Jeff Sessions, bregst viđ hótunum Trumps um ađ reka hann, segist nú ćtla ađ stórfellt auka áherslu Dómsmálaráđuneytisins á lekamál

Ţađ virđist einhvern veginn alveg augljóst, ađ yfirlýsing Sessions um - stórsókn gegn lekum, séu líklega viđbrögđ hans viđ ítrekuđum hótunum Trumps um ađ skipta honum út.
--Ţađ er ekkert smárćđis áhersla sem á nú skv. orđum Sessions ađ leggja á leka í fjölmiđla.
--Ég meina, nćstráđandi Sessions í ráđuneytinu og nýr yfirmađur FBI - eru persónulega skikkađir til ađ hafa yfirumsjón međ ţeim rannsóknum.

Ţađ liggur fyrir hótun, ađ blađamenn geti fengiđ á sig lögsókn!

Trump administration declares war on leakers

Leak Investigations Triple Under Trump, Sessions Says

  1. Sessions: “I strongly agree with the president and condemn in the strongest terms the staggering number of leaks undermining the ability of our government to protect this country,”
  2. “We respect the important role that the press plays and will give them respect, but it is not unlimited,”
  3. “They cannot place lives at risk with impunity.”
  4. "The US Department of Justice has tripled its active leak investigations..." - “We are taking a stand,” - “This culture of leaking must stop.”
  5. "An in-house task force is “reviewing our policy on media subpoenas,”
  6. "...the attorney-general suggested that prosecutors may go after reporters."
  7. "The attorney-general has also ordered the 94 US attorneys offices around the country to prioritise leak probes..."
  8. "...the FBI has created a new counter-intelligence unit to zero in on media leaks."
  9. "As part of the crackdown, deputy attorney-general Rod Rosenstein and the new FBI director, Christopher Wray, will personally oversee all leak investigations."
  • "In a landmark 1971 decision, the Supreme Court ruled that the First Amendment protected the right of the New York Times to publish a classified Pentagon history of US involvement in the Vietnam war."

 

Ţađ er enginn vafi ađ lekar hafa veriđ mjög tíđir í stjórnartíđ Donalds Trumps!

Svo tíđir, ađ ég hef velt ţví fyrir mér fyrir alvöru - hvort leyniţjónustu starfsmenn, séu ekki vísvitandi ađ - beita sínum starfsađferđum til ađ njósna um forsetann og hans liđsmenn, og leka ţví síđan í fjölmiđla.

En rétt er ađ ryfja upp, ađ Trump ítrekađi í forsetaslagnum sl. haust - kallađi CIA ótrúverđuga stofnun, og gaf í skyn ađ upplýsingar sem CIA kom á framfćri um meint eđa raunveruleg afskipti stjórnvalda Rússlands ađ kosningaslagnum í Bandaríkjunum - vćru lygar.

Mig hefur grunađ - ađ leyniţjónustufólk sé ekki međal ţeirra óvina sem menn ćtti ađ kjósa sér.
Ţađ getur vel veriđ - ađ leyniţjónustufólk, hafi ákveđiđ ađ hefna sín á Trump.
Fyrir fólk međ ţekkingu á njósnum, er ţađ vćntanlega auđvelt ađ grafa upp og leka ţví.

  1. Rétt ađ hafa í huga, ađ fram ađ ţessu - virđist lekar alltaf hafa veriđ á gögnum, er reyndust -- réttmćt í ţeim skilningi ađ gögnin voru sönn, m.ö.o. ekki falskar upplýsingar.
  2. En lekarnir virđast fókusa á hvađ - kemur ríkisstjórn Donalds Trumps illa.

--Ţađ blasi ekki viđ mér ađ ţeir lekar hafi fram ađ ţessu - valdiđ öđrum skađa, en skađa á orđstír ríkisstjórnarinnar.
--Hafandi í huga hve víđur rétturinn í Bandaríkjunum er til ađ birta - leka.
--Ţá gćti ţađ reynst ţrautin ţyngi ađ knýja fram hagstćđan dóm.

Ţađ sé enginn vafi ađ ef Sessions ákćrđi blađamanna hjá einum af stóru fjölmiđlunum, og leitađist viđ ađ kćra hann til ađ gefa upp heimildamann sinn. Ađ ţá yrđi af ţví óskaplegur fjölmiđlasirkus, og fjölmiđillinn líklega mundi greiđa málsvarnarkostnađ síns blađamanns.
--Fjölmiđillinn líklega álíta máliđ prófmál!

Hafandi í huga hvernig ćđsti dómstóll Bandaríkjanna brást viđ máli 1971 er snerist um afhjúpanir tengdar Víetnam stríđinu -- ţá gćti slíkt dómsmál reynst vera brött brekka fyrir Sessions.

 

Niđurstađa

Ţađ kemur í ljós hvađ verđur raunverulega úr stórsókn Jeff Sessions gegn lekum. A.m.k. miđađ viđ hvađ kom fram í máli Sessions - verđur gríđarlegu púđri variđ í rannsóknir á lekum, í dómsmálaráđuneyti Bandaríkjanna og skv. fyrirskipun frá Sessions - af nýjum yfirmanni FBI.

Ef Sessions mundi hefja dómsmál gegn ţekktum blađamanni eins risafjölmiđilsins - mundi sennilega hefjast eiginlegt fjölmiđlastríđ!
En ţá meina ég, ađ ef menn telja fjölmiđlastríđ hafa veriđ til stađar - gildi ţađ fornkveđna "you ain't seen nothing yet" miđađ viđ hvađ líklega gerist í samskiptum ríkisstjórnar Bandaríkjanna núverandi og fjölmiđla í kjölfariđ á ţví - ef slík málsókn mundi fara af stađ.

--Og ef Sessions mundi tapa slíkri málsókn, mundi útkoman geta veikt orđstír stjórnarinnar og auđvitađ Sessions sjálfs - töluvert í viđbót viđ hvađ ţegar hefur orđiđ.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 24
  • Sl. sólarhring: 238
  • Sl. viku: 843
  • Frá upphafi: 846599

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 779
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband