Trump virđist hafa tapađ áfrýjun lögbanns á tilskipun Trumps um bann á ţegna 7 ríkja - Trump ćtlar greinilega ađ afrýja á nćsta dómstig

Skv. fréttum var afgreiđsla dómaranna í "Ninth US Circuit Court of Appeals" - mótatkvćđislaus.
--Niđurstađan ađ auki virđist skýr.

Viđbrögđ Trumps voru fyrirsjáanleg:

"Trump tweeted: "SEE YOU IN COURT, THE SECURITY OF OUR NATION IS AT STAKE!""

En ţađ er einmitt hvađ honum hefur ekki tekist ađ sýna fram á!
--Ađ innra öryggi sé ógnađ, ef banniđ nćr ekki fram ađ ganga.

Ninth US Circuit Court of Appeals: “(W)e hold that the Government has not shown a likelihood of success on the merits of its appeal, nor has it shown that failure to enter a stay would cause irreparable injury, and we therefore deny its emergency motion for a stay.”

Međ öđrum orđum, gátu dómararnir 3-ekki komiđ auga á ađ ríkisstjórnin hefđi sýnt fram á, ađ slíkt hćttuástand vćri til stađar varđandi innra öryggi Bandaríkjanna - ađ ef krafa ríkisstjórnarinnar um tafarlausa frávísun nćđi ekki fram ađ ganga, mundi ţar međ skapast umtalsverđ ógn fyrir almenning innan Bandaríkjanna.

Dómararnir virđast einnig ekki hafa sannfćrst um ágćti rökstuđnings ríkisstjórnarinnar - fyrir kröfu um frávísun málflutnings tveggja fylkja gegn ríkisstjórninni.

  1. Mér virđist ţar međ, dómararnir ekki vera sannfćrđir um ţađ - ađ ţörf vćri fyrir tafarlaust bann á borgara landanna - 7, skv. tilskipun Trumps.
  2. Né sannfćrđir um ţađ, ađ ţćr ađferđir notađar eru viđ skođun og mat á ţeim sem vilja koma til landsins, séu augljóslega ófullnćgjandi - ţar međ starfsfólk útlendingaeftirlitsins ófćrt um ađ vernda borgara landsins skv. ţeim ferlum er voru starfandi.

US appeals court denies Trump bid to lift travel-ban freeze

In setback for Trump, U.S. judges reject travel ban

Tvít Trumps - bendir bersýnilega til ţess, ađ Trump ćtli sér ađ halda áfram međ máliđ upp á nćsta dómstig.

 

Niđurstađa

Mín skođun er ađ máliđ allt, sé eitt samfellt risaklúđur Trumps og Co. En eins og fólk ćtti ađ vita, ţá var tilskipun Trumps - sett fram án ţess ađ hafa ţćr stofnanir sem áttu ađ framfylgja henni međ í ráđum, og ţar međ var alfariđ látiđ vera ađ - vara ţá starfsmenn viđ eđa kynna máliđ fyrirfram fyrir ţeim, eđa undirbúa framkvćmd hennar ađ nokkru hinu minnsta leiti.
--Ađ auki virđist ákvörđun hafa veriđ tekin af ţröngum hópi, ţ.e. Bannon - Trump og ţeirra nánasta klíku. Sumir ráđherrar hafi ekki einu sinni fengiđ ađ vita af málinu - ţar međ sá ráđherra, sem hafi innflytjendamál á sinni könnu -- svo sérkennilegt sem ţađ er.

Réttast vćri ađ Trump mundi draga tilskipunina til baka.
Síđan gćti hann undirbúiđ nýja tilskipun - lagfćrt gallana á ţeirri sem hann lagđi fram.
Og í ţetta sinn, haft sérfrćđinga Útlendingamála - međ í ráđum.

En sjálfsagt er góđ stjórnsýsla -- óhugsandi fyrir ţessa ríkisstjórn.
--Sem virđist ţeirrar skođunar, ađ liđiđ í Washington - vinni gegn eigin ţjóđ.

  • M.ö.o. virđist sem ađ liđiđ í kringum Trump, hreinlega treysti ekki stjórnsýslunni.
    Vart annars unnt ađ útskýra, af hverju enginn innan hennar var hafđur međ í ráđum.

_________
Ps. áhugaverđ grein: Trump and Bannon Pursue a Vision of Autocracy.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 248
  • Sl. sólarhring: 306
  • Sl. viku: 331
  • Frá upphafi: 846969

Annađ

  • Innlit í dag: 234
  • Innlit sl. viku: 316
  • Gestir í dag: 226
  • IP-tölur í dag: 226

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband