Clinton vs. Trump? Skv. skođanakönnun virđist ţađ líklegt

Nćstu forsetakosningar í Bandaríkjunum - gćtu orđiđ alveg eins mikilvćgar í bandarísku samhengi, og kosningarnar í Frakklandi 2017.
Ađ sjálfsögđu er útkoman í Bandaríkjunum - til muna mikilvćgari fyrir heiminn.

  • En heimurinn hefur séđ - eitt stykki George Bush yngri. Í hans tíđ, klofnađi NATO milli ríkja sem - studdu Bush, og ţau sem ekki gerđu ţađ. Ţetta var mesti klofningur sem sést hefur innan NATO. Og ţađ var langt í frá óhugsandi - ađ hann hefđi getađ riđiđ samtökunum ađ fullu.
  • Ţola bandalög Bandaríkjanna - eitt stykki Donald Trump? En hann virđist, ef marka má hvernig hann talar, vera til mikilla muna - róttćkari en George Bush var.

Enn ţann dag í dag, eru Bandaríkin ađ súpa seyđiđ af Bush árunum - í formi tortryggni sem yfirlýsingar Bandaríkjanna; mćta nćr alltaf.
En fullyrđingar Bush stjórnarinnar, sem vćgt sagt stóđust alls ekki - og ákaflega klaufaleg stjórnun Bush stjórnarinnar á Írak - ásamt röđ óskynsamra ákvarđana; fyrst í kjölfar hernáms á ţví landi - án vafa átti hlut í ţví, ađ ţar fór allt úr böndum, og Bandaríkin misstu stjórn á rás atburđa - er borgarastríđ hófst milli írakskra Shíta og íraskra Súnníta.

  • Mađur veltir fyrir sér - hvađa átökum Trump gćti startađ.
  • Ef unnt er ađ taka hann á orđinu, hvernig hann kćruleysislega segir - ađ hann ćtli ađ gera Bandaríkin sterk ađ nýju, og tryggja forystu ţeirra í heiminum.

Ţannig tal - ađ sumu leiti minnir á ţađ hvernig Ný-íhaldsmenn innan rađa Bush stjórnarinnar, gjarnan töluđu.

Trump beats Republicans, not Clinton, in one-on-one matchups

https://s-media-cache-ak0.pinimg.com/736x/84/fb/bf/84fbbfec0f09d6f54fee3886495204a9.jpg

Ég sé dálítiđ fyrir mér Mussolini, ţegar Trump ţenur sig - og segist ćtla gera Bandaríkin mikil ađ nýju

Mussolini komst til valda á 3-áratugnum á Ítalíu. Hafđi veriđ viđ völd nćrri 10 ár, er nasistar komust til valda í Ţýskalandi.
Mussolini, einmitt gjarnan fór mikinn um ţađ, ađ gera Ítalíu - ađ stórveldi ađ nýju.
Og leitađi mikiđ til tákna, frá Rómarveldi hinu forna, ţess vegna hin frćga - fasistakveđja.

  1. En punkturinn er sá, ađ mađur getur ekki afskrifađ ţ.s. Trump segir, sem eitthvert fóđur sem hann er ađ trođa í pöpulinn, til ađ fá athygli.
  2. En, ţađ voru mistök yđjuhölda á Ítalíu - er samţykktu ađ styđja Mussolini til valda, út á loforđ um ađ, koma öllu í röđ og reglu.

Í Ţýskalandi - vanmátu margir klikkunina í Hitler, og fáir lásu "Mein Kampf" jafnvel eftir ađ hann komst til valda.
Og hitler var kosinn/kjörinn - til valda. Einmitt af óánćgđri alţýđu, en margir kusu hann út á loforđ um ađ - skapa störf.

  1. Í Bandaríkjunum, eru ţađ einmitt - óánćgđir Bandaríkjamenn, ţeir sem hafa séđ sín kjör versna, fólk sem mćtti kalla - lćgri millistétt. En sem hefur veriđ ađ detta niđur margt hvert í fátćktargildru.
  2. Sem eru hátt hlutfall međal stuđningsmanna Trumps.

Hann virđist sem sagt - vera ađ notfćra sér, reiđi - óánćgju - vonbrigđi.
Hvernig Trump talar - án ţess raunverulega ađ útskýra nokkuđ, og rćđur hans eru gjarnan einnig fullar af stađreyndavillum af margvíslegu tagi - virđist höfđa til ţessa hóps sterklega.

En eins og -popúlistar allra tíma- ţá höfđar hann beint til tilfynninga.
Hann í raun og veru, talar gegn rökhyggju - talar međ mjög lítilsvirđandi hćtti um, menntađ fólk, sem virđist einmitt falla í kramiđ.
Rćđur hans eru gjarnan fullar af fullyrđingum, sem gjarnan stangast á.
Og áhorfendur klappa eins og flutt sé snilld ein.
**Skilabođ Trumps - virđast ekki vera, "anti rich elite" heldur "anti intellectual."

  1. Ţađ er óhćtt ađ segja, ađ frú Clinton er eins fullkomlega ólík Trump og hugsast getur.
  2. Ţađ virđist ţví sennilegt ađ framundan sé - harkalegasta kosningabarátta í sögu Bandaríkjanna; ţegar Clinton mćtir loks Trump - eđa a.m.k. virđast líkur á ţeirri útkomu ţó nokkrar, miđađ viđ skođanakönnunina ađ ofan.


Niđurstađa

Máliđ međ forseta Bandaríkjanna hefur alltaf veriđ, ađ ţađ embćtti virkilega hefur veriđ valdamesta embćtti í heimi. Og ţađ ţíđir einnig - ađ kolröng persóna í Hvíta Húsinu, getur valdiđ óskaplega miklu tjóni.
Tjóniđ af Bush yngri - var mikiđ!
En mig grunar ađ tjóniđ af Trump - gćti orđiđ mun meira!

En ef hann mundi láta verđa af ţví, ađ taka upp mun nánari samskipti viđ Pútín, í samhengi Miđ-Austurlanda. Hafandi í huga, ađ meirihluti íbúa í Miđ-Austurlöndum eru Súnní Arabar.
Og hann mundi senda fjölmennt herliđ til Sýrlands - opinberlega til ađ berjast viđ ISIS.

Ţá gćti ţađ virkilega orđiđ, ađ gervöll Miđ-Austurlönd fćru í bál og brand, og ţađ trúarbragđastríđ sem hefur kraumađ í Írak og Sýrlandi nú samtímis síđan 2014, mundi breiđast um ţau öll.

Ţađ yrđu miklu stćrri átök en Víetnam - og til mikilla muna hćttulegri, ţví ađ auđvelt er ađ smygla fólki yfir Miđjarđarhaf, ţó allt vćri gert til ađ stöđva smygl.
Slík átök, gćtu einnig kynt til mikilla muna undir fylgi - hćgri öfga flokka í Evrópu.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 711
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 649
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband