Tyrkland fćr 3 milljarđa evra stuđning frá ESB á ári hverju, til ađ draga úr flćđi flóttamanna í gegnum Tyrkland til Evrópu

Samkvćmt samningnum, ţá hefjast aftur reglulegir fundir Tyrklands og ESB, um hugsanlega ađild.
Og teknar verđa upp viđrćđur um - vegabréfalausar ferđir fyrir Tyrki til Evrópu.
Og auđvitađ, Tyrkir fá 3ma.€ per ár međan samningurinn er í gildi.

Declaring 'new beginning,' EU, Turkey seal migrant deal

E.U. Offers Turkey 3 Billion Euros to Stem Migrant Flow

Skv. samningnum eiga Tyrkir ađ sjá um ađ - vinsa út ţá flóttamenn, sem einungis eru í atvinnuleit, ţ.e. ekki á flótta frá stríđi.
Og Evrópa hefur samţykkt ađ taka viđ tilteknum fjölda Sýrlendinga per ár.

Hver sá fjöldi akkúrat verđur - á eftir ađ koma í ljós.

Sjálfsagt er mun rökréttara ađ hafa úrvinnslustöđvar fyrir flóttamenn innan Tyrklands!

Tyrkland er eftir allt saman meirihluta Súnní. Tyrkland geti mun frekar komist upp međ ađ - koma harkalega fram viđ eigin trúbrćđur.
Heldur en hin Kristna Evrópa - en Múslimar sérstaklega í Miđ-Austurlöndum, eru alltaf mjög fljótir ađ gagrýna; en međal ţeirra er til stađar gömul "fórnarlambs mýta" sem vísar til ţeirrar stađreyndar ađ evrópsku nýlenduveldin lögđu Miđ-Austurlönd nćr öll undir sig, í kjölfar Fyrra Stríđs.
En ţeir ađ sjálfsögđu eru ađ muna söguna <--> Eftir eigin vali.

Hernám Evrópulanda - t.d. endanlega afnam sjórán, sem um aldir höfđu veriđ meiriháttar vandmál.
Einnig - ţrćlahald og ţrćlasölu í Miđ-Austurlöndum.

Og ţrátt fyrir allt - hefur síđan veriđ minna um átök milli Evrópu og N-Afríku, en aldirnar á undan.

  1. Ţađ er sjálfsagt ekki um neitt annađ ađ velja <--> En ađ greiđa Tyrkjum ţau "danagjöld."
  2. Ţetta mjög sennilega útilokar algerlega ađ vilji andstćđinga Tyrklands í Evrópu, ađ Evrópa skeri á samskipti - jafnvel beiti sér gegn Tyrklandi; geti orđiđ ađ veruleika.

Enda eru slíkar hugmyndir augljóst óraunhćfar - ţó ef ekki vćri um annađ en NATO ađild Tyrkja.
Síđan er Tyrkland fyrsta mótttökulands mikils fjölda flóttamanna frá Múslimalöndum.

Ţađ sé engin leiđ til ađ fá Tyrki til ađ tempra ţađ flćđi.
Án samkomulags viđ ţá!

 

Niđurstađa

Mér virđist samkomulagiđ algerlega rökrétt. Enda hafa Evrópulöndin sjálf bent hvert á annađ, ţegar spurningin um ţađ hvađa landa mundi - hafa umvinnslu-búđir fyrir flóttamenn hjá sér.
Ég skil mćta vel af hverju ekkert land í Evrópu - vildi ţiggja ţann kaleik, enda augljóst ađ ţá gat ţađ land setiđ uppi međ verulegan uppsöfnunar vanda sem erfitt vćri ađ losa sig viđ.

Ađ láta Tyrki sjá um máliđ - sé mun rökréttara.
Ţetta auđvitađ ţíđi - ađ Tyrkir hafa mjög gott tak á Evrópu.

Líklega gildir samningurinn einungis um ţá sem leita í gegnum Tyrkland.
Ekki flóttamenn er leita yfir Miđjarđarhaf frá Lýbýu.
Evrópa verđi ađ finna ađra lausn fyrir ţá flóttamenn.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 846660

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband