Rex Tillerson segir hernađ gegn N-Kóreu mögulegan valkost

Ţetta er eiginlega frekar stuđandi yfirlýsing - en ég reikna međ ţví ađ fyrrum forstjóri ExonMobile viti mćta vel ađ ţađ sé vita gagnslaust ađ gefa yfirlýsingar sem viđkomandi meinar ekki.
--Ţannig ađ Tillerson sé líklega alvara!

Tillerson - "If they elevate the threat of their weapons program to a level that we believe requires action, that option is on the table."

Tillerson delivers stark warning to North Korea of possible military response

US ‘strategic patience’ with N Korea has run out, says Tillerson

https://www.sciencenews.org/sites/default/files/2016/01/main/blogposts/010616_ts_NKorea_map_free.jpg

Eins og ég hef áđur bent á -- fylgir gríđarleg áhćtta hugsanlegri árás á N-Kóreu!

Ţađ sem ţarf ađ hafa í huga, ađ engin leiđ er ađ reikna út fyrirfram - hver viđbrögđ Kim Jong-un mundu verđa viđ -- bandarískum loftárásum.
--Ég held ađ ţađ vćri órökrétt ađ gera ráđ fyrir ţví.
--Ađ slík árás, starti ekki Kóreustríđinu aftur.

  1. Kóreustríđinu lauk međ vopnahléi - aldrei saminn formlegur friđur. Sem ţíđir, ađ allt og sumt sem ţarf til ađ starta ţví ađ nýju - ađ herirnir fari ađ skjóta.
    --Hafandi í huga ađ N-Kórea hefur mikiđ af stórskotaliđi í fćri viđ Seoul.
    Ţíddi líklega árásir á skotmörk í N-Kóreu, nánast tafarlausa stórfellda eyđileggingu innan borgarmarka höfuđsstađar S-Kóreu.
  2. Síđan vćri engin leiđ ađ útiloka, ađ Kim Jong-un mundi fyrirskipa ađ skjóta öllum sínum eldflaugum - í einu. Um leiđ og ţađ fréttist, ađ bandarískur flugher vćri ađ reyna ađ eyđileggja mikilvćga ţćtti vígbúnađar N-Kóreu.
    --Kim á mikiđ af flaugum er bera hefđbundnar sprengjur - og ţćr draga lengra en stórskotaliđssveitir N-kóreanska hersins.
    --Ţannig ađ ef mađur gerir ráđ fyrir ađ öllu sé skotiđ á loft, mundi ţessum flaugum rygna innan klukkustunda frá bandar. árás -- yfir borgir S-Kóreu.
    --M.ö.o. gćtu yfir 100.000 S-Kóreumenn látist á fyrsta sólarhring átaka. Óskaplegt tjón orđiđ á mannvirkjum víđa um S-Kóreu.
  3. Síđan er ţađ spurning, hvort ađ Kim hafi tekist ađ koma kjarnasprengju fyrir á eldflaug.
    --En ađ slíkt hafi enn veriđ gert, a.m.k. ennţá er óstađfest.
    --A.m.k. er ekki fyrirfram unnt ađ vita međ vissu, ađ ekki sé hćtta á -- kjarnorkurásás.
  4. En ţađ ţarf ekki nema ein kjarnasprengja ađ hćfa borg, til ţess ađ sú borg vćri ađ mestu eyđilögđ - íbúar hennar stórum hluta látnir.
    --Svo eins og kortiđ sýnir vel, er ţađ stutt yfir til Kína - ađ óhagstćđir vindar gćtu boriđ geyslavirk ský yfir - og eitrađ landsvćđi ţar í landi.
    --Án vafa vćri Kínverjum ekki skemmt.
  5. Eđa geislavirk ský, gćtu borist til Japan - gert ţađ sama ţar.

Ţá er auđvitađ ţađ litla vandamál - hver á ađ stjórna N-Kóreu, ef landiđ leggst á hliđina?
En slík yfirtaka - mundi án nokkurs vafa, kosta óskaplegar upphćđir.

 

Niđurstađa

Ég er einfaldlega ađ segja - hernađarárás á N-Kóreu ţađ mikiđ hćttuspil, vegna fullkomlega óútreiknanlegra viđbragđa N-Kóreu, hafandi í huga umfang hefđbundins vopnabúrs N-Kóreu, hafandi í huga ađ ef ţ.e. notađ af fullum kröftum -- eru afleiđingar ţess vel reiknanlegar.
--Jafnvel ţó mađur reikni ekki međ hugsanlegri kjarnorkuárás.
Ađ slík hernađarárás Bandaríkjanna, vćri óđs manns ćđi.
------------

  1. Hvađ á ţá ađ gera?
  2. Nato er ađ ţví ţegar, ţ.e. setja upp gagneldflaugakerfi.
    --Sl. 10-15 ár hefur NATO veriđ ađ setja upp vaxandi fjölda slíkra kerfa, og í dag eru ţau líklega nćgilega góđ, ađ líkur séu á ađ slík kerfi geti skotiđ niđur flaugar frá N-Kóreu, áđur en ţćr ná til Evrópu eđa Bandaríkjanna, eđa Japans.

Ţađ vćri algerlega órökrétt af N-Kóreu ađ framkvćma fyrstu árás, ţegar óvissa vćri veruleg ađ flaugarnar gćtu náđ alla leiđ.
--Á sama tíma, er árás af fyrra bragđi á N-Kóreu af hálfu Vesturlanda einnig órökrétt - ţó ţađ vćri međ hefđbundnum vopnum, ţví Vesturlönd geta aldrei veriđ 100% örugg ađ gagnflaugakerfi nái hverri einustu flaug skotiđ á loft af hálfu N-Kóreu.

Ţađ framkalli - "standoff" ţ.s. báđir ađilar fćli árásir hins.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ţađ er satt ţađ ţýđir ekki ađ tala meira en ţessi mađur er hálf brjálađur ef ekki alveg. Ţađ sem ég held er ađ ţađ sé leiđangur núţegar komin af stađ og auđvita njósnara net á stađnum til hjálpar. 

Valdimar Samúelsson, 18.3.2017 kl. 08:18

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 3
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 845414

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband