Donald Trump virtist hóta Venezúela hugsanlegri innrás, eđa a.m.k. hernađarárás af einhverju tagi

Eins og allir vita, hefur virst í gangi ákveđin keppni í hótunum í formi hvassra orđa milli Donalds Trumps og Kim Jong Un einvalds Norđur Kóreu.

En glćnýjar hótanir Donalds Trumps - koma eins og skrattinn úr sauđahúsi.
--Ţó ţađ verđi ađ viđurkennast, ađ ástand mála í Venezúela virđist á hrađri niđurleiđ.

Og ţađ er vissulega satt, ađ íbúar landsins séu hungrađir, sbr. tölulegar upplýsingar frá sl. ári, ađ 75% ađspurđra í útbreiddri könnun, töldu sig hafa léttst milli 8,5-9kg.
--Sama hlutfall, sagđist ţurfa ađ sleppa úr einni máltíđ per dag, vegna fjárskorts.

En margir telja ađ orđ Trumps séu vatn á mylli einrćđisherra Venezúela, Nicolas Maduro.
--Um ţađ má ţó sannalega rífast á hinn bóginn!

  • Rétt ađ hafa í huga, ađ síđast fóru Bandaríkin inn í S-Ameríkuland, í ađgerđ gegn stjórnvöldum á Haiti áriđ 1994-1995, sem steypti herstjórn er ţar hafđi ráđiđ eftir byltingu hersins ţar 1991.
    --Síđan ţá hefur Haiti veriđ undir umsjón Sameinuđu Ţjóđanna, sem hefur haft ţar ţúsundir friđargćsluliđa og hjálparstarfsmanna.
  • Ţar á undan, ađgerđ gegn forseta og ţáverandi einrćđisherra Panama - General Manuel Noriega sem er nýlega látinn í bandarísku fangelsi, sú innrás fór fram 1989.
    --Hef ekki fylgst međ stjórnarfari í Panama síđan, nema ađ ţar hafa fariđ fram kosningar međ eđlilegum millibilum, síđan. En ţekki ekki hversu lýđrćđislegar ţćr eru - raunverulega.

https://s4.reutersmedia.net/resources/r/?m=02&d=20170811&t=2&i=1196779768&r=LYNXMPED7A1LY&w=940

"U.S. President Donald Trump speaks to reporters after meeting with Secretary of State Rex Tillerson, U.S. Ambassador to the United Nations Nikki Haley and National Security Adviser H.R. McMaster at Trump's golf estate in Bedminster, New Jersey U.S. August 11, 2017."

Trump threatens Venezuela with unspecified 'military option'

Trump will not rule out military option in Venezuela

  1. Donald Trump: Forseti Bandaríkjanna var ađ svara spurningum blađamanna - “We have many options for Venezuela. And by the way I’m not going to rule out a military option,” - “This is our neighbour. You know we are all over the world, and we have troops all over the world in places that are very far away. Venezuela is not very far away and the people are suffering and they are dying,” - “A military option is certainly something that we could pursue.” 
  2. Vladimir Padrino, varnarmálaráđherra Venezúela: "It is an act of craziness. It is an act of supreme extremism. There is an extremist elite that rules the United States." - "As a soldier, I stand with the Venezuelan armed forces, and with the people. I am sure that we will all be on the front lines of defending the interests and sovereignty of this beloved Venezuela," - "The diplomatic corps is summoned to the foreign ministry for tomorrow, when it will release a communiqué addressing the imperial threat to Venezuela." 
    --M.ö.o. formlegt svar verđi gefiđ út á sunnudag.
  3. Pentagon: "...insinuations by Caracas of a planned U.S. invasion were "baseless."
    --Pentagon hafnar ţví ađ undirbúningur fyrir innrás sé í gangi, eđa sé hafinn.
  4. Senator Ben Sasse of Nebraska, a member of the Senate Armed Services Committee: "Congress obviously isn't authorizing war in Venezuela," - "Nicolas Maduro is a horrible human being, but Congress doesn’t vote to spill Nebraskans' blood based on who the Executive lashes out at today."
  5. Mark Feierstein, was senior aide on Venezuela matters to former U.S. president Barack Obama: "Maduro must be thrilled right now," - "It's hard to imagine a more damaging thing for Trump to say."

 

Grćđir Nicolas Maduro á orđum Donalds Trumps?

Örugglega - hann hefur margsinnis haldiđ ţví fram, ađ Venezúela sé undir samfelldri árás -- m.ö.o. hans meinta "economic war" sem hann kennir um efnahagslegum óförum stjórnar hans.
--En ţćr hamfarir, eru nćrri algerlega útskýranlegar međ fullkomlega fáránlega slćmum ákvörđunum landstjórnanda Venezúela - fyrir utan lćkkun olíuverđs. En máliđ er, ađ Venezúela er ađ koma ţetta herfilega illa út úr olíukreppunni, vegna langrar rađar rangra stjórnvalds ákvarđana.
--Ástandiđ ţarf ekki ađ vera nćrri ţetta slćmt -- ég meina, 75% landsmanna vannćrđur, í alvöru.

Orđ Trumps - passa ţá í ţá söguskýringu Maduros, sem hann vćntanlega túlkar í ţví samhengi - ađ árásir Bandaríkjanna á Venezúela - sem ađ sögn Maduro hafa nú stađiđ árum saman og smám saman undiđ upp á sig; séu nú ađ fćrast á ţađ sem mćtti kalla, nćsta stig.
--En greinilega hafa Bandaríkin stjórnađ öllu slćmu sem hefur komiđ fyrir Venezúela.
--En Maduro hefur notađ Bandaríkin, sem klassískan blóraböggul.

  1. Ţađ sem ég er ađ segja er - ađ orđ Donalds Trumps, líklega fjölga ţeim í Venezúela er trúa skýringum Maduro, um "economic warfare."
  2. Ţannig gćtu orđ Trumps, haft ţau megin áhrif -- ađ ţjappa auknum fjölda íbúa í kringum Maduro.
    --Ţrátt fyrir hörmungarnar í landinu.
  3. Og gera ţađ međ stjórnarandstöđu erfiđar fyrir.
    --En ef stjórnarandstađan fordćmir ekki strax harkalega orđ Trumps, gćti Maduro beitt sér gegn henni, sem nokkurs konar "5. herdeild" svikara. Ég efa ekki eina sekúndu, ađ hann mundi nota einhvern trega til ađ fordćma orđ Trumps.

--Ţrátt fyrir óskaplegar óvinsćldir stjórnarinnar í Caracas -- en kannanir benda til nćrri 80% landsmanna í andstöđu viđ Maduro.
--Vćri mjög sennilegt ađ ţjóđernishyggja blossađi upp, og almenningur mundi kjósa ađ verjast hernađarinnrás.

  1. Hernađarađgerđ gegn Venezúela, eđa greinilegur undirbúningur undir slíkt, jafnvel einungis tal um slíkt frá Washington -- sé líklega vatn á myllu stjórnvalda í Caracas.
  2. Ţannig ađ ţađ besta sem Trump gćti nú gert!
    --Vćri ađ gefa nýja yfirlýsingu helst strax á sunnudag - ţ.s. hann tekur til baka orđ sín um hugsanlega hernađarađgerđ gegn Venezúela - segir ţess í stađ, ađ ekkert slíkt sé fyrirhugađ og ađ ekki nokkurt slíkt komi til greina.

 

Niđurstađa

Mín skođun er sú, ađ orđ sem Donald Trump lét falla á golf setri sínu í New Jersey, séu afar óskynsöm. Og muni fyrst og fremst vera skađleg fyrir baráttu íbúa Venezúela gegn stjórnvöldum í Caracas. En ţau séu líkleg til ađ notfćra sér orđ Trumps - til ţess ađ ófrćgja andstöđuna sem einhvers konar bandaríska 5. herdeild gegn stjórnvöldum.
--M.ö.o. gćtu orđ Trumps veriđ notuđ af Maduro sem afsökun, til ađ réttlćta enn harđari ađgerđir gegn stjórnarandstöđunni.
--En Maduro hefur nú skipađ stofnun međ ótakmörkuđ völd, svokallađ "stjórnlagaţing" - sú stofnun virđist ćtla ađ nota svokallađ "sannleiksráđ" er virđist hafa starfađ í nokkur ár án mikillar athygli -- sem dómstól til ađ dćma ţá sem Maduro er í nöp viđ. Ţađ sé ţó ekki vitađ, hve umfangsmiklar slíkar ađgerđir yrđu.

En Trump gćti hafa veitt Maduro ţćgilega afsökun - til ađ hefja sýndarréttarhöldin - sjá eldra blogg: Innbrot í herstöđ, stuldur vopna, getur bent til óróa innan hers Venezúela.

  • Ég á ţví von á ţví, ađ stjórnarandstađan í Venezúela -- muni á nk. dögum, fordćma orđ Trumps. Ef ţó ekki til annars, en til ađ afsanna líklegar ásakanir Maduro!
    --Stjórnarandstađan gćti líka lofađ ţví, ađ taka ţátt í vörn landsins gegn hugsanlegri innrás.
    --Ţađ vćri ódýrt loforđ og auđvelt ađ veita, ţví ég er eiginlega algerlega viss ađ engin slík innrás muni fara fram! Á ţví fremur von á ađ ţađ verđi líklega veitt af stjórnarandstöđunni.

En ég á ekki raunverulega von á ţví ađ nokkrar umtalsverđar líkur séu á bandarískri hernađarađgerđ gagnvart Venezúela í formi innrásar, ţrátt fyrir orđ Trumps - en slík ađgerđ mundi ţurfa margra mánađa undirbúning, og ţví herliđi ţyrfti ađ safna einhvers stađar á landi innan nágrannalands Venezúela.

Ţannig ađ ţađ mundi ekki geta fariđ leynt, ef slíkur undirbúningur fćri fram!
Fjölmiđlar hafa ekki orđiđ varir viđ nokkurt slíkt.
Ţannig ađ ţađ sé alveg klárt, a.m.k. sé enginn slíkur undirbúningur hafinn.
--Og ţađ vćri líklega ákaflega slćm hugmynd fyrir Bandaríkin, ađ fara međ fjölmennan her ţangađ inn.

  • Ef Bandaríkin vilja styđja stjórnarandstöđuna -- eiga ţau ađ gera ţađ međ algerri leynd.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 810
  • Frá upphafi: 846638

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 746
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband