Grikkland borgaði af AGS láni sínu, með fé úr sjóðum AGS

Um er að ræða þá heimild sem öll lönd hafa, sem eru meðlimir að AGS og eiga þar með -eignarhlut- í AGS; að draga sér tímabundið fé úr sjóði AGS - - > Nokkurs konar yfirdráttarheimild.

Skv. frétt AGS, nam sá réttur Grikklands 700 milljón evra "SDR" (Special Drawing Rights).

"Greece’s allocation of SDRs is normally worth about €985m, but the account stood at €700m at the end of March..."

Og Grikkland tók út 650 milljón evra. - - > "Athens drew €650m from its holdings of the IMF’s Special Drawing Rights..."

Greiðslan sem þurfti að inna af hendi af láni AGS, var upp á 750 milljón evra.

Greece taps IMF reserves to pay €750m debt

  • "Ted Truman, a former US Treasury official who is an expert on the IMF’s operations at the Peterson Institute for International Economics in Washington." - "“It is actually a very sensible thing to do rather than default,” - "The SDR holdings amounted to a “rainy day fund”, he said, “and it’s a rainy day in Athens”."'

Ég held að ég taki undir orð -Ted Truman- að þetta hafi verið skynsöm björgun fyrir horn.

  1. En þá auðvitað veltir maður fyrir sér, hvað grísk yfirvöld gera í nk. mánuði?
  2. En þessa brellu er klárlega einungis unnt að nota -í þetta skipti.

Mér virðis það lísa ákveðinni örvæntingu -að klára með þessum hætti, inneignina hjá AGS.

 

Niðurstaða

Með því að -nota rétt sinn til yfirdráttar hjá AGS til fulls- náði Grikkland að bjarga sér fyrir horn í þessum mánuði. Samtímis og ríkisstjórn Grikklands, tókst að standa við allar launagreiðslur til -eigin starfsmanna- sem og greiðslur á bótum til aldraðra og öryrkja.

En maður virkilega veltir fyrir sér, hvernig grísk yfirövld ætla að redda sér í júní?

Þau keyptu sér 1-mánuð? Það gagnast kannski!

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 252
  • Sl. sólarhring: 303
  • Sl. viku: 335
  • Frá upphafi: 846973

Annað

  • Innlit í dag: 238
  • Innlit sl. viku: 320
  • Gestir í dag: 230
  • IP-tölur í dag: 230

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband