Er vopnahléiđ í A-Úkraínu á enda? Skv. yfirlýsingu "Donetsk People's Republic" hefur her uppreisnarmanna hafiđ nýja stórsókn gegn her Kíev stjórnarinnar

Fréttir virđast óljósar, en skv. frétt NYTimes, segjast uppreisnarmenn í svokölluđu "Donetsk People's Republic" hafa tekiđ flugvöll Donetsk borgar, sem hafđi fram ađ ţessu veriđ á valdi hers Kíev stjórnarinnar.

Og ef marka má yfirlísingu Zakharchenko, skipađs leiđtoga uppreisnarstjórnarinnar á umráđasvćđi uppreisnarmanna í Donetsk hérađi - - ţá er ţetta upphafiđ ađ nýrri sókn gegn her Kíev stjórnarinnar.

Markmiđiđ sé ađ - - hrekja stjórnarherinn út úr hérađinu.

Russian-Backed Rebels Claim to Have Control of Strategic Donetsk Airport

Mr. Zakharchenko - “They are on territory which they do not control and will never be under their control,” - “We will go further, to Slavyansk, to Kramatorsk, and so on,

Fighting rages at airport, new Ukraine peace talks elusive

"They (the separatists) launched a full storm from this morning. We have wounded on our side. There is hot combat going on there and the tension and the situation there is the worst I have seen," - "As night fell, the Kiev military said fighting was still going on and the military situation was constantly changing."

Fox news - Ukraine separatists claim victory in battle for Donetsk airport

"Russian-backed separatists announced Thursday they had captured the shattered remains of the Donetsk airport terminal in eastern Ukraine and plan to claw back more territory,"

Horfiđ á videó af Donetsk flugvelli og nćsta nágrenni, ţađ sýnir gríđarlega eyđileggingu eftir ađ uppreisnarmenn og stjórnarherinn hafa barist um völlinn - mánuđum saman:

Drone footage shows scale of destruction

Fyrir einhverja sem ekki vilja trúa fréttum vestrćnna fjölmiđla - frétt Russia Today: E. Ukrainian rebels say they now control Donetsk airport

Sú frétt heldur fram töluvert annarri sögu -höfđ eftir uppreisnarmönnum- ađ stjórnarherinn hafi hafiđ átökin og uppreisnarmenn í sjálfsvörn ráđist fram og tekiđ vallarsvćđiđ og hrakiđ stjórnarherinn á flótta.

  • Ţađ er ekki sérlega óvenjulegt í átökum ađ stríđandi fylkingar segi afar ólíkt frá.

A burned plane at Donetsk airport. (RIA Novosti / Gennady Dubovoy)

A burned plane at Donetsk airport. (RIA Novosti / Gennady Dubovoy)

 

Ef ţetta er rétt ađ stríđiđ sé hafiđ ađ nýju

Ţá ađ sjálfsögđu mun sá atburđur magna verulega spennuna milli Vesturvelda og Rússlands - - ađ lágmarki verđa refsiađgerđir líklega hertar.

Spurning hvort ađ NATO hefji - vopnasendingar til stjórnarhers Úkraínu, sem glýmir viđ ţann vanda - - ađ hafa eingöngu vopn sem eru frá tíđ Sovétríkjanna ţ.e. "úrelt."

Ţađ hefur áđur komiđ fram í vestrćnni pressu, ađ uppreisnarmenn - virđast betur vopnađir en stjórnarherinn síđan - seinni part sl. sumars.

Taliđ víst ađ ţađ hafi veriđ vopnasendingar frá Rússlandi.

Ţ.s. engin leiđ sé ađ ţeir hafi náđ betri vopnum frá stjórnarhernum.

  • Marga grunar ađ bílalestir sem ađ sögn rússneskra stjv. - - fluttu hjálpargögn.
  • Hafi flutt uppreisnarmönnum vopn, en ţađ annars er merkileg tilviljun -svo meir sé ekki sagt- ađ skömmu eftir ađ ţćr bílalestir komu til A-Úkraínu, hófu uppreisnarmenn öfluga gagnsókn, sem og virtist ţeim allt í einu vegna betur gegn stjórnarhernum - er áđur ţeir höfđu veriđ í nauđvörn.

Of merkileg tilviljun - - segi ég. Bílalestirnar hljóta ađ hafa veriđ međ ţau vopn í farteskinu, auk matvćla og annars búnađar - - en tjöld og viđlegubúnađur, matur - gagnast einnig herjum. Ţegar stríđiđ er á hreyfingu, ţurfa hermennirnir eđlilega ađ nota tjöld, svefnpoka og annan viđlegubúnađ - ásamt mat, sárabindum og lyfjum.

Eins og ég benti á -ţegar bílalestirnr umrćddu voru í umrćđunni- ţá var ekkert sem blađamenn sáu er ţeir opnuđu nokkra bíla, sem ekki gat veriđ hluti af sendingu til herja uppreisnarmanna - - ţó ţeir hafi ekki séđ vopn í ţeim bílum er ţeir opnuđu, opnuđu ţeir bara fáa bíla. Vopn er einng unnt ađ fela í kössum merktir -sárabindi, lyf, viđlegubúnađur.

 

Niđurstađa

Ef marka má frétt NYTImes og FoxNews hafa uppreisnarmenn í Donetsk, ađ eigin sögn, hafiđ nýja sókn gegn stjórnarher Kíev stjórnarinnar í Donetsk hérađi međ ţađ markmiđ ađ hrekja liđ stjórnvalda í Kíev út úr Donetsk hérađi.

Ţađ vćntanlega kemur fram í fréttum á laugardag, hvort ţetta er rétt - eđa fréttin er röng. En skv. frétt Reuters, eru harđir bardagar í gangi viđ flugvöll Donetsk, herstađan sé stöđugt ađ breytast.

Ţađ getur ţítt t.d. ađ stjórnarherinn sé ađ hörfa skipulega undan hörđum árásum uppreisnarmanna - getur ţví alveg veriđ stađfesting ţess, ađ uppreisnarmenn hafi hafiđ nýja stórsókn, eins og ţeir skv. NYTimes og FoxNews segjast hafa.

---------------------------

PS: Frásagnir uppreisnarmanna í Donetsk virđast hafa veriđ a.m.k. ýktar, en ef marka má fréttir laugardags, ţá standa bardagar enn yfir um flugvöll Donetsk borgar á laugardag; sem passar ekki alveg viđ fullyrđingar uppreisnarmanna ađ ţeir hafi tekiđ hann á föstudag.

Á hinn bóginn má vera, ađ báđir ađilar ráđi hluta af svćđinu. Uppreisnarmenn hafi náđ vallarsvćđinu ađ hluta, en stjórnarher verjist síđan enn á öđrum hlutum svćđisins.

Fighting rages anew at Ukraine airport, three soldiers killed

Og umtalsvert ýktari virđist yfirlýsing Zakharchenko leiđtoga uppreisnarmanna í Donetsk, ţess efnis - ađ nú vćri hafin framsókn uppreisnarhersins í Donetsk gegn stjórnarher Úkraínu, og stefnt vćri ađ ţví ađ hrekja hann úr Donetsk hérađi.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Einar Björn
Ţetta er nú bara áróđur frá stjórnvöldum í Kćnugarđi og Bandaríkjunum hérna hjá ţér Einar Björn, ţví ađ ţađ eru stjórnvöld í Kćnugarđi sem eru međ ţessar árásir, og auk ţess hafa ekki viljađ fara eftir samkomulaginu sem gert var í Minsk. 

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 17.1.2015 kl. 10:57

2 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

LOL, Zakharchenko er ţá ađ ljúga ađ heiminum? Ađ ný sókn uppreisnarmanna sé hafin?

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 17.1.2015 kl. 14:41

3 identicon

Her Kćnugarđs er og hefur veriđ međ nýja og nýja sókn gegn öllum almennum borgurum ţarna í Austurhluta Úkraínu, svo og hefur gert fleiri árásir á flugvöllinn ţarna og á fólksbíla, og fólk ţarna flýr ekki til Kćnugarđs eđa hvađ ţá til Úkraínska hersins ţarna, heldur til Rússlands, ţú???

Ef allt er svona innilega gott á ţessum landsvćđum undir stjórn Kćnugarđs og/eđa ríkisstjórn Úkraínu er svona góđa, af hverju flýr ekki allt ţetta fólk til landsvćđa undir stjórn Kćnugarđs, eđa af hverju flúđu um 900.000 íbúar Austurhluta Úkraínu yfir til Rússlands???   

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 18.1.2015 kl. 02:14

4 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

"Ef allt er svona innilega gott á ţessum landsvćđum undir stjórn Kćnugarđs og/eđa ríkisstjórn Úkraínu er svona góđa, af hverju flýr ekki allt ţetta fólk til landsvćđa undir stjórn Kćnugarđs, eđa af hverju flúđu um 900.000 íbúar Austurhluta Úkraínu yfir til Rússlands??? "

Ţorsteinn, ţađ passar ekki viđ upplýsingar SŢ, en skv. desember frétt fréttaveitu SŢ, ţá eru tölurnar eftirfarandi:

    • Flóttamenn í Rússlandi ca. 200.000.

    • Flóttamenn á svćđum undir stjórn Kíev, 500.000.

    http://www.un.org/apps/news/story.asp?NewsID=49533#.VLwsFkesWAg

      • "In a Geneva briefing today, UNHCR spokesperson William Spindler said that the fighting has also forced over two hundred thousand Ukrainians to flee to Russia and other neighbouring countries."

      • "The fighting in eastern Ukraine this year has internally displaced over half a million people" - 

      Skv. ţessu hafa mun fleiri íbúar A-Úkraínu flúiđ inn á svćđi undir stjórn Kíev stjórnarinnar - - heldur en til Rússlands.

      A.m.k. rúmlega 2-falt fleiri.

      Ţađ segir dálítiđ ađra sögu ekki satt?

      "Her Kćnugarđs er og hefur veriđ međ nýja og nýja sókn gegn öllum almennum borgurum ţarna í Austurhluta Úkraínu, svo og hefur gert fleiri árásir á flugvöllinn ţarna "

      Síđan hefur stjórnarherinn haldiđ Donetsk flugelli - međan ađ uppreisnarmenn hafa ítrekađ gert tilraun til ađ taka hann. Og virđast enn einu sinni hafa reynd.

      Af hverju ćttu stjórnarherinn ađ vera ađ ráđast á völl - ţ.s. hans eigin liđsmenn ráđa?

      Eđa af hverju annar héldur uppreisnarmenn ţví fram sjálfir - ađ ţeir hefđu tekiđ hann sl. föstudag - - ef hann hefur allan tímann veriđ undir stjórn uppreisnarmanna.

      Frásögn ţín er ekki í takt viđ ţekktar stađreyndir.

      Kv.

      Einar Björn Bjarnason, 18.1.2015 kl. 22:01

      5 identicon

      "The total includes 814,000 Ukrainians now in Russia with various forms of status, as well as compatriots who have fled to Belarus, Moldova, the three Baltic states and European Union, a senior official of the UN High Commissioner for Refugees said.

      "It's safe to say you have over a million people now displaced as a result of the conflict, internally and externally together," Vincent Cochetel, director of the UNHCR's bureau for Europe, told reporters in Geneva.

      "I mean 260,000 in Ukraine, it's a low estimate, 814,000 in Russia, then you add the rest ... Belarus, Moldova, the European Union."

      Of 814,000 Ukrainian nationals who have entered Russia this year, 260,000 have applied for some sort of protective status, he said. The remaining 554,000 have arrived on the basis of a visa-free regime allowing them to stay up to 270 days, he added."http://www.themoscowtimes.com/news/article/un-says-more-than-1-million-ukrainian-refugees-fleeing-conflict-zones/506311.html

      Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 19.1.2015 kl. 02:23

      6 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

      Ţetta eru úreltar tölur - - ath. ţinn hlekkur er frá 2-sept. 2014.

      Minn hlekkur er frá 5.des. 2014.

        • Hafđu ađ auki í huga, ađ hann er beint á "vefsvćđi SŢ."

        • Ţetta eru upplýsingar fréttaveitu SŢ frá 5. des. 2014.

        Ég verđ ađ gera ráđ fyrir ađ SŢ hafi komist ađ ţví, ađ fyrri tölur voru "rangar."

        Enda er töluvert víđ gjá milli niđurstađnanna ţ.e. 200.000 flóttamenn í Rússlandi, eđa rúmlega 800.000 flóttamenn í Rússlandi.

        Á hinn bóginn hef ég heyrt ađ sept. tölurnar, hafi veriđ fengnar frá Rússlandi og SŢ-valiđ ađ treysta ţeim tölum.

        Ţađ geti veriđ ađ ţađ hafi tekiđ SŢ fram í des. 2014 ađ komast ađ sannleikanum um ţađ, hver vćri raunverulegur fjöldi flóttamanna.

        -----------------------

        Niđurstađa SŢ - skv. ţví er ekki sú ađ ţađ séu 800.000 eđa jafnvel milljón flóttamenn í Rússlandi.

        Ţađ á ađ sjálfsögđu ađ miđa viđ, nýrri tölur SŢ - - ekki tölur frá sept. 2014 sem SŢ metur nú rangar.

        Kv.

        Einar Björn Bjarnason, 20.1.2015 kl. 01:33

        Bćta viđ athugasemd

        Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

        Um bloggiđ

        Einar Björn Bjarnason

        Höfundur

        Einar Björn Bjarnason
        Einar Björn Bjarnason
        Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
        Mars 2024
        S M Ţ M F F L
                  1 2
        3 4 5 6 7 8 9
        10 11 12 13 14 15 16
        17 18 19 20 21 22 23
        24 25 26 27 28 29 30
        31            

        Eldri fćrslur

        2024

        2023

        2022

        2021

        2020

        2019

        2018

        2017

        2016

        2015

        2014

        2013

        2012

        2011

        2010

        2009

        2008

        Nýjustu myndir

        • Mynd Trump Fylgi
        • Kína mynd 2
        • Kína mynd 1

        Heimsóknir

        Flettingar

        • Í dag (28.3.): 3
        • Sl. sólarhring: 4
        • Sl. viku: 36
        • Frá upphafi: 845414

        Annađ

        • Innlit í dag: 3
        • Innlit sl. viku: 33
        • Gestir í dag: 3
        • IP-tölur í dag: 3

        Uppfćrt á 3 mín. fresti.
        Skýringar

        Innskráning

        Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

        Hafđu samband