Úkraínskum hökkurum virðist hafa tekist að sanna að svokallað "Donetsk People's Republic" hafi að sjálfsögðu verið "puppet state!"

Aðstoðarkona Vladislav Surkov var hökkuð og e-mail "cache" hennar niðurhalaður í heild, þ.e. 2.337 e-mailar alls. Það er einmitt eitt af því sem gefur e-mailunum ákaflega trúverðugt útlit, að þ.e. nánast ómögulegt að falsa heilan e-mail "cache" þ.s. sérhver e-maill lítur fullkomlega trúverðuglega út, sem sést t.d. á þessu:

Breaking Down the Surkov Leaks

Fyrir neðan má sjá eitt dæmi um - "header info."

----Sjá:

Return-path: <[email protected]>
Envelope-to: [email protected]
Delivery-date: Fri, 30 May 2014 10:03:55 +0400
Received: from [95.173.128.181] (helo=DurdyevaAAPC)
 by ipaccess.gov.ru with esmtp (Exim 4.80.1 (FreeBSD))
 (envelope-from <[email protected]>)
 id 1WqFv0–0004qY-LI; Fri, 30 May 2014 10:03:54 +0400
From: =?koi8-r?B?5NXSxNnF18Eg4S7hLg==?= <[email protected]>
To: <[email protected]>
Cc: <[email protected]>,
 =?koi8-r?B?J+3Bzc/Oz9cg7cnIwcnMJw==?= <[email protected]>,
 <[email protected]>,
 “‘Pavel Laptev’” <[email protected]>
Subject: =?koi8-r?B?z8Laz9LZ?=
Date: Fri, 30 May 2014 10:03:54 +0400
Message-ID: <[email protected]>
MIME-Version: 1.0
Content-Type: multipart/mixed;
 boundary=”â&#128;&#138;—â&#128;&#138;— =_NextPart_000_0007_01CF7BEE.770605B0"
X-Mailer: Microsoft Outlook 14.0
Thread-Index: Ac97zLXyNKravgPbQx2NbBoD8rjV/A==
Content-Language: ru
X-Virus-Scanned: Antivirus engine

----

  1. Hver einasti e-maill hafi slíkan slóða!
  2. Að auki sé þarna fullt af leiðinlegum e-mailum um ekkert sem skiptir máli.

M.ö.o. þarf að rýna í gegnum fullt af því sem engu máli skiptir - til að finna hvað máli skiptir.
--Þannig lítur þessi e-mail "chache" út eins og slíkur sem fólk raunverulega fær þ.e. margvíslegir e-mailar í bland!

  • Síðan hafi tekist að staðfesta nokkurn fjölda e-maila sem raunverulega "genuine."
  1. "In a telephone interview, Yevgeny A. Chichvarkin, a Russian entrepreneur living in exile in London, confirmed the authenticity of his emails to Mr. Surkov’s aides. “Yes, this is my original text,” he said."
  2. "Russian journalist Svetlana Babaeva told The Associated Press emails from her in the cache were genuine. "I sent those emails," Babaeva said, referring to three emails in the leak discussing arrangements for an off-the-record meeting between Surkov and editors at her publication."
  3. For example, on July 23, 2014, Surkov received an invitation to an art exhibit in Moscow called “The New International,” at the Garage Museum of Contemporary Art." - This exhibit really did take place, and the email seems authentic, judging by the email header and included information."

Nokkur dæmi - en skv. fréttum af málinu, hefur nokkur fjöldi einstaklinga sem náðst hefur í, staðfest að hafa sent viðkomandi e-maila, sem frá þeim komu.

En áhugaverðasti e-maillinn er án efa!

"On May 13, 2014, Surkov was sent a PDF from a worker at the Marshall Group." - "The attached PDF contained a list of candidates for the government of the Donetsk People’s Republic, including the Speaker of the People’s Soviet (Pushilin), Ministry of Defense (Igor “Strelkov” Girkin), and other key officials." - "At the bottom of the document, a note says that the individuals with asterisks next to their name were “checked by us” and are “especially recommended.” These individuals included Aleksandr Zakharchenko, who is mentioned as under consideration for the role of Prime Minister." - "Eventually, this came true, and Zakharchenko was “elected” to the job." - "Three days later, on May 16, the full government of the self-proclaimed Donetsk People’s Republic was announced."

Það sem þetta sýnir einfaldlega fram á! Er að Rússland ákvað hverjir mundu skipa stöður í þessu -ríki- og að sjálfsögðu að þó svo að niðurstaðan hafi verið kynnt - sem útkoma kosningar á svæðum innan Donetsk undir stjórn -vina Pútíns- þá sýnir þetta fullkomlega fram á; að sú kosning var með fyrirfram ákveðna niðurstöðu alla leið frá Kreml!

  • Þetta kemur að sjálfsögðu engum á óvart - sem hefur fylgst með átökum í A-Úkraínu!
  1. En það hefur verið fullkomlega augljóst frá upphafi! Að svokölluð svæði í uppreisn - eru undir stjórn Kremlverja í reynd!
  2. Enda vitað og hefur lengi verið, að Rússland greiðir allan þeirra launakostnað --> Sú vitneskja einsömul hefði átt að duga öllu hugsandi fólki.

Þeir sem enn afneita því að svæðum svokallaðra uppreisnarmanna!
Sé í reynd í öllu sem máli skiptir stýrt frá Keml!

Geta ekki eftir þessar nýjustu framkomnu upplýsingar - skoðast sem hugsandi fólk!

What the leaked inbox of the Kremlin’s “Grey Cardinal” tells us about the war in the Donbass

Payback? Russia Gets Hacked, Revealing Putin Aide&#39;s Secrets

Hackers: emails show ties between Kremlin, Ukraine rebels

Kremlin puppet master&#39;s leaked emails are price of return to political frontline

 

Niðurstaða

Þó að það verði nú að skoðast fullkomlega sannað að Kremlverjar hafi fyrirfram ákveðið hverjir fengu helstu stöður í Alþýðulýðveldinu Donetsk - er fullkomlega óhjákvæmilegt að fram munu koma einstaklingar er endurtaka fullyrðingar Kremlverja að e-mailarnir séu falsaðir - þó aðilar hafi komið fram og staðfest að eiga þar e-maila, og að þar megi finna nokkurn fjölda e-maila þ.s. Survok er boðið á viðburði er raunverulega fóru fram, og að sérhver e-maill inniheldur fullan "header" sem væri fáránleg vinna að falsa fyrir 2.337 e-maila þanni að þeir lítu fullkomlega trúverðuglega út.

En sumt fólk getur ekki flokkast sem - hugsandi!
--Þess í stað skipar það hóp blindra fylgismanna, sem mynnir mann á Allaballa í Kaldastríðinu er fylgdu línunni frá Kreml í sambærilega fullkomlega blindri hollustu.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Veistu það að það liggur við að hægt sé að segja að þú sér "illa gefinn" að koma með þetta bull, og bera það upp sem "sannleika".

Sko Wikileaks, hefur "eitthvað" til síns máls. Sem byggist á því, að Snowden, meðal annars, starfaði innan þeirra stofnanna. En, enginn með viti, trúir því sem "sannleik".

Tveggja ára krakki, með bleyju, getur falsað e-póst. Og það er enginn trúverðugleiki í hvaðan þetta efni kemur.

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 28.10.2016 kl. 20:48

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 3
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 845414

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband