Lönd sem eru umtalsvert efnahagslega háđ Rússlandi - virđast fylgja Rússlandi niđur í kreppu

Ţetta má lesa úr spá "Ţróunarbanka Evrópu" - en í henni má sjá 2-megin trend. Ţađ er, ef mađur skođar lönd er áđur tilheyrđu Sovétríkjunum. Ţá skiptast ţau gróflega í 3-hópa.

  1. Ţau sem eru efnahagslega háđ Rússlandi - - í kreppu ásamt Rússlandi.
  2. Ţau sem eru orđin efnahagslega háđ Kína - - hagvöxtur.
  3. Ţau sem eru efnahagslega háđ Evrópu og Vesturlöndum - - hćgari hagvöxtur.

Í grófum drággum, eru löndin í hagvexti sem ekki eru lengur verulega efnahagslega háđ Rússlandi.

En ţau lönd sem enn eru verulega efnahagslega háđ Rússlandi, í mis hröđum samdrćtti eđa stöđnun.

Ég lita rauđ ţau lönd sem eru efnahagslega háđ Rússlandi.

Blá ţau lönd sem eru orđin efnahagslega háđ Kína.

Brún lönd ţ.s. efnahagsleg áhrif Rússa fara hratt ţverrandi, efnahagsleg annarra landa  eru ađ taka yfir ţ.e. Kína eđa Vesturlanda.

 
 ActualCurrentCurrentEBRD Forecast in September 2014EBRD Forecast in September 2014Real GDP Growth
 2013201420152015Change Sept.-Jan.
Central Europe and the Baltic states     
Croatia-0.9-0.50.50.50.0
Estonia1.61.72.22.5-0.3
Hungary1.53.22.42.20.2
Latvia4.22.53.03.7-0.7
Lithuania3.32.93.23.4-0.2
Poland1.73.23.03.3-0.3
Slovak Republic1.42.42.63.0-0.4
Slovenia-1.02.71.61.00.6
Average*1.52.82.62.8-0.2
South-eastern Europe     
Albania1.41.52.52.50.0
Bosnia and Herzegovina2.50.92.72.70.0
Bulgaria1.11.50.82.0-1.2
Cyprus-5.4-2.10.70.00.7
FYR Macedonia2.73.83.53.00.5
Kosovo3.42.53.53.50.0
Montenegro3.31.33.02.50.5
Romania3.52.62.82.80.0
Serbia2.6-2.00.52.0-1.5
Average*2.81.72.22.6-0.4
Eastern Europe and the Caucasus     
Armenia3.53.00.03.5-3.5
Azerbaijan5.72.81.53.0-1.5
Belarus1.01.5-1.50.5-2.0
Georgia3.35.04.24.00.2
Moldova9.43.00.04.0-4.0
Ukraine0.0-7.5-5.0-3.0-2.0
Average*1.8-2.6-2.3-0.5-1.8
Turkey4.12.93.03.2-0.2
Russia1.30.4-4.8-0.2-4.6
Central Asia     
Kazakhstan6.04.31.55.1-3.6
Kyrgyz Republic10.53.63.24.8-1.6
Mongolia11.76.03.55.5-2.0
Tajikistan7.46.74.44.40.0
Turkmenistan10.210.29.710.0-0.3
Uzbekistan8.08.07.87.60.2
Average*7.15.63.56.0-2.5
Southern and Eastern Mediterranean     
Egypt2.12.23.83.20.6
Jordan2.83.13.74.1-0.4
Morocco4.42.44.64.7-0.1
Tunisia2.42.33.04.2-1.2
Average2.72.33.93.70.2
Average EBRD region (incl Cyprus)*2.31.6-0.31.7-2.0
Average_commodity exporters*2.01.0-3.80.5-4.3
Average_commodity importers2.62.12.42.7-0.3

 

  1. Mér finnst áhugaverđur gríđarlega hrađur hagvöxtur í Turkmenistan.
  2. Og Uzbekistan.

En ţetta eru 2-lönd ţ.s. Kína er međ gríđarlegar fjárfestingar í gangi í gas- og olíuvinnslu, sem í leiđslum til ađ flytja olíuna og gasiđ til Kína.

  • Ţađ getur bent til ţess ađ Rússland hafi ţađ sem valkost, ađ halla sér ađ Kína.
  • Fá kínverskar fjárfestingar, eins og ţessi 2-lönd, og ţar međ mun hrađari hagvöxt.
  1. En ég bendi á móti á verđiđ sem ţau lönd greiđa fyrir ţćr fjárfestingar.
  2. Ađ tilheyra mjög sennilega, áhrifasvćđi Kína.

Ég held ađ fyrir ţessi 2-lönd ţá upplifi íbúarnir ţ.s. góđ skipti, ađ tilheyra -áhrifasvćđi Kína- nú í stađ ţess ađ áđur tilheyra -áhrifasvćđi Rússlands.-

En gćtu Rússar hugsađ sér ţađ sama hlutskipti - - ađ tilheyra -áhrifasvćđi Kína?

Ţađ mundi ţíđa "junior status" gagnvart Kína, ađ ţađ vćri Kína og kínversk stjórnvöld, er mundu ráđa langsamlega mestu í ţeim samskiptum, ţ.e. ráđa stefnunni í megin atriđum.

Mig grunar ađ fyrir Uzbekistan og Turkmenistan, ţá upplifi ţjóđirnar ţađ ekki sem óţćgilega reynslu, ađ - - verđa fylgiríki Kína.

En Rússland sem hefur veriđ stórveldi - - gćti fundist ţađ erfitt, ađ búa viđ ţađ ađ -önnur ţjóđ segi ţeim fyrir verkum.-

 

Niđurstađa

Mér virđist mega lesa úr hagţróun fyrrum ađildarríkja Sovétríkjanna, hratt hrignandi efnahagsleg áhrif Rússlands.

Ţau munu - ţverra nú enn hrađar, vegna refsiađgerđa Vesturvelda.

  • Menn tala gjarnan um ţađ, ađ Rússlandi sé ađ viđhalda sjálfstćđri utanríkisstefnu.
  • Mér virđist ađ framtíđ slíkrar "sjálfstćđrar utanríkisstefnu" sé miklum erfiđleikum bundnir.

Ég hef nefnt ţađ áđur - - ađ mér virđist Rússland standa frammi fyrir svipuđum vanda og Pólland stóđ frammi fyrir á 18. öld.

En fyrir lok hennar, hafđi Rússland og Prússland, skipt Póllandi á milli sín.

Mér virđist augljóst, ađ Rússland stendur međ svipuđum hćtti frammi fyrir - - tveim mun sterkari öflum ţ.e. Vesturveldi á V-landamćrum, og Kína á A-landamćrum.

Og ég er afskaplega efins ađ Rússland, sé fćrt um ađ viđhalda sjálfstćđri utanríkisstefnu gagnvart ţeim báđum.

Rússland geti einungis valiđ - - í hvora átt ţađ hallar sér. Ţađ er ađ verđa annađ af tvennu - fylgiríki Kína, eđa, fylgiríki Vesturvelda.

Ţađ geti ekki veriđ, 3-afl ţarna á milli. Ţađ hafi ekki ţađ afl sem til ţurfi, til ţess ađ skapa sér ţá "sjálfstćđu tilvist." Er ţađ stendur frammi fyrir tveim mun sterkari öflum, á sitt hvorum landamćrunum - - er augljóslega toga í Rússland úr sinni hvorri áttinni.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 3
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 845414

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband