmeirihluta sjálfstćđissinna, sem hafi veriđ ţungur ljár í ţúfu upp á síđkastiđ.

Ţ.s. ađ sjálfstćđismáliđ er mjög umdeilt innan Katalóníu - ţ.e. íbúar ca. klofnir í helminga, ţá er alls ekki loku fyrir skotiđ ađ Rajoy uppskeri eins og hann vonar.

  • Hinn bóginn er sú niđurstađa langt í frá gefin.
  • Ţađ getur alveg veriđ, ađ ef ađgerđir spćnskra stjórnvalda virka á íbúa hérađsins - óţarflega harkalegar; ađ sjálfstćđissinnar mundu fá - samúđaratkvćđi.

Ríkistjórn Spánar er minnihlutastjórn hćgri flokks Mariano Rajoy međ hlutleysi spćnskra sósíalista -- hafa ţeir látiđ vita ađ ţeir muni styđja Rajoy í ţví ađ leysa upp hérađsstjórnina.

Á hinn bóginn, virđist ađ flokkarnir séu ađ rćđa saman um - hugsanlegar tilslakanir til Katalóníu. Ef Katalónía fellur frá sjálfstćđisáformum - ţađ mćtti hugsa sér ađ viđrćđur vćru hafnar viđ, nýja hérađsstjórn.

Hinn bóginn hafa spćnsk stjórnvöld fram ađ ţessu ekki viljađ rćđa nokkrar umtalsverđar breytingar á stöđu Katalóníu innan Spánar.
--Sérstaklega ekki ţađ ađ hérađiđ haldi eftir einhverjum umtalsverđum skatttekjum.

Ég skal ekki fullyrđa ađ ţađ sé óhugsandi ađ Madríd sé ađ einhverju leiti snúast hugur.

 

Niđurstađa

Erfitt ađ sjá hvernig sjálfstćđissinnarnir í Katalóníu geta haft betur í ţessari rimmu. Carles Puigdemont, hefur sjálfsagt ţađ val - ađ fara líklega í spćnskt fangelsi, eđa ađ verđa líklega álitinn svikari međal eigin fylgismanna.

Ég treysti mér ekki ađ giska um hvort hann velur.

Ég raun og veru stórfellt efa, ađ spćnsk yfirvöld séu tilbúin í verulega kostnađarsamar tilslakanir gagnvart Katalóníu. Til ţess séu skatttekjurnar frá hérađinu líklega of mikilvćgar fyrir stjórnina í Madríd.

Ef ţau slá hérađsstjórnina af, kosningar eru haldnar - ţá mun ţađ alveg örugglega sá biturđ međal sjálfstćđisinnađra Katalóna. Ef síđan umrćddar tilslakanir virđast langt frá ţví sem sjálfstćđissinnar mundu geta sćtt sig viđ.

Ţá vćntanlega verđur núverandi krísa - einungis lota eitt. Máliđ alveg örugglega gjósi upp aftur síđar, líklega ekki löngu síđar - ef engin sátt nćst.

 

Kv.


Bloggfćrslur 12. október 2017

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 760
  • Frá upphafi: 846641

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 696
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband