Lítil grísk deila minnir mann á einn kost við það að notast við eigin gjaldmiðil

Þetta er eiginlega stormur í vatnsglasi. Tsipras er búinn að gefast upp fyrir kröfuhöfum. En í þessu tiltekna máli - er þó gríska ríkisstjórnin að gera tilraun til að sannfæra kröfuhafa að skipta um skoðun. En sennilega endar það svo að gríska ríkisstjórnin bakkar alla leið.

Greece stand-off with EU lenders delays €2bn bailout payment

  1. "According to senior officials, the two sides are at odds over how far Greece must go in scrapping current foreclosure protections."
  2. "Creditors are demanding a weaker safeguards, arguing that many mortgage arrears are “strategic defaults” by borrowers who could afford to pay but are seeking delays in Greece’s slow-moving legal system."
  1. "The Greek government wants to protect up to 90 per cent of about 300,000 outstanding mortgages, while bailout monitors are seeking tighter criteria that could affect 250,000 owners."
  2. "Greek officials insist they have made concessions on the issue...offering to lower the value of primary residences eligible for legal protection in a second law from those below €300,000 to only those under €180,000."
  3. "But the Greek government has resisted a push by creditors to further reduce the income ceiling for those who can seek the legal protections. "
  4. "According to two officials involved in the talks, negotiators for creditors are pushing for a ceiling of €1,100 in monthly income, while Athens is holding out for €1,850."
  5. "Officials involved in the talks said Athens has already backed off from a demand that the ceiling be at €2,200 per month, coming down to €1,980 before further conceding to €1,850 in talks on Sunday evening."
  • "Greek officials fear that if they concede on the issue, they will lose public support for the bailout programme just two months after Greek voters gave Mr Tsipras strong backing to go forward with the deal he struck in July — particularly among middle-class voters who would be most affected by a change in the law."

---------------

Á Íslandi tókum við ákvarðanir af þessu tagi - sjálf

Mér virðist reynslan af evrunni ekki síst sú - hve mikið af þínu sjálfstæði þú gefur upp.
Þá meina ég, fyrir utan að ganga í ESB, þá feli innganga í evruklúbbinn síðan í sér - enn frekara fullveldis afsal.

Gengi evru, 140,9 skv. Sedlabanka.is.

  1. 140,9 * 1.850 = 260.665 kr.
  2. 140,9 + 1.100 = 154,990 kr.

Takið eftir - - hve lágt Jeroen Dijsselbloem sem fer fyrir kröfuhöfum í þessari litlu deilu vill fara.
Til samanburðar - - þá virðast mér þær fjölskyldutekjur sem gríska ríkisstjórnin vill miða verndina við; afar lágar.

Þó svo að tekið sé tillit til þess, að lífskjör í Grikklandi eru mun lægri en hér, samtímis að verðlag er lægra - - > Þá virkilega finnst mér þetta harkaleg afstaða sem kröfuhafar taka.

Gríska ríkisstjórnin vill forða því, að selt sé ofan af húsnæðis-eigendum í lægstu tekjuhópum.
En það virðist sem að kröfuhafar vilji miða við - ca. gildandi fátæktar lágmark í Grikklandi.

Fólk sem sennilega hvort sem er, á enga eign.

Ekki finnst mér þessi framkvæmd dæmi um þá manneskjulegu nálgun.
Sem áhugamenn um ESB á tyllidögum gjarnan segja snúast um manngæsku og sameiginlega velferð.

 

Niðurstaða

Við hér á Íslandi gátum a.m.k. nálgast okkar skuldamál með til muna manneskjulegri hætti. Hér var ekki selt ofan af mjög mörgum. Margir hafa fengið skuldalækkanir - ef tekið er tillit til aðgerða -beggja ríkisstjórna. Þá hefur mikið verið gert til að létta undir með skuldugum húsnæðiseigendum.

En þegar land missir stjórn á sínum skuldum innan evrunnar.
Þá færast þessar ákvarðanir bersýnilega úr landi.
Og fulltrúar kröfuhafa aðildarlandanna, virðast klárlega hafa eitthvað annað en manngæsku í fyrirúmi.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 711
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 649
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband