Indland međ mestan hagvöxt stórţjóđa í heiminum í dag

Ég sá ţessa áhugaverđu frétt á vef Financial Times - ţó hún ef til vill hafi ekki vakiđ mikla athygli, ţegar á sama tíma allt reikur á reiđiskjálfi í Sýrlandi, og drama kosningabaráttu innan Bandaríkjanna er ađ komast í algleyming.
Ţá skiptir ţessi ţróun á Indlandi greinilega máli!

India stays at top of growth table with 7.3% GDP rise

 

Skv. ţessum tölum hafđi Indland meiri hagvöxt sl. ári heldur en Kína!

Líkur eru ađ Kína hćgi frekar á sér - - margir spá kreppu. En hver veit, kannski nćr Kínastjórn ađ halda ţessu einhvern veginn frá hruni, ţó ţađ virđist ótrúlegt samtímis ađ ţađ takist.

  1. En ţ.e. mjög mikilvćgur atburđur ađ Indland sé ađ sigla fram úr Kína - hagvaxtarlega séđ.
  2. Ţví ađ svo lengi sem ţađ ástand varir, ţá minnkar biliđ milli Indlands og Kína.

Í dag er kínverska hagkerfiđ í verđmćtum taliđ margfalt stćrra.
En 2-áratugir af hrađari hagvexti mundu minnka ţađ bil mikiđ.
Ekki binda endi á ţađ bil!

  1. Indland virđist í ţeirri merkilegu stöđu -- ađ Indland grćđir á ţví ástandi sem er á alţjóđamörkuđum, sem samdráttur í eftirspurn innan Kína hefur framkallađ.
  2. Ţađ er, ađ hrávöru verđ hafa lćkkađ -- olía, "cash crops," málmar og annađ.

Indland á tiltölulega lítil viđskipti viđ Kína -- ţannig ađ samdráttur í innflutningi til Kína, hefur óveruleg neikvćđ áhrif á Indland.

Skv. fregnum virđist ađ lág hrávöruverđ séu ađ lyfta hagvexti á Indlandi um rúmt prósent.
Međan ađ slaki er á kínverska hagkerfinu -- ţá haldast ţau hrávöru verđ lág.

Auđvitađ nema, ađ aukin eftirspurn á Indlandi -- geti međ tíđ og tíma komiđ í stađinn.

  1. En Kína er einnig ađ lenda mannfjölgunar vandamáli -- vegna 1-barns per fjölskyldu stefnunnar er valdaflokkurinn í Kína viđhélt lengi.
  2. Sú stefna hefur leitt fram -flöskuháls- í mannfjöldaţróun, sem er einmitt ađ detta yfr Kína á nk. árum -- sem mun draga mjög úr frambođi á vinnuafli í Kína.
  • Punkturinn er sá, ađ ţetta dregur úr mögulegum hagvexti í Kína.
  • Ţannig, ađ ţađ má vel vera - ţ.s. ţetta er ađ skella yfir nú á ţessum áratug og ţeim nćsta - ađ ţó svo ađ kínverska hagkerfiđ rétti viđ sér ađ einhverju leiti, ţá getur hćgur samdráttur hagvaxtar haldiđ ţar áfram.

Sem ţíđir -- ađ Indland getur átt alveg bćrilega möguleika á ađ viđhalda međ sćmilega stöđugum hćtti, nk. 2-áratugi, hagvexti umfram Kína.

Viđ erum ađ tala um ţađ sem raunhćfan möguleika - hugsanlega, ađ Indland verđi 3-risaveldiđ.


Niđurstađa

Indland hefur lengi veriđ land međ möguleika sem lengi hafa stađiđ á sér. En í ljósi ţess ađ Kína sennilega stefni í langframa breytingu á hagvexti -- ţ.s. Kína sennilega hćttir ađ vera sú geysi kröftuga uppspretta eftirspurnar sem Kína hefur veriđ, á sviđi hrávara.
Ţá getur veriđ ađ hrávöru verđ - verđi í lćgri kantinum í mörg ár!
Sem muni -ef rćtist- hjálpa hagvexti á Indlandi verulega, međan ţađ ástand varir.
En síđar meir má vel vera ađ Indland sjálft leiđi fram hćkkun hráefnaverđa.
Ţá er eins gott ađ Indland verđi búiđ ađ hagrćđa mikiđ í eigin hagkerfi, jafnhliđa vexti ţess.

Möguleikinn ađ Indland verđi 3-ja risaveldiđ virđast augljós.
Ég sé enga sérstaka ástćđu ađ Indland yrđi -- hallt undir Kína, eitthvađ frekar.
Samtímis grunar mig sterklega ađ Indland mundi halda uppi sinni eigin stefnu, ţ.e. ekkert endilega heldur vera handgengiđ Vesturveldum.

M.ö.o. ađ Indland gćti safnađ sínum eigin hóp bandalagsţjóđa.

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 845416

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband