Alţjóđleg hjálparsamtök hafa miklar áhyggjur af ástandi íbúa Yemen

Á ţriđjudag varđ einn -lítill atburđur- sem sínir hvađ erfitt er orđiđ ađ koma hjálpargögnum til landsins, ţegar saudi arabískar orrustuvélar sprengdu upp flugbrautir flugvallarins í Sana höfuđborg landsins, til ţess ađ koma í veg fyrir lendingu vélar frá Íran - - sem ađ sögn Írana flutti hjálpargögn, og ađ sögn ađila í Sana átti ađ flytja ţađan sćrđa til Írans.

Ţ.e. sjálfsagt ekkert unnt ađ fullyrđa um sannleiksgildi ţess, hvort ađ vélin flutti hjálpargögn eđa ekki, eđa hvort hún átti ađ flytja hópa af sćrđum frá Sana - - en ţ.e. ekkert sem segir međ óhyggjandi hćtti ađ svo hafi ekki veriđ.

http://www.ezilon.com/maps/images/asia/political-map-of-Yemen.gif

Fréttir af ţessum atburđi mátti finna í nokkrum fjölmiđlum, međ -netleit- t.d:

Saudis pound arms depots in Yemen as bread, medicine run short

Russia Totay var einnig - videóiđ sem fylgir ţeirri frétt er áhugavert:

Saudi Arabia bombs Yemen runway ‘to stop Iranian flight landing’ (VIDEO)

Ég gat einnig fundiđ ţađ á Youtube - rétt ađ nefna ađ eyđilagđa vélin er ekki vél íranska flugfélagsins sem sneri viđ ţegar ljóst var ađ sprengjum hafđi veriđ varpađ á flugbrautina.

Skv. annarri frétt, var eyđilagđa vélin í eigu Yemensks flugfélags:

Saudi-Led Coalition Bombs Airport In Yemen's Sanaa To Stop Iran Plane Landing

Hafnbanniđ, sem floti Saudi Arabíu hefur sett á landiđ, og síđan flugbannssvćđiđ sem flugher Saudi Arabíu viđheldur - - veldur ţví ađ nćr ómögulegt er ađ koma matvćlum og hjálpargögnum til landsins.

Vandinn er ekki síst, skortur á upplýsingum - ţví menn komast ekki heldur ţangađ, til ađ kanna ađstćđur, og yfirlýsingum ráđamanna í Sana er ađ ţví er virđist -sjálfvirkt- hafnađ af stjórnvöldum og herjum arabalandanna sem styđja Saudi Arabíu.

Ótti SŢ og Rauđa Krossins, ađ alvarlegur mannlegur harmleikur sé í uppsiglingu, styđst ţví viđ reynslu ţeirra ađila, af öđrum stríđsátökum.

Ađ ţađ virđist -óhjákvćmilegt- ađ stöđugar árásir, hafnbann/flugbann, ásamt hörđum stríđsátökum milli stríđandi fylkinga - - > geti skapađ útbreidda hungursneyđ í landinu.

  • Saudi Arabar virđast stađráđnir ađ -heimila- ekki lendingar á flugvöllum, sem andstćđingar Saudi Araba í Yemen - ráđa yfir. Ţá ţar á međal, til Sana.
  • Ţađ vćntanlega ţíđir einnig, ađ ekki er unnt ađ lenda í Aden.
  1. Ţađ gćti stefnt í ađ -ţetta fari ađ líkjast ţeirri hertćkni sem Assad beitir uppreisnarmenn í Sýrlandi.
  2. En hann hefur ekki síst beitt -hungri- gegn ţeim. Međ ţví ađ hindra međ öllum tiltćkum ráđum matvćlaflutninga til svćđa undir stjórn uppreisnarmanna.

Menn hafa ekki hingađ til - - taliđ stríđsađferđir Assads til eftirbreytni.

Vandinn er sá, ađ viđ erum ađ tala um allt ađ 12 milljón manns sem búa á svćđum ţ.s. stríđandi fylkingar berjast, eđa eru undir yfirráđum ţeirra fylkinga sem Saudi Arabar hafa líst yfir -stríđi gegn.

Svo ađ ef Saudi Arabar -eru ađ vísvitandi ađ beita fyrir vagn sinn- hungurvofunni, gćti sú ađferđ leitt til eins mesta mannlega harmleiks sem sögur fara af.

 

Niđurstađa

Mér finnst ţetta sérlega ljót atburđarás ađ verđa vitni af. Ađ auđugasta landiđ í arabaheiminum, sé ađ ráđast ađ -fátćkasta landinu í arabaheiminum. Međ ţví ađ beita hafn- og flugbanni, ţá virđist blasa viđ ađ ţegar viđ bćtum í kokteilinn -hörđum bardögum milli stíđandi fylkinga, sem enn standa yfir. Ađ ţá geti orđiđ gríđarlega alvarlegur mannlegur harmleikur í landinu Yemen, ef utanađkomandi öfl - - gera ekki nćgilega mikiđ til ţess, ađ ţrýsta á ţá sem -eru ţáttakendur í átökum- ađ tryggja ađ matvćlasendingar geti borist til landsins, og síđan til almennings.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 845414

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband