Amnesti International - segir sannanir fyrir afskiptum Rússa af stríðinu í Úkraínu, fordæmir uppreisnarmenn og stjórnarherinn fyrir brot á mannréttindum

Það er áhugaverð frétt á vef Amnesti International: Mounting evidence of war crimes and Russian involvement. Ef síðan sem hlekkjað er á - er opnuð. Má finna á henni nokkrar myndir, sem Amnesti International, segir sönnun fyrir afskiptum og þátttöku Rússa.

Hér er ein þeirra!

This image shows six probable 2S19 Msta-S self-propelled howitzers pointed southwest.

"This image shows six probable 2S19 Msta-S self-propelled howitzers pointed southwest."

Skv. Wikipedia, er 2S19 Msta öflugt tæki - sem dregur 35km.

Sjálfsagt verður Amnesti International, sögð ljúga - - af netverjum sem styðja afneitun rússn. stjv. af beinum afskiptum.

En að sögn Amnesti International, voru yfirheyrð fjöldi vitna víða um svæðið, þ.s. átök hafa nýverið - verið í gangi.

Og vitni séu almennt sammála um, að tæki hafi komið "yfir landamærin" og að auki, að það hafi verið umtalsverður fjöldi rússn. hermanna, með uppreisnarmönnum.

 "The Kremlin has repeatedly denied any involvement in the fighting in Ukraine, but satellite imagery and testimony gathered by the organization provide compelling evidence that the fighting has burgeoned into what Amnesty International now considers an international armed conflict." - "Amnesty International researchers on the ground in eastern Ukraine interviewed eyewitnesses fleeing from fighting near Alechevsk, Donetsk, Kramatorsk, Krasny Luch, Lisichansk, Lugansk, Rubeznoe, Pervomaisk and Slovyansk. Researchers also interviewed Ukrainian refugees in the Rostov region of Russia."

  • Amnesti - telur stríðið "alþjóðlegt stríð" - - sjálfsagt þ.s. ég mundi kalla, "proxy war."

 

Athygli vekja þó - - ekki síst, gagnrýni mannréttindabrot!

"In an illustrative incident, residents of Slovyansk told Amnesty International that separatist fighters kidnapped a local pastor, two of his sons and two churchgoers, and requested a US$50,000 ransom for their release. By the time the local community managed to collect the requested ransom, the witnesses said, the captors had killed all of the men."

"For example, on 23 August a security guard in Oleksandrivka, Luhansk region was seized by several dozen armed men who arrived in vehicles flying Ukrainian flags. At least one was marked “Battalion Aidar” (a militia group operating in the Luhansk region). Witnesses said his captors accused him of collaborating with separatists, beat him with rifle butts and held him incommunicado until 27 August, when his family were informed he was being held in another town, in the local office of Ukraine’s state security service."

Það virðast í gangi tvenns konar brot - - úkraínskir þjóðernissinnar, hafa að því er best verður séð, stundað það, að ganga í skrokk á þeim "sem sakaðir eru um samstarf við uppreisnarmenn" og það eru tilvik, þ.s. slíkum einstaklingum - - er bersýnilega haldið "án dóms og laga."

Hitt dæmið, atriði sem hefur ekki fengið mikla athygli - - eru "trúarofsóknir sem virðast stundaðar af uppreisnarmönnum."

En mér skilst, að skv. stjórnarskrá "Donetsk Peoples Republic" sé önnur trú en "rússn. rétttrúnaðar" bönnuð - - það hafi verið stundaðar, áberandi ofsóknir sértaklega gegn "mótmælenda kirkjum sem upphaf eiga að rekja til Bandar."

Þ.e. umfjöllun um þessar trúarofsóknir í NYTimes: 

Evidence Grows of Russian Orthodox Clergy’s Aiding Ukraine Rebels

Trúarstríðs vinkillinn hefur ekki fengið mikla athygli - - en uppreisnarmenn virðast tengja saman "þjóðernishyggju" og "trúna."

Virðast áhugasamir um að "hreinsa landið af" trúaráhrifum - - sem séu að þeirra mati, ekki af rússn. meiði.

  • Morð sem grunur er um, að uppreisnarmenn hafi staðið fyrir - - ásamt mannshvörfum.
  • Virðast einkum tengd þessum "trúarofsóknum."

Meðan, að hermenn á vegum stjv. - - berja grunaða uppreisnarmenn, halda óþekktum fj. föngnum.

Mig grunar að þ.s. Amnesti International - - hafi uppgötvað, sé aðeins toppurinn á ísjakanum. En þjóðernishyggja samofin við trúarofsa - - getur verið "eitraður kokteill."

 

Niðurstaða

Ég hef lengi haldið því fram - - að lítill munur sé á róttækni uppreisnarmanna og þjóðernissinnaðra fylgismanna úkraínskra stjórnvalda. Um sé að ræða, tvo róttæka hópa. Hvor um sig, séu fulltrúar fyrir "þjóðernisofsa." En þ.s. við bætist, þegar maður horfir á uppreisnarmenn, virðist einnig "beiting trúarofsa" þ.s. leitast sé við að "hreinsa landið af erlendum áhrifum hverskonar."

Menn hafa kvartað yfir því, þegar tillaga var lögð fyrir úkraínska þingið, af þingmanni úkraínskra þjóðernissinna - þess efnis að úkraínska skildi vera lögbundin þjóðtunga.

En hingað til, hefur það ekki vakið neina umtalsverða athygli, að uppreisnarmenn - virðast ætla að banna önnur trúarbrögð á sínum svæðum, heldur en "rússn. rétttrúnaðarkirkjuna."

Séu að beita meðlimi annarra trúarhópa, skipulögðum ofsóknum.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

1: Þessar myndir amnesty sanna ekkert annað en það eru 2 herir þarna að plaffa hver á annan. Myndirnar sýna ekki hvaða herir það eru. Gætu þess vegna verið ínverjar og Ástralir. Með Rússnesk vopn.

2: Rússar hljóta að vera þarna. Bara vegna hagsmunanna. Ég hef áður sagt að ég verð hissa ef það kemur á daginn að þeir hafa aldrei komið nálægt þessu. (Það mun ekki gerast.)

Ásgrímur Hartmannsson, 8.9.2014 kl. 00:13

2 identicon

Sæll Einar Björn

Nú eigum við ekki að kaupa allar þessar lygar aftur, eða rétt eins og við keyptum allar þessar lygarnar um gjöreyðingarvopn í Írak fyrir NATO stríðið gegn Írak, og þar sem við keyptum allar þessar lygar um nauðganir fyrir NATO stríð gegn Líbýu?

En ég veit þetta lið þarf núna að ljúga og ljúga meira ofan á allt saman til að magna upp áróður, og svo til að fá okkur til að styrkja NATO og hugsanlega fleiri svona NATO stríð með lygum, ekki satt?   

Hvernig er það bera þessir fjölmiðlar, Amnesti International og aðrir einhverja ábyrgð?   

"What price should be paid by media organizations and NGOs deliberately spreading misinformation? Human Rights Watch and Amnesty International should face serious investigations into criminal negligence, or at least gross misconduct, in terms of their dissemination of lies – lies which were used as the prime justification for the war in terms of how it was sold to the people. "(The Truth of Libya (Finally) Goes Mainstream)

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 8.9.2014 kl. 01:00

3 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Ásgrímur, þær myndir í samhengi við vitnisburð fj. vitna.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 8.9.2014 kl. 13:16

4 identicon

"..þær myndir[???] í samhengi við vitnisburð fj. vitna[???].."

Það er greinilegt á öllu að Amnesty International er ekki á móti stríði (eða Ekki Anti War), en hvað við eigum að kaupa allar þessa lygar núna, eða reynt eins og við keyptum allar þessar lygar um Írak, Líbýu og reyndar núna síðast um Sýrland, ekki satt? 

"Finally, even in the mass media of the NATO countries, they can no longer deny that this description by Amnesty International (ai) is a lies.

Neither, the murdered women and children of al-Houla (al-Hula) died under the bombardment with heavy weapons, nor were the perpetrators of this horrible massacre  related to the Syrian government (e.g. Shabiha / Shabi7a).

The truth is, that murder gangs like the “Executioner of Homs”, supported by Zionists, GCC and NATO, have attacked Syrian army posts in al-Houla (al-Hula) despite the truce in Syria and deliberately massacred some families there; for example, they have cut women’s and children’s throats because these people had rejected to support the murder gangs of NATO.

Here, the perpetrators were just those people which are made up to freedom fighters by Amnesty International (ai), one could even say, they get sold by Amnesty International (ai) as heroic murder gangs, including the gang of executioners of Homs, which is already notorious for their murders by neck cutting.

It seems that Amnesty International (ai) has even supported the murderers of al-Houla (al-Hula) in the attempt, as planned, to shift the blame on the Syrian government.

Amnesty International has worded the target, which was envisaged by the perpetrators by carrying out this massacre: to force the UN Security Council (UNSC) to take action against the Syrian government. With the transfer to the mendacious kangaroo-court of NATO is was clearly not meant, which is according to the context clear, that the ICC (International Criminal Court) should finally arrest the leaders of NATO countries, the Gulf dictators, and the Zionists, which are behind the scenes involved to fuel wars, and the lying propagandists as the group of Amnesty International (ai).

This is the known method of the British propaganda organization Amnesty International: The buddies of Donatella Rovera and Amnesty International (ai) do commit mass murders, Amnesty International transmutes / converts them into criminals of the government and calls for actions against the (in this case) Syrian government.

In this manner, Amnesty International (ai) has, for example, spread the deliberate lie before the first U.S. war against Iraq, together with the advertising agency Hill & Knowlton that Iraqi soldiers had thrown Kuwaiti babies out of their incubators and thereby they have propagated the U.S. war against Iraq.....Amnesty International is not an anti-war organization, but an organization whose purpose is to stir up with one-sided reports and gross lies in the simple folk-war sentiment against states that the rulers of the NATO countries do not like. Here, the deception works so well, that even well-meaning people support this war-organization with volunteer work and donations. And that is why Amnesty International (ai) was also awarded, like many other criminals from NATO countries and their agents, with the War-Nobel Prize by NATO.."(http://arabisouri.wordpress.com/2012/06/14/amnesty-international-lies-on-syria-campaign/)

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 8.9.2014 kl. 15:40

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 845414

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband