Yfirmenn Dmsmla Washington borgar og Maryland fylkis - hefja dmsml gegn Donald Trump, grundvelli meintrar spillingar forsetans embtti

etta er mjg hugavert, ekki sst hljti a a vera kaflega tknrnt -- a sjlf Washington borg, tekur tt essum mlarekstri, ea nnar tilteki yfirmaur dmsmla "District of Columbia."
Maryland fylki er eitt af elstu fylkjum Bandarkjanna - eitt af upphaflegu stofn fylkjunum.

D.C. and Maryland sue President Trump, alleging breach of constitutional oath

Hinir gtu yfirmenn dmsmla, telja Trump hafa broti eftirfarandi kvi stjrnarskrr Bandarkjanna!

 1. "The President shall, at stated Times, receive for his Services, a Compensation, which shall neither be increased nor diminished during the Period for which he shall have been elected, and he shall not receive within that Period any other Emolument from the United States, or any of them."
 2. "No title of nobility shall be granted by the United States: and no person holding any office of profit or trust under them, shall, without the consent of the Congress, accept of any present, emolument, office, or title, of any kind whatever, from any king, prince, or foreign state."

Skv. frttum, ef alrkisdmari vsar mlinu ekki fr, heldur heimilar v a vera teki fyrir.
muni eir Karl A. Racine fyrir hnd "D.C." og Brian E. Frosh fyrir hnd Maryland fylkis - krefjast ess a Trump afhendi dmstlnum ll ggn um snar skattgreislur og tekjur.

etta telja eir lklegast a fari alla lei fyrir sta dmstl Bandarkjanna.
--En eir telja mgulegt a sanna mli sem eir hafa hfa gegn Trump.
--Nema a Trump afhendi ll ggn um tekjur sinna fyrirtkja, um hans persnulegu tekjur samt hans persnulegu skattskilum, sem og skattskilum hans fyrirtkja.

 1. eir telja a Trump hafi broti bi kvin stjrnarskr Bandarkjanna - me v a askilja sig persnulega fr snum fyrirtkjum, me ngum htti.
 2. Hans fyrirtki hafi fengi greislur fr erlendum rkisstjrnum - sem skili beinum bata til Trumps persnulega sem eiganda; sem lklega megi lta sem tilraunir eirra erlendu rkja til a sleikja upp Trump ea veita honum greia - - sem einmitt s banna!

  "...the Trump hotel near the White House...the Embassy of Kuwait held an event at the hotel, switching its initial booking from the Four Seasons."
  "Saudi Arabia, the destination of Trumps first trip abroad, also booked rooms at the hotel through an intermediary on more than one occasion since Trumps inauguration."
  "Turkey held a state-sponsored event there last month."
  "And in April, the ambassador of Georgia stayed at the hotel and tweeted his compliments."
  "Trump himself has appeared at the hotel and greeted guests repeatedly since becoming president."

  Auvita einstk tilviljun allt!

 3. Varandi banni vi v a forsetinn fi arar greislur nema r sem honum er skammta skv. lgum...

  "On the domestic side, the suit alleges Trump has received unconstitutional financial favors from the U.S. government."
  "It says the U.S. General Services Administration, which handles federal real estate, wrongly allowed Trumps company to continue to lease the Old Post Office building, where Trump built his D.C. hotel, even though a clause in the contract said no elected official could remain on the lease."

  "The GSA initially said Trump would have to fully divest from the hotel after the election." "But after Trump proposed increasing GSAs budget, the suit says, the agency issued a letter saying Trump was in full compliance."

  Sem sagt, Trump bau stofnuninni hkku fjrframlg, htti stofnunin vi a segja upp leigunni -- kvi leigusamnings su au a ekki megi kjrinn fulltri taka tt leigu ess hsnis.
  --eir vilja meina, .s. um s a ra opinberan aila - a Trump gagnist persnulega a f fram a reka Trump-hteli "D.C." -- s Trump ar me a f meiri tekjur fr hinu opinbera; en honum s skammta skv. lgbonum launum.
  --Sem s brot ofangreindu stjrnarskrrkvi.

Niurstaa

g tla ekki a segja meira um mli a sinni. a s sannarlega grarlega tknrnt a a s "District of Columbia" ea Washington borg sem standa a baki mlskninni gegn Donald Trump, svo sannarlega a tttaka Maryland fylkis skipti einnig mli.
Dmsmlastjrar beggja, vilja meina a bar eirra sva eigi stjrnarskrrvarinn rtt til ess a essi ml su skr - og a eir geti treyst v a rkisstjrn Bandarkjanna komi hreint fram frammi fyrir snum borgurum.

 1. Ef mlin mundu fara me eim htti, a stjrnasrkrbrot teldust snnu.
 2. g erfitt me a sj hvernig skpunum Bandarkjaing mundi geta rttltt a - rtta ekki tafarlaust yfir forsetanum.

annig a etta s virkilega alvru ml fyrir nverandi forseta Bandarkjanna.
En honum ber a hlta kvum stjrnarskrr Bandarkjanna, og laga Bandarkjanna.
Enda vi embttistku sver hann ei a v a vira hvort tveggja.
Bandarska ingi hafi rtt til ess a svipta forseta Bandarkjanna snu embtti!
-- mundi Pence taka vi .e. varaforseti Bandarkjanna vera forseti eirra!

Kv.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Nausynlegt er a skr sig inn til a setja inn athugasemd.

Um bloggi

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
gst 2017
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Njustu myndir

 • f-nklaunch-g-20170515
 • ...215_highres
 • warheadinventories 170201.png

Heimsknir

Flettingar

 • dag (20.8.): 54
 • Sl. slarhring: 62
 • Sl. viku: 1720
 • Fr upphafi: 592694

Anna

 • Innlit dag: 53
 • Innlit sl. viku: 1487
 • Gestir dag: 48
 • IP-tlur dag: 48

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband