N-Kórea storkar heimsbyggđinni - eina ferđina enn, međ kjarnorkutilraun

Um virđist ađ rćđa svokallađa "nuclear fission bomb" m.ö.o. kjarnorkusprengja sem byggist á kjarnaklofnun. Slíkar sprengjur eru mun aflminni en sprengjur sem framkalla, kjarna-samruna, eđa svokallađar - vetnissprengjur.
--Ţađ áhugaverđa er, ađ ţetta er aflmesta sprengjan sem N-Kórea hefur sprengt fram ađ ţessu, ţ.e. kraftur upp á 10-kílótonn.

Skv. frétt: North Korea’s Nuclear Blasts Keep Getting Stronger

  1. 8. okt. 2006, 1 kílótonn.
  2. 24. maí 2009, 2,35 kílótonn.
  3. 12. feb. 2013, sprengikraftur ekki uppgefinn, en meiri en fyrri skiptin.
  4. 5. jan. 2016, sprengikraftur svipađur.
  5. 8. sept. 2016, 10 kílótonn.

Ţađ sem er áhugavert viđ ţetta er ađ krafturinn í sprengingunum 2013 og 2016, virđist benda til ţess ađ N-Kórea sé ađ ná valdi á smíđi kjarna-klofnunarsprengju, međ kraft á bilinu 8-10 kílótonn!

Til samanburđar: Hiroshima sprengjan, 17kt - Nagasaki sprengjan, 21kt.

  • Skv. ţessu teljast N-kóreönsku sprengjurnar, fremur kraftlitlar!

Á hinn bóginn, virđast síđustu 3-sprengingarnar benda til ţess ađ N-Kórea hafi náđ sćmilegu valdi á tćkninni.
--Tilraunirnar 2006 og 2009 bendi til ţess, ađ ţćr sprengjur hafi sennilega veriđ - lítt skilvirkar.

Ţađ skilst í ţeirri merkingu, ađ lágt hlutfall kjarnakleyfs efnis - er sprengjurnar innihéldu, hafi tekiđ ţátt í virkninni er framkallađi sprengingu.

En ađ síđan ţá - gangi ţeim betur - ţannig séđ, í ţeim skilningi ađ sprengjurnar séu skilvirkari.

Sennilegt virđist ađ N-Kóreu sé sennilega ađ takast ađ ná ađ ţrengja hringinn um einhvers konar -- stađlađa hönnun!
--Sem gćti orđiđ ađ "warhead."

Decoding North Korea’s Claim of a Successful Nuclear Test

A Big Blast in North Korea, and Big Questions on U.S. Policy

North Korea Tests a Mightier Nuclear Bomb, Raising Tension

North Korea condemned for fifth nuclear test

http://static1.businessinsider.com/image/568d2d1fe6183e1d008b72e1-943-1266/nk%20map.jpg

Heimurinn virđist standa alfariđ ráđţrota!

Vandamáliđ sem allar tilraunir Vesturvelda til ađ einangra N-Kóreu stranda á, er ţađ:

  1. Ađ refsiađgerđir fram ađ ţessu hafa engin áhrif á hegđan N-Kóreu!
  2. Vegna ţess ađ Kína heldur landinu uppi.

Eitt af ţví sem Bandaríkin undir Obama hafa samţykkt sem viđbragđ - er ađ lofa S-Kóreu ţví ađ senda THAAD eldflaugavarnarkerfi til S-Kóreu.

Ţeirri ákvörđun hefur veriđ mótmćl hátt af hálfu Kína - sem fullyrđir ađ kerfiđ sé í reynd beint ađ Kína!
--Ţó ađ bandaríkjastjórn og S-Kórea hafni slíkri túlkun, bendi á ađ N-Kórea sé nćrri ţví ađ geta sett kjarnavopn á sínar eldflaugar.

  • Punkturinn er sá -- ađ ţađ getur veriđ ađ Kim telji ađ viđbrögđ Kína feli ţađ í sér, ađ hann hafi í reynd - heimild Kína til ađ gera ţađ sem hann vill!

"“North Korea almost certainly sees this as an opportunity to take steps to enhance its nuclear and missile capabilities with little risk that China will do anything in response,” Evans J.R. Revere, a former State Department official and North Korea specialist, said in a speech in Seoul on Friday."

Ţađ er Kína sem hefur alla strengi í höndum sér - ţ.e. tryggir ađ N-Kórea geti haft utanríkisviđskipti -- er Vesturlönd hafa í reynd lokađ á landiđ.
--Vörur frá Kína streyma til N-Kóreu.
--Varningur frá N-Kóreu er seldur í Kína.

  • Á međan getur Kim sent Vesturlöndum - fingurinn!
  • Samtímis getur hann treyst á ţađ ađ Kína - stöđvi allar ađgerđir innan SŢ međ neitunarvaldi.

 

Af hverju gerir Kína ekkert í málinu? Samtímis og ţađ hindrar ađra?

Í raun og veru veit enginn ţađ -- en kenningar hafa veriđ nefndar!

  1. Einn möguleikinn, sem bent er á, er sá ađ Kína óttist hrun N-Kóreu -- en líklega skellur flóttamannabylgja á Kína.
    Enginn veit hvađ mundi gerast, í ţví ástandi sem mundi fara af stađ - ef stjórnin vćri viđ ţađ ađ hrynja. En hún rćđur yfir kjarnorkuvopnum.
    --Kjarnasprengingar á yfirborđi mundu geta sent geislavirkni sannarlega yfir svćđi innan Kína.
  2. Annar möguleiki er sá, ađ Kína óttist ţann möguleika - ađ S-Kórea nái N-Kóreu, ef N-Kórea hrynur. Ţannig ađ Kína hafi bandalagsríki Bandaríkjanna, beint upp viđ sín landamćri.
    --M.ö.o. N-Kórea sé "buffer" ríki í augum Kína, sem mikilvćgt sé ađ halda í.

Enginn veit í reynd hvort annađ hvort - er akkúrat ţađ sem leiđtogar Kína óttast.

En ţađ má sannarlega fastlega reikna međ ţví - ađ stjórnvöld Kína mundu óska ţess ađ leiđtogar N-Kóreu hegđuđu sér međ öđrum hćtti en ţeir gera.

En samtímis virđist ljóst - ađ Kína vill alls ekki rugga bátnum innan N-Kóreu.

  • M.ö.o. bendi fátt til annars en innan fárra ára verđi ţađ stađreynd ađ N-Kórea ráđi yfir fjölda eldflauga er bera kjarnorkusprengjur.
  • Sem mundu geta náđ til helstu landa Asíu.

Afleiđingin geti vart annađ en orđiđ sú!
-Ađ hafa áhrif til stigmögnunar vígbúnađarkapphlaups innan Asíu.

Eins og ég bendi á, í minni síđustu umfjöllun: Norđur Kórea heldur áfram ađ ógna nágrönnum sínum međ eldflaugum

 

Niđurstađa

Kimmarnir halda áfram ađ storka heiminum međ kjarnorkutilraunum, og tilraunum međ eldflaugum er geta boriđ kjarnavopn. Og fátt virđist benda til ţess ađ nokkuđ verđi gert í ţví sem dugar til ţess ađ hindra ţá útkomu - ađ N-Kórea verđi ađ kjarnorkuveldi er ráđi yfir eldflaugum er bera kjarnorkusprengjur, sem unnt sé ađ skjóta á helstu ţjóđir innan Asíu.

Afleiđingin geti vart annađ orđiđ sú, ađ stuđla ađ mögnun vígbúnađarkapphlaups innan Asíu.


Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 758
  • Frá upphafi: 846639

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 694
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband