Ríkisstjórnin hvetur til spillingar!

Fyrst, til ađ fyrirbyggja misskilning, á ég ekki viđ, ađ ríkisstjórnin, sé vitandi vits ađ stuđla ađ spillingu, frekar ađ spilling sé líkleg afleiđing tiltekinna ađgerđa hennar.

Fyrst, smá umfjöllun um nýjasta útspil ríkisstjórnarinnar; ţ.e. tekjutenging greiđslna af lánum, einkum húsnćđislánum, almennings.

Hvernig, tengi ég hvata til spillingar, viđ ţetta? Svariđ er einfalt, ađ ţ.s. ţú greiđir minna af lánum, eftir ţví sem tekjur ţínar eru minni, ţá skapar ţađ hvata til ađ fela ţađ gagnvart ríkinu, međ öllum tiltćkum ráđum, hverjar tekjur ţínar eru, ef ţú ert einn af ţeim sem skulda slíkar upphćđir, ađ ţú átt rétt á ađ komast inn í ţetta nýja fyrirkomulag. Ţar getur veriđ um, aukningu svartrar vinnu, en einnig einfaldlega ađ menn fara ađ beita brögđum til ađ láta líta út, ađ launatekjur séu lćgri en ţćr eru, ţ.e. skattsvik.

Eins og flestir vita, ţá er hvatning til skattsvika, af nokkrum hugsanlegum rótum. Fyrst ţađ augljósa, hrein grćđgi. En, ađrir hvatar geta komiđ til, sem dćmi, geta skattahćkkanir, fjölgađ ţeim sem telja skattkerfiđ, ósanngjarnt, sem getur leitt fólk til skattsvika sem einhvers konar hefndarráđstöfun, viđkomandi einstaklings, er réttlćtir sig á ţeim grunni, ađ kerfiđ sé ranglátt. Síđan getum viđ bćtt viđ hinum nýja hvata sem ríkisstjórnin virđist ćtla ađ búa til, en ţá getur hugsanlega munađ verulega fyrir lífskjör fjölskyldna viđkomandi einstaklinga, ađ fela hluta tekna sinna.
----------------------------------

Áhugavert, er ađ ríkisstjórnin, hefur í reynd nú, ítrekađ vegiđ í sama knérunn, ţ.e. gagnvart ţeim sem taldir eru HIN BREIĐU BÖK.

*Tekjutengingar bóta, svo sem barnabóta og einnig vaxtabóta, hafa veriđ auknar - sem felur í sér rauntekjulćkkun fyrir hin svokölluđu BREIĐU BÖK.

*Skattar á svokallađar, hćrri tekjur, hafa auk ţessa veriđ hćkkađir.

*Nú, bćtist enn eitt viđ, ţ.e. tekjutenging afborgana, sem leiđir óhjákvćmilega til enn frekari hlutfallslegrar tekjuskerđingar ţessa hóps.

Umtalsverđar líkur verđa ţví ađ teljast á ţví, ađ ţess hópur - HIN BREIĐU BÖK - upplifi ţađ ţannig, ađ ríkisstjórnin sé einfaldlega óvinur ţeirra. Međ öđrum orđum, upplifi ađgerđir ţessar, ţegar allt er tekiđ saman, sem freklega árás á ţeirra lífskjör. Ţeir séu sem hópur, sérstaklega tekinn fyrir.

Ábendingin, er sú, ađ ef ţetta er rétt, ţá getur einmitt sú reiđi gegn ríkisstjórninni, sem líkleg er til ađ vera til stađar, međal ţessa hóps, veriđ öflugur hvati til ađ beita ólöglegum ađgerđum, t.d. skattsvikum, til ađ rétta sinn hlut, gagnvart ríkisstjórninni.
-----------------------------------

Viđ verđum ađ muna, óvarlegt er ađ ganga međ áberandi hćtti harkalegar gegn, tilteknum ţjóđfélagshópum, en öđrum. Sérstaklega, getur ţađ skapađ mögulega háskalega stöđu, ef stór og/eđa áhrifamikill ţjóđfélagshópur upplifir ţađ ţannig, ađ stjórnvöld séu beinlínis, ađ vinna skipulega gegn ţeirra grunnhagsmunum, ţ.e. efnahag og velferđ.

Máliđ er, ađ ef öflugir hópar, fara ađ upplifa sig međ ţeim hćtti, ađ stjórnvöld séu ţeim óvinveitt, ţá skapast mjög öflugur hvati hjá ţeim tilteknu hópum, til ađ beita ólöglegum úrrćđum, til ađ rétta sinn hlut.

-------------------------------------

Mig grunar, ađ stjórnvöld séu ekki einfaldlega ađ átta sig, á ţeirri gríđarlegu reiđi, sem er smám saman ađ byggjast upp, á međal fólks í milli- og efri-millistétt. Ţ.e. fólk, sem hefur tekjur, verulega yfir grunntekjum, án ţess ađ vera endilega, međ ofurtekjur.

Flest er ţetta einfaldlega, venjulegt fjölskyldufólk, sem býr ekki endilega í flottum villum, t.d. einfaldlega rađhúsum, sem í góđćrinu kostuđu hćglega 20 - 40 milljónir, upp í betur statt fólk, er býr í einbýli. Ţetta fólk, sér ađ ríkisstjórnin, hefur skert barnabćtur til ţeirra, umfram ađra. Ţađ sér ađ ríkisstjórnin, hefur sennilega tekiđ alveg af ţeim vaxtabćtur. Og nú, ćtlar hún ađ auki, ađ láta ţađ borga meira af húsnćđislánum, en ađra.

Ţrjú högg í sama knérunn - sbr. Njálu, ţ.s. 3. víg í sama knérunn, voru talin skapa stórfellda hćttu, á víđtćkum átökum. Ég reikna nú ekki međ mannvígum, en veruleg hćtta er á, ađ nýjar ađgerđir ríkisstjórnarinnar, muni vera upplifuđ af ţessum hópum, sem enn eitt tilrćđi hennar gagnvart ţeirra lífskjörum, umfram ađra hópa.

Ég held ađ ég ţurfi ekki ađ segja meira; hćttan hlýtur ađ vera ljós, ţ.e. hćtta á ađ ţetta fólk í hreinni örvćntingu, til ađ tryggja sinn hag, leiđist til víđtćkra ólöglegra ađgerđa, ekki síst í ţví augnamiđi ađ fela tekjur sínar.

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 758
  • Frá upphafi: 846639

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 694
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband