Spurning hvort ađ Trump sé ađ snúast gegn Pútín?

En athygli vekur ráđning hans á -Lieutenant General Herbert Raymond McMaster- sem nýr Ţjóđaröryggisráđgjafi Hvíta-hússins. Hann virđist sannarlega eins og Trump segir, virtur innan hersins og ţekktur sem sérlega fćr á sínu sviđi.
--En hann er einnig ţekktur fyrir - ađ vera óhrćddur viđ ađ tjá andstćđa skođun viđ sína yfirmenn, ef hann er ekki sammála ţeim.
--Og hann er, eins og Marine General James Mattis Utanríkisráđherra Bandaríkjanna -- eindreginn ţeirrar skođunar ađ Rússland sé ógn.

General known for sharp questions will be Trump's new top security adviser

McMaster og Trump

http://www.dw.com/image/37642997_303.jpg

Augljós afleiđing ţess ađ skipta Flynn fyrir McMaster!

  1. Stuđningur viđ NATO eflist innan ríkisstjórnar Trumps - en báđir hershöfđingjarnir McMaster og Mattis, eru eindregnir stuđningsmenn NATO og hernađarsamstarfs Bandaríkjanna viđ önnur lönd.
  2. Stuđningur viđ eftirgjöf gagnvart Rússlandi - og nýjan friđ viđ Rússland án umtalsverđrar eftirgjafar af hálfu Rússlands, veikist.
  3. Síđan er McMaster -- alls ekki međ Múslima andúđar skođanir Trumps eđa Flynn - en McMaster virđist hafa lagt áherslu á ţađ ađ hermenn undir hans stjórn ţegar stríđ Bandaríkjanna innan Írak í tíđ George Bush var í gangi; kynntu sér "lókal" siđi og venjur, og ţekktu muninn á Shítum og Súnnítum - - og hann virđist hafa veriđ óragur viđ ţađ ađ semja viđ "lókal" leiđtoga.

Mađur veltir fyrir sér ţessari - ást Trumps á hershöfđingjum.
En sá sem hafnađi um daginn bođi um sama starf, var annar háttsettur hermađur til viđbótar.

 

Trump var búinn ađ gefa ţađ eftir, ađ nýr Ţjóđaröryggisráđgjafi, mćtti velja sitt starfsliđ!

Mađur veltir fyrir sér - hvernig ríkisstjórnin kemur til međ ađ virka.
En hershöfđingjarnir tveir - án vafa mynda a.m.k. ađ einhverju leiti, mótvćgi viđ Bannon.

Líkur virđast ţar međ fara verulega minnkandi á ţví - ađ Trump veiti Rússlandi nokkra umtalsverđa eftirgjöf, ef Trump og Pútín hittast.
--En báđir hershöfđingjarnir án nokkurs vafa munu mćlast ákveđiđ gegn nokkru slíku.
--McMaster ţekktur fyrir ađ vera sérlega óragur viđ ađ tjá sínar skođanir, ţó ţćr gangi í berhögg viđ skođanir hans yfirmanns.

Hvernig Trump á eftir ađ líka ţađ.
En Trump er ţekktur fyrir flest allt annađ - en skođanaumburđarlyndi.
Á eftir ađ koma í ljós.

 

Niđurstađa

Almenn ánćgja innan Bandaríkjanna virđist ríkja um val McMaster hershöfđingja sem nýs Ţjóđaröryggisráđgjafa Hvíta-hússins. Hann er mađur sem virđist mega treysta, ađ taki sitt hlutverk fullkomlega alvarlega.
--Hinn bóginn ganga skođanir hans í mikilvćgum atriđum í berhögg viđ yfirlýstar skođanir og stefnu Donald Trump - ţegar kemur ađ Múslimum.
--Einnig viđ skođanir Bannon, nokkurs konar áróđursmálaráđherra Trumps.

Bannon og hann -- gćtu orđiđ eins og, eldur og vatn.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Borgţór Jónsson

Vissulega gćtu ţetta veriđ góđar fréttir fyrir ţá sem eru hlynntir áframhaldandi manndrápum af einhvejum ástćđum

Borgţór Jónsson, 21.2.2017 kl. 10:38

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 757
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 693
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband