Suđur Kórea segist ćtla stofna sérstaka hersveit međ ţađ eina markmiđ ađ ráđa Kom Jong Un af dögum - ef kemur til stríđs milli landanna á Kóreuskaga

Mér finnst ţetta áhugaverđ ađgerđ hjá Suđur Kóreu - ađ láta ţađ vitnast ađ til standi ađ stofna sérstaka -sérsveit- ca. 2000 manna, sem hafi ţađ hlutverk ađ ráđa einrćđisherra N-Kóreu af dögum.
-Komi til stríđs milli landanna ţ.e. Suđur Kóreu og Norđur Kóreu.

South Korea forms unit to kill Kim Jong Un in event of war

 

Kim Jong Un - einrćđisherra N-Kóreu

http://www.chicagonow.com/quilting-sewing-creating/files/2015/10/kim-jong-un-wave1.jpg

Mig grunar ađ ţarna telji Suđur kóreönsk yfirvöld sig hugsanlega hafa leiđ - til ađ fćla hinn 33ja ára gamla Kim Jong Un

Sá skemmtilega tilvitnun í netumrćđu:

"As Dr. Strangelove pointed out, "Yes, but the whole point of the doomsday machine is lost if you keep it a secret! Why didn't you tell the world?"."

En ţetta er fullkomlega rétt, ađ -- fćling virkar ekki, ef ţú heldur áformum ţínum leyndum.

  • Fyrir Fyrra-stríđ viđhöfđu herveldi Evrópu -- leyni-bandalög.

Vandamáliđ, eins og kom í ljós, er atburđarásin er hratt Fyrra-stríđi af stađ hófst, er ţađ.
--Ađ ef land í ţessi tilviki Austurríki-ungverjaland keisaradćmiđ, veit ekki ađ land X er í bandalagi viđ land Y.
--Ţá getur ţađ ekki varađ sig á ţeirri stađreynd, ef ţađ ákveđur ađ hefja stríđ gegn landi X.

Síđan fór af stađ rás atburđa ţ.s. leynibandalög Y -> Z virkjuđust, hćgri og vinstri, og á nokkrum vikum voru öll evrópsku herveldin lent í sameiginlegri styrrjöld.

  • Fyrir Seinna-stríđ gćttu löndin sín á ţví, ađ -- bandalögin vćru formlega yfirlýst.

Hinn bóginn tókst Hitler ađ veikja verulega bandalög Breta og Frakka - gegn Ţýskalandi Hitlers, ţegar Neville Chamberlain samţykkti -- land fyrir friđ sept. 1938.
--Einungis ári seinna voru Bretland og Frakkland komin í stríđ viđ Hitler.

Máliđ er, ađ ég er ţess fullviss - ađ friđarkaups samningurinn, hafi í reynd hrundiđ Seinna Stríđi af stađ, ţ.s. sá samningur hafi gert Hitler ţađ mögulegt -nokkrum mánuđum síđar- ađ hirđa Tékkóslóvakíu alla, bardagalaust.
--Ţá hirti Hitler alla hergagnaframleiđslu ţess lands - ásamt yfirtöku skriđdrekaherdeilda tékkneska hersins, sem voru ágćtlega nothćfar 1939.

En máliđ er, ađ í Súdetahéröđunum, voru hin verjanlegu landamćri Tékkóslóvakíu gagnvart Ţýskalandi!
--Ţar voru hvort tveggja - varnarvígi sem mörg ár hafđi tekiđ ađ byggja upp, og náttúruleg landamćri.

  • Í Kalda-stríđinu, lćrđu menn af öllum ţessum mistökum.
  1. Og hugakiđ, fćling -- varđ mönnum mjög ofarlega í huga.
  2. Ásamt ţrautskipulögđum vörnum.

Fćling er mjög lyfandi í huga fólks á Kóreuskaga!

  • Hvernig í ósköpunum fćlir ţú N-Kóreu, frá ţví ađ ráđast á S-Kóreu?

Ţađ virđist ađ S-Kórea hafi komist ađ ţeirri niđurstöđu - ađ ţađ geti veriđ liđur í ţví, ađ međ trúverđugum hćtti -- hóta ađ ráđa Kim Jon Un af dögum.

  1. Ţess vegna ţarf S-Kórea ađ leggja töluvert púđur í ţessa hersveit.
  2. Vćntanlega verđa síđan reglulega sýndar myndir af ţví í fjölmiđlum í S-Kóreu, af ţjálfun ţeirrar hersveitar og undirbúningi hennar undir ţađ hlutverk - sem hún á ađ gegna, ef til stríđs kemur.

--Eins og ég benti á, fćling virkar einungis -- ef ţú segir frá!

 

Niđurstađa

Ég hugsa ađ yfirvöld Suđur Kóreu hafi komist ađ réttri niđurstöđu - ađ lykillinn af ţví ađ fćla einrćđisstjórnina í N-Kóreu. Sé sá ađ hóta einrćđisherra N-Kóreu, Kim Jong Un, persónulega. Ef til stríđs komi!
--Enda sé hann međ alla valdaţrćđi í sínum höndum!
--Stríđ m.ö.o. verđi alltaf hans ákvörđun.

Ţví fullkomlega réttlćtanlegt ađ gera hann međ ţessum hćtti - persónulega ábyrgan. Vćntanlega mun N-Kórea verja auknum fjármunum, til ađ verja líf og limi einrćđisherrans.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 845414

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband