Hvađ gerist ef leiđtogar Katalóníu lísa yfir sjálfstćđi frá Spáni?

Sjálfsagt vita margir ađ almenn atkvćđagreiđsla ţar sem kjósendur voru spurđir um ţađ hvort Katalónía ćtti ađ vera sjálfstćđ frá Spáni eđa ekki - fór fram á Sunnudag. Ţrátt fyrir ađ yfirvöld á Spáni reyndu allt sem ţau gátu til ađ eyđileggja atkvćđagreiđsluna.

Violence erupts as Catalans vote on split from Spain

From batons to barbecues, Catalan vote exposes police divisions

Catalan leader accuses Spain of 'unjustified violence' in referendum crackdown

http://www.seville-traveller.com/wp-content/uploads/2015/09/political-map-of-Spain.gif

Leiđtogar hérađsstjórnar Katalóníu hafa sagt munu lísa yfir sjálfstćđi frá Spáni, ef niđurstađa atkvćđagreiđslunnar er á ţá lund ađ meirihluti atkvćđa falli á ţann veg!

Katalónía er ađ sjálfsögđu efnahagslega séđ fullkomlega sjálfbćr - ef út í ţađ er fariđ, međ nokkru stćrra heildarhagkerfi en Portúgal, ca. 19% af heildarhagkerfiđ Spánar.

Hinn bóginn bendir ekkert til ţess ađ spćnsk yfirvöld hafi nokkurn hinn minnsta áhuga á ađ heimila hérađinu ađ - slíta sig frá Spáni.

  1. Lagatćknilega séđ, er ađgerđ hérađsstjórnarinnar kolólögleg, og hefur stjórnarskrárdómstóll Spánar líst atkvćđagreiđsluna ólöglega.
  2. Ţađ er ţví fullkomlega í samrćmi viđ lög Spánar, ađ um 5.000 manna lögregluliđ sé sent af hálfu ríkisstjórnar Spánar - í tilraun til ađ eyđileggja atkvćđagreiđsluna.
  3. Eins og mig grunađi, gerđi hérađslögregla Katalóníu ca. 17.000 lítt til ađ trufla gang atkvćđagreiđslunnar - virđist hún ţví víđa um Katalóníu hafa fariđ fram.
  4. Međan ađ spćnska ríkislögreglan beitti sér einkum í Barcelóna borg sjálfri. Ađgerđir sem fengu mikla fjölmiđla-athygli.

--Hérađsstjórnin viđurkennir ađ spćnska ríkislögreglan hafi nokkuđ náđ ađ trufla.

Ţar sem ađ ríkisstjórn Spánar hefur líst alla ađgerđina lögbrot - ţá má ţess vćnta ađ öllum líkindum ađ hún hundsi pent yfirlísingu hérađsstjórnarinnar um sjálfstćđi.

Fyrir utan ađ, líklega mun Madríd - setja hérađsstjórn Katalóníu af, og taka yfir stjórn hérađsins. Sem er mögulegt ađ gera, í skilgreindu neyđarástandi.

Ţađ ţíddi líklega ađ hérađsstjórnin eins og hún legđi sig, sennilega vćri ţá handtekin, og látin sćta refsiramma spćnskra laga.

  • Í kjölfariđ ţyrfti spćnska ríkiđ líklega ađ senda ţjóđvarđaliđa til hérađsins, ţví líklegt virđist ađ hérađslögreglan hafi of mikla samúđ međ sjálfstćđishreyfingunni til ađ vera - samvinnuţíđ.

--Ţađ er ţá spurning hvađ mundi gerast, ţađan í frá?

En ţađ vćri a.m.k. tćknilega mögulegt ađ sjálfstćđishreyfingin eđa a.m.k. hluti hennar, mundi ţá gerast - róttćkur.

Ég er ađ meina, ţađ gćti jafnvel gosiđ upp - skćruhreyfing, eins og í Baskahéröđum í áratugi á árum áđur.

--Hćttan vćri ţá, ađ efnahagslega séđ blómlegasta hérađ Spánar yrđi fyrir verulegu tjóni.

Ekkert af ţessu er orđiđ enn - kannski munu ţess í stađ spćnsk yfirvöld leita sátta.
Hinn bóginn virđast líkur ţar um - ekki miklar ef miđ er tekiđ af afstöđu Mariano Rajoy.

 

Niđurstađa

Ég held ađ lausn á ţessari deilu sé ákaflega möguleg, ef vilji til ađ leita málamiđlana vćri til stađar. En eins og ég benti á í gćr, ţá virđist deilan hafa hafist út af deilum um skattfé hérađsstjórnarinnar - sem hún vill fá ađ  nota heima fyrir. Eins og nú er, rennur ţađ allt til Madrídar - og síđan skaffar Madríd skv. fjárlögum fé til baka.

Í Bretlandi hefur breska ríkisstjórnin nú árum saman heimilađ Skotlandi ađ halda eftir hluta af skatttekjum, og Skotland fékk fyrir nokkru árafjöld töluvert sjálfsforrćđi.

Mig grunar ađ sambćrileg réttindi mundu duga katalónum.
--Ţađ vćri mun skárra en ađ taka áhćttuna af ţví.
--Ađ hugsanlega alvarleg átök gjósi upp, međ öllu ţví tjóni sem slík átök geta valdiđ.

 

Kv.


Bloggfćrslur 1. október 2017

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 846657

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband