Innflutningsbann Rússa á matvćlum frá Vesturlöndum - gćti valdiđ vexti skipulagđrar glćpastarfsemi innan Rússlands

Ég minni fólkiđ á bannárin í Bandaríkjunum, en ţ.e. almennt viđurkennt ađ bann á neyslu áfengra drykkja. Varđ ţess valdandi innan Bandaríkjanna - ađ mikill vöxtur hljóp í skipulagđa glćpastarfsemi. Enda voru margir í samfélaginu andvígir banninu, ţví margir tilbúnir ađ neyta áfengis - áfram. Sem ţíddi ađ til stađar var mjög stór markađur, sem lögleg starfsemi gat ekki lengur fullnćgt - - > En varđ í stađinn gríđarleg tekjulynd fyrir skipulagđa glćpastarfsemi.

Á tímabili í Bandaríkjunum, varđ vöxtur mafía af margvíslegu tagi slíkur, ađ í tilvikum voru heilar stórborgir - - í reynd undir ţeirra stjórn, ţar međ lögreglan ţar einnig.

Slík varđ ógnin, ađ Bandaríkjastjórn stóđ fyrir stofnun "FBI" - - sem hóf ţegar baráttu sem síđar varđ frćg, gagnvart ţekktum glćpaforingjum eins og t.d. Al Capone.

Russian vigilantes give restaurants food for thought

  1. "One year into President Vladimir Putin’s ban on western food products, Russian authorities are stepping up their crackdown on forbidden goods like French camembert and Spanish jamón."
  2. "Illicit foods are still managing to slip into some restaurants and supermarket chains, taking advantage of a loophole in the law that means while it is illegal to bring EU and US dairy goods, produce and meat into Russia, it is not illegal to sell it."
  • "“Unfortunately, there is an increasing quantity of commercial goods that are bypassing the Russian embargo and ending up here. These food products are in the Russian Federation illegally,” Mr Putin’s spokesman, Dmitry Peskov, told news agency Tass. “The government has to stop this.”"

 

Mig grunar ađ banniđ í Rússlandi - geti haft svipuđ áhrif á ţróun skipulagđra glćpasamtaka, og vínbanniđ í Bandaríkjunum á 3-áratug sl. aldar

Ţetta er skilt umrćđunni - um ađ lögleiđa fýkniefni. Ţví ađ sú stađreynd ađ til stađar er markađur, sem tilbúinn er í ađ kaupa bönnuđ lyft af glćpahópum. Ţíđir ađ smygl og framleiđsla á bönnuđum lyfjum - er stöđug tekjulynd fyrir glćpahópa. Og gerir ţví glćpahópa mjög sennilega fjársterkari og öflugari en ţeir ella vćru.

  • Á hinn bóginn, ţá held ég ađ ţessi áhrif - séu sterkari ţegar í hlut eiga vörur sem eru međ útbreiddari viđurkenningu, en bönnuđ lyf.
  • Ţađ hafi t.d. átt viđ -vín. Ađ svo útbreidd sé viđurkenning innan samfélagsins á afengum drykkjum, og ţví eftirspurn útbreidd. Ađ taki langt um fram eftirspurn gagnvart bönnuđum lyfjum.
  • Ţví hafi vínbanniđ haft svo mikil áhrif í ţví ađ stuđla ađ uppbyggingu glćpahópa.

Mig grunar ađ sömu rök eigi viđ um banniđ af hálfu rússneskra yfirvalda - á innflutningi á matvćlum frá ađildarlöndum ESB, og einnig frá Bandaríkjunum.

  1. Ađ ţar fari varningur sem hafi miklu mun víđtćkari viđurkenningu innan samfélagsins en bönnuđ eyturlyf.
  2. Ţví sé eftirspurn sennilega mun víđtćkari frá samfélaginu.
  3. Ţar af leiđandi, sé innflutningsbann rússn. yfirvalda, líklegt til ađ vera vatn á myllu skipulagrđa glćpahringja. Sem eins og mafían í Bandaríkjunum er óx á bannárunum, séu líklegir nú ađ vaxa eins og púkinn á fjósbitanum - - á matvćlainnflutningsbanni Pútíns.

Ţetta er ţađ sem ég á viđ - ţegar ég segi ađ banniđ geti reynst vera - sjálfsmark fyrir Rússland.

Áhugavert er ađ muna ađ í Bandaríkjunum náđu glćpasamtök í tilvikum verulegum áhrifum á einstökum stöđum - frćgast er Al Capone stjórnađi í reynd Chicago.

Mér finnst alveg hugsanlegt ađ eitthvađ svipađ geti gerst innan Rússlands, ađ mafía nái til sín ţađ miklum áhrifum á einstökum svćđum - ađ í reynd stjórna ţeim.

Svo má velta fyrir sér, möguleikanum á áhrifum mafía innan rússn. stjórnarflokksins, en mig grunar ađ ţađ geti reynst vera veikleiki - - hve stjórnun Rússlands er í dag orđin ţjöppuđ utan um örfáar persónur, og einn flokk.

En ţađ ţíđir t.d. ađ ţá ţarf ekki ađ múta eins mörgum, og t.d. í dćmigerđu vestrćnu landi ţ.s. til stađa er skilvirk 3-skipting valds.

 

Niđurstađa

Mér finnst ţađ koma ágćtlega til greina, ađ innflutningsbanniđ á vestrćn matvćli í Rússlandi. Komi til ađ hafa svipuđ áhrif til eflingar skipulagđrar glćpastarfsemi í Rússlandi. Og áfengisbanniđ hafđi innan Bandaríkjanna á 3-áratug 20. aldar.

Ţannig ađ innflutninsbann Pútíns, geti reynst vera - sjálfsmark fyrir Rússland.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 232
  • Sl. sólarhring: 291
  • Sl. viku: 315
  • Frá upphafi: 846953

Annađ

  • Innlit í dag: 219
  • Innlit sl. viku: 301
  • Gestir í dag: 212
  • IP-tölur í dag: 212

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband