Atburđarásin í Tyrklandi virđist varpa fram fleiri spurningum en fást svör viđ

Fyrsta spurningin er eđlilega -- hvort ţetta var allt sviđsett, sem virđist ađ mjög margir virđist halda; ţ.e. auđvitađ međ margvíslegum hćtti unnt ađ rökstyđja slíkt.
Á hinn bóginn, ţá mundi byltingartilraun sem hefđi of fáa liđsmenn, og ţví ekki nćgan styrk til ađ hafa betur, skila sennilega nákvćmlega sömu útkomu - ţ.e. ađ byltingartilraun vćri međ hrađi bćld niđur, og síđan hefđust -- hreinsanir af hálfu stjórnvalda.
Síđan ađ auki hefur AKB flokkur Erdogans lengi haft erfiđ samskipti viđ dómarastétt landsins, ţannig ađ ţađ má vel vera ađ međal rađa AKB hafi veriđ búiđ fyrir alllögnu ađ sjóđa saman lista yfir ţá -- sem hentugt fyrir flokkinn vćri ađ losna viđ.

  1. Ţađ eina sem viđ vitum fyrir algerlega víst, ađ ţađ eru hreinsanir í gangi.
  2. Og ađ Erdogan virđist hafa styrkt stöđu sína.

Hreinsanirnar eru frekar magnađar!

Vast Purge in Turkey as Thousands Are Detained in Post-Coup Backlash

Turkey Seeks to Rid Education of Erdogan Opponents After Coup Attempt

  1. 18ţúsund hafa veriđ handteknir, ţ.e. 6ţ. hermenn, 3ţ. dómarar, 30 hérađsstjórar, 1/3 allra yfirforingja hersins og flotans, ţar á međal -- hernađarfulltrúi Erdogans sjálfs.
  2. Ađ auki hafa önnur 17ţ. veriđ reknir innan hersins og öryggissveita landsins.
  3. Á ţriđjudag, var kynnt ađ 1500 háskólakennarar hefđu veriđ reknir, og 21ţ. kennarar.

Ţađ rćđur auđvitađ hver fyrir sig -- hvađa trúnađur er lagđur á skýringar stjórnvalda Tyrklands, á ţví ađ veriđ sé ađ hreinsa út -- svokallađa Gulemista!
--Sem og auđvitađ, hvern ţann sem lagđi á ráđin um valdaránstilraun hersins, meinta eđa raunverulega.

Minnir mann á atburđarás frá einrćđisríkjum á 20. öld!

En svokallađar - hreinsanir fóru gjarnan einmitt viđ og viđ fram, ţó voru ţćr jafnan miklu mun grimmari en ţćr hreinsanir sem nú eru í gangi innan Tyrklands.

  1. Hreinsanir Stalíns fólu yfirleitt í sér, sýndarréttarhöld - síđan aftökur, eđa jafnvel, ađ margir voru teknir af lífi - án réttarhalda.
  2. Á Stalínistatímabilinu, voru ađferđir víđast međ ţeim hćtti í ríkjum kommúnista.
  3. En eftir ađ ţví tímabili lauk -- urđu hreinsanir yfirleitt minna grimmar, ţ.e. yfirleitt ekki ađ fólk vćri tekiđ af lífi, heldur dćmt í fangabúđavist - eđa útlegđ í afskekktu hérađi.
  • Ţađ má segja ađ - hreinsanir Erdogans minni nokkuđ á hreinsanir í ríkjum Kommúnista, á ţeim síđari tímum.

Ţađ voru alltaf nefndar einhverjar opinberar afskanir fyrir slíkum hreinsunum.
Og mađur reiknađi alltaf međ ţví, ađ raunveruleg ástćđa - vćri valdabarátta.

Nýjast hafa hreinsanir veriđ í gangi í Kínaveldi -- margir međlimir valdaflokksins ţar veriđ dregnir fyrir rétt, og dćmdir til langrar fangelsisvistar.

M.ö.o. ađ ţetta minnir allt á atburđarás úr einrćđisríki!

 

Niđurstađa

Ég ćtla ekki ađ taka afstöđu til ţess hvort ađ atburđarás var sviđsett eđa ekki, en ţ.e. auđvitađ freystandi ályktun -- ţó ég ítreki ađ raunveruleg valdaránstilraun sem mundi misheppnast, mundi mjög sennilega einnig leiđa til hreinsana.
--Og slíkri fylgir líklega svipuđ niđurstađa, ađ Erdogan stćđi eftir međ pálmann í höndum.

Hvort tveggja getur vel veriđ <-> Ţ.e. ađ Erdogan sé ađ grćđa á misheppnađri tilraun til valdaráns, eđa sú tilraun hafi veriđ sviđsetning hans sjálf.

Bersýnilega sýnir ţetta algeran skort á trausti, ţegar engin leiđ er ađ gera nokkurn greinarmun á ţví -- hvort sé sennilegra!

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 758
  • Frá upphafi: 846639

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 694
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband