Hvaða afleiðingar hefði það sennilega að beita Ísrael, sambærilegum viðskiptaþingunum og beitt var á sínum tíma gegn S-Afríku?

Til þess að átta sig á því - hvernig mál eru líkleg að þróast. Þarf að rifja upp það tímabil þegar Bretar stjórnuðu Palestínu. Á þeim árum var ekki farið að tala um "Palestínumenn" heldur voru múslímar er bjuggu í landinu helga, jafnan nefndir - Arabar: British Mandate for Palestine. Hreyfing Síonista hafði umtalsverð áhrif á það, hvernig landamæri svæðisins voru mörkuð, og einnig á texta samkomulagsins.

Á þeim árum sem Bretar stjórnuðu Palestínu, þ.e. 1920-1948, mynduðust tvær þjóðernishreyfingar, önnur meðal Araba og hin á meðal Gyðinga, sem fóru að streyma inn á svæðið. Spenna hlóðst upp milli íbúanna - fyrst gerði meirihluti Araba uppreisn 1936: Arab Revolt of 1936–1939. En síðan smám saman, hófu Gyðingar - einnig uppreisn gegn Bretum: Jewish insurgency in Palestine. Eftir Seinna Stríð, voru Bretar eins og milli steins og sleggju.

Sérstaklega eftir að Seinna Stríð var hafið, frömdu hryðjuverkasveitir Gyðinga fjölda sprengjutilræða, auk þess sem þær stóðu fyrir skotárásum á breska hermenn - gerðu sitt besta til að gera Bretum ómögulegt að stjórna svæðinu.  

Á endanum gáfust þeir upp, og afhentu svæðið til Sameinuðu Þjóðanna, sem þá voru nýlega stofnaðar. Gerð var tilraun til að "skipta landinu milli hópanna tveggja" sem leiddi til fyrsta stríðs Ísraela og Araba: Arab-Israeli War of 1948.

  1. Ísrael/Palestína - er ekki S-Afríka.
  2. Í landinu helga, er ekki að finna neinn sambærilegan einstakling, við Nelson Mandela. Auk þess, eru Palestínumenn, eins og þeir kalla sig í dag, klofnir - hluti þeirra er undir stjórn miskunnarlausrar hreyfingar, Hamas. Sem erfitt er að sjá, að unnt verði að gera samkomulag við.
  3. Síðan er innan samfélags Gyðinga, enn að finna þá hættulegu róttækni, sem braust út þegar Bretar stjórnuðu landsvæðinu.

Hugmyndin virðist vera, að afmá Ísraelsríki eins og það hefur þróast seinni ár?

Vilja beita Ísraela viðskiptaþvingunum

Kortið sýnir þá skiptingu landsins, sem taka átti gildi skv. ráðandi samkomulagi innan SÞ 1948. 

En það fór enginn eftir því, en hvorir tveggja Gyðingar og Arabar, sáu samkomulagið sem - svik við sinn málstað.

Og upphófst fyrsta stríð Araba og Ísraela, sem eins og við þekkjum í dag, lyktaði með sigri Ísraela.

Það er þetta stríð, sem er hinn eiginlegi "bautasteinn" sem deilan snýr að, en mikill fjöldi Araba í dag nefndir Palestínumenn, flúðu til Jórdaníu, Líbanon eða Egyptalands - undan hersveitum Gyðinga. 

Sá flótti er í dag umdeildur eins og eiginlega allt annað sem gerðist, en það virðist að bardagasveitir Araba, hafi fyrir sitt leiti - hvatt óbreytta borgara til að yfirgefa svæði, sem um var barist. Á sama tíma, eru vísbendingar þess - að a.m.k. sumar sveitir Gyðinga, hafi beitt hræðsluáróðri og ógnunum, til að hvetja til flótta.

En það kort sem menn eru að tala um er annað, þ.e. kortið sem varð til í kjölfar svokallaðs, 6-Daga Stríðs, er Ísrael náði á sitt vald svokölluðum "hernumdum svæðum."

Það virðist stóra hugmyndin - að neyða Ísrael til að fallast á skiptingu landsins, skv. þessi seinna korti. Palestínskt ríki, verði svokallaður Vesturbakki + Gaza.

Beita til þess, samræmdum viðskiptabanns aðgerðum, eins og var beitt gagnvart S-Afríku.

Höfum í huga, að í dag býr fjöldi Gyðinga svokallaðra landmena, á þeim svæðum - sem ættu í samræmi við þær hugmyndir, að tilheyra ríki Palestínumanna á "hernumdu svæðunum."

Það er ákaflega erfitt að sjá fyrir sér það, að Gyðingar sættist á þetta - nema í ástandi því, að ríki þeirra væri alveg gersamlega komið á hnén - þá er ég að tala um, að það væri komið ástand nær-hruns eða nær-upplausnar.

En ég sé ekki Gyðinga eða ríki Gyðinga samþykkja slíka kosti.

Það muni þurfa að ganga alla leið - - og í reynd, afmá það.

Þá er spurning, hvaða ógnarástand, hrunið mundi leiða fram?

 

En ég er á því, að tilraun til þess að taka S-Afríku á Ísrael, endi líklega ekki friðsamlega

Málið er, að þeir hópar sem eru að deila, eru einfaldlega ekki eins auðveldir viðureignar - - og Búar eða "Africans" voru í S-Afríku, og svertingjar undir stjórn Afríska Þjóðarráðsins.

Ef við ímyndum okkur, að viðskiptabann mundi verða til og það yrði nægilega víðtækt eins og í tilviki S-Afríku. Þá mundi það að sjálfsögðu leiða til - efnahagslegs hruns Ísraels. Því fylgi að sjálfsögðu stórfellt versnandi kjör, allra íbúa - en óhjákvæmilega mundu kjör Palestínumanna versna einnig, þó slæm séu í dag. Þó þeir geti verið til í þetta eigi að síður.

Þá óttast ég, að róttækni meðal Gyðinga mundi vaxa, það sama mundi gerast meðal Palestínumanna - eftir því sem ríki Gyðinga hnignaði. Mundu átök beggja stigmagnast, það sé sennilegt að róttækar hreyfingar beggja mundu verða stöðugt sterkari - heiftin milli aukast stig af stigi.

  1. Menn þurfa að sjálfsögðu - að muna eftir kjarnorkuvopnum ríkis Gyðinga.
  2. En ég er á því, að líkur þess séu meiri en "0" svo sannarlega, að kjarnavopnum yrði á endanum beitt.
  • Ég sé það alveg sem möguleika, að dæmið endaði á því, að landið yrði að - geislavirkri auðn.

Jafnvel þó þetta endi ekki þar, þá eru kjarnavopnin þegar málið er skoðað til enda, loka gambýttur Gyðinga í Ísrael.

Ástandið, þegar færist nær endalokunum, gæti orðið - afar hættulegt. Vegna kjarnavopnanna, en Ísrael ræður yfir nægilega mörgum sprengjum, til að leggja nokkurn veginn - öll Mið-Austurlönd í auðn. Tæknilega, getur Ísrael einnig sprengt upp flestar höfuðborgir Evrópu.

En Jeríkó-flaugar Gyðingaríkisins, sennilega ná yfir Evrópu að megni til.

  • En menn þurfa að - - pæla í endataflinu.
  • Áður en farið er í slíka vegför.

-----------------------------------------

Nánast besta mögulega útkoma: væri langvarandi herseta friðargæsluliðs. Sem mundi þá væntanlega, tryggja landamærin. Þær yrði mjög sennilega að vera til staðar - - áratugum saman.

Og vera sennilega, ákaflega fjölmennar.

Ég efa þó að það væri friðsamt, en það væri líklega nóg af "reiðum Gyðingum" sem mundu væntanlega endurvekja hryðjuverkasveitir Gyðinga. Og það er vel hugsanlegt, að þær sveitir yrðu einnig undir árásum róttækra Palestínumanna, sem mundu sennilega líta á hvert það samkomulag, sem mundi ekki alfarið afmá byggðir Gyðinga í landinu - sem svik. Og því, líta á friðargæslusveitir sem hernámssveitir, ef þær leituðust við að halda slíkum öfgahópum niðri.

Mig grunar að ástandið í því tilviki yrði sennilega að mörgu leiti líkt ástandinu sem sveitir Breta bjuggu við, árin eftir 1940 til 1948.

  • Það gæti verið til staðar, veikt Palestínuríki, klofið á milli hófsamra afla og öfga-afla.
  • Og áfram, mjög veiklað ríki Gyðinga. Líklega með sambærilegum hætti, klofið óróasvæði.

 

Niðurstaða

Ég held að margir þeir, sem halda að óhætt sé að taka S-Afríku á Ísrael. Steingleymi kjarnavopnum Ísraels. En það virðist ákveðin bjartsýni, að með þrýstingi yrði að endanum friðsamt samkomulag, eins og í S-Afríku.

En menn gleyma þá því, hve algerlega einstakur atburðurinn í S-Afríku var. Það var í reynd Nelson Mandela, sem "kom í veg fyrir borgarastríð" í kjölfar uppgjafar ríkis hvíta minnihlutans í S-Afríku.

Án hans, eru ákaflega miklar líkur á því, að allt dæmið hefði farið í háa loft - með borgarastríði og miklu blóðbaði.

Að auki, voru ekki trúarbrögðin klofningsmál í S-Afríku eins og í Ísrael. 

Það er ekki síst, hin hættulega trúar-róttækni sem býr í Gyðingum og Palestínumönnum, sem gerir þetta mun hættulegra. Inn í þetta, hríslast svo kjarnavopnin - - mér virkilega finnst það ekki óhugsandi.

Að það dæmi mundi geta endað með þeim ósköpum, sem væri "beiting kjarnavopna" og þá eru möguleikarnir allt frá því, að skilja landið sjálft eftir sem geislavirka auðn, yfir í að gera stóran hluta Mið-Austurlanda að geislavirkri auðn, yfir í jafnvel að sprengja í leiðinni helstu höfuðborgir Evrópu.

En ég vara fólk við því - að vanmeta þá hættulegu róttækni sem býr í landi Gyðinga.

Ég mundi segja, að tilvist kjarnavopnanna ein og sér, geri þessa leið - of hættulega.

----------------------------------------

Tek fram, að ég tel reyndar afskaplega ólíklegt að það séu líkur á því að samstaða geti myndast meðal Vesturlanda, um viðskiptaþvinganir á Ísrael.

Ábending mín er þá ekki síst sú, að benda fólki á að andstaða við þá hugsanlegu vegferð, sem menn leggja til. Sé ekki endilega af völdum þjónkunar við Bandaríkin - jafnvel Ísrael.

Heldur er ekki ósennilegt að fleiri en ég, sjái hve hættuleg púðurtunna Ísrael getur reynst vera.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Kjarnavopnin akkurat Einar,ég er búin að hugsa þetta allt frá því þessi átök mögnuðust,en treysti mér ekki til að vekja athygli á þeirri ógn. Þótt maður leyfi sér að trúa að því verði ekki beitt og verki sem fælingarmáttur. En það er þarna og til taks ef allt um þrýtur,svona seinasta ,,hálmstrá,,.

Nú verður sá máttugi guð þessara stríðandi fylkinga að bænheyra oss.

Helga Kristjánsdóttir, 24.7.2014 kl. 09:07

2 identicon

Sæll Einar Björn

Zíonista Ísrael fæddist í gegnum hryðjuverk og djöfulskap Zíonista hryðjuverkasamtakana Irgun, Stern og Haganah er sá um að sprengja, brenna Palestínumenn inni og allt til þess hræða Palestínumenn í burtu löngu fyrir stofnun Zíonista Ísraels 1948 (Summary of Zionist Terrorism in the Near East). Nú á sínum tíma þá gerðu Zíonistar samninga við Nasista til að flytja fólk til Palestínu, svo og studdu Nasistar hernám og hryðjuverk Zíonista þarna í Palestínu, en ég kannast hins vegar ekki við uppreisn Palestínumanna er þú talar um hérna Einar, heldur kannast ég við að Palestínumenn hafi verið svara fyrir hryðjuverkastarfsemi Zíonista þarna í Palestínu.   

"The Zionists and the Nazis had a common interest, making German Jews emigrate to Palestine. As early as June 21, 1933, the German Zionist Federation was sending a secret memorandum to the Nazis, which said, in part:
"It is our opinion that an answer to the Jewish question truly satisfying to the national state [German Reich] can be brought about only with the collaboration of the Jewish movement that aims as a social, cultural and moral renewal of Jewry- -indeed, that such a national renewal must first create the decisive social and spiritual premises for all solutions..." Incredibly, Avraham Stern, the leader of the notorious "Stern Gang," late in 1940, made a written proposal to Hitler, by which the Jewish militias in Palestine, would fight on "Germany's side," in the war against England, in exchange for the Nazis help in resolving the "Jewish Question" in Europe, and their assistance in creating an "historic Jewish state." By this date, German troops had already marched into Prague, invaded Poland, and had built the first concentration camp at Auschwitz. The deranged Stern had further bragged about how the Zionist organizations were "closely related to the totalitarian movements of Europe in [their] ideology and structure." Stern's obscene proposal was found in the German embassy, in Turkey, after WWII.
Finally, I think Brenner was right, when he wrote, "This book presents 51 historic documents to indict Zionism for repeated attempts to collaborate with Adolf Hitler. The evidence, not I, will convince you of the truth of this issue...Exposing the Zionist role in the Nazis era is part of the scrutiny of the past, required of historians." (New Book Documents Zionist Collaboration With The Nazis)
 
Sjá hérna einnig:

"A leading German shipping line began direct passenger liner service from Hamburg to Haifa, Palestine, in October 1933 providing "strictly kosher food on its ships, under the supervision of the Hamburg rabbinate." /12".......

Himmler's security service cooperated with the Haganah, the Zionist underground military organization in Palestine. The SS agency paid Haganah official Feivel Polkes for information about the situation in Palestine and for help in directing Jewish emigration to that country. Meanwhile, the Haganah was kept well informed about German plans by a spy it managed to plant in the Berlin headquarters of the SS. /20 Haganah-SS collaboration even included secret deliveries of German weapons to Jewish settlers for use in clashes with Palestinian Arabs...  

Zionists Offer a Military Alliance With Hitler

In early January 1941 a small but important Zionist organization submitted a formal proposal to German diplomats in Beirut for a military-political alliance with wartime Germany. The offer was made by the radical underground "Fighters for the Freedom of Israel," better known as the Lehi or Stern Gang. Its leader, Avraham Stern, had recently broken with the radical nationalist "National Military Organization" (Irgun Zvai Leumi) over the group's attitude toward Britain, which had effectively banned further Jewish settlement of Palestine. Stern regarded Britain as the main enemy of Zionism..." (http://www.ihr.org/jhr/v13/v13n4p29_Weber.html).   

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 24.7.2014 kl. 12:53

3 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Þorsteinn, þ.e. magnað hve svakalegar túlkanir þú aðhyllist - hafðu í huga að 1933 var alþjóðasamtökum Gyðinga kunnugt um fyrirhugaðar ofsóknir nasista gegn Gyðingum innan Þýskalands. Þ.e. ekki endilega "undarlegt" þ.s. Nasistar framan af stjórnartíð sinni - ráku Gyðinga gjarnan úr landi. Að þeir hafi boðið nasistum upp á þá leið - - að senda Gyðinga til "landsins helga" eins og það landsvæði gjarnan nefndist í Evrópu. Það er ástæðulaust með öllu, að líta svakalega neikvæðum augum á þá leið "alþjóðasamtaka Gyðinga" enda engin ástæða að ætla, þau hafi verið höll undir nasista - sem eftir allt saman "ofsóttu Gyðinga." Það er sjálfsagt ekki með öllu útilokað, að leyniþjónusta Þýskalands - áður en helförin hófst eða var ákveðin. Hafi séð möguleika til að "notfæra sér" átök samtaka Gyðinga við Breta, en þ.e. afar ólíklegt að slík samskipti hafi getað viðaldist, eftir að - "Gyðingum var bannað að yfirgefa Þýskaland." Þess í stað, smalað í fangabúðir. Eftir allt saman, eru baráttusamtök Gyðinga ekki beint eðlilegur samvinnuaðili, við aðila sem fyrst og fremst leit á Gyðinga sem illgresi sem þurfti að uppræta.

----------------------------

"ég kannast hins vegar ekki við uppreisn Palestínumanna er þú talar um hérna Einar"

Hvað sem þú telur þig hafa lesið, þá litu Bretar á aðgerðir Araba árin 1936-39 sem uppreisn. Hafðu í huga, að sú uppreisn breiddist einnig út til Sýrlands. Og Bretar gengu svo langt, að beita skriðdrekum - flugvélum og stórskotaliði gegn uppreisn þjóðernisinnaðra Araba þar - en í Sýrlandi höfðu arabískir þjóðernissinnar áhuga á samvinnu við nasista. Litu á þá sem "hugsanlega bandamenn gegn Gyðingum." Aðgerðir Breta gegn átökum við Araba í Palestínu gengu aldrei þetta langt. En þetta voru alvöru átök.

----------------------------------

Irgun og Stern hóparnir, voru öfgahópar - sem innihéldu meira eða minna, brjálaða róttæklinga. Það er ekki alveg útilokað, að slíkir hópar hafi svo seint sem 1940, litið á aðstoð nasista sem hugsanlega leið gegn Bretum. Hafðu í huga, "að þeim hefur þá ekki getað verið kunnugt um undirbúning fyrir helför sem þá var í fullum gangi enda var áætlun nasista ekki auglýst út á við heldur litið á hana sem ríkisleyndarmál."

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 24.7.2014 kl. 14:27

4 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Smá leiðrétting, það var auðvitað "uppreisn" í Írak ekki Sýrlandi, sem ég er að vísa til.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 24.7.2014 kl. 15:39

5 identicon

Sæll aftur Einar Björn

Ég kaupi nú ekki allan Zíonista Hollywood áróðurinn, eða einhverja réttlætingar og/eða hvítþvott á öllum þessum djöfulskap Zíonista eða einhvern hvítþvott á öllum þessum manndrápum á Palestínumönnum fyrir stofnun Zíonista Ísraels 1948, þú? Við höfum hins vegar mjög góðar sagnfræðilegar bækur eins og t.d. "The Transfer Agreement, the dramatic Story of the Pact Between the Third Reich & Jewish Palestine" og "IBM and the Holocaust" eftir Edwin Black, er segja okkur frá samvinnu milli Zíonista og Nasista, svo og bókina "51 Documents Zionist Collaoration with the Nazis eftir Lenni Brenner. er segir einnig frá þessari samvinnu og gögnum í því sambandi.  

Nú og auk þess þá höfum við góðar bækur um eins og t.d. Hitler's Jewish Solders og "Lives of Hitler's Jewish Soldiers: Untold Tales of Men of Jewish Descent Who Fought for the Third Reich", er gefur okkur allt aðra mynd af þessari síðari heimsstyrjöld, heldur en þessari Zíonista Hollywood áróðursútgáfu.  

Þú segir hérna Einar, að árið : "..1933 var alþjóðasamtökum Gyðinga kunnugt um fyrirhugaðar ofsóknir Nasista gegn Gyðingum innan Þýskalands", nú en við höfum nákvæmlega engar sannanir eða gögn um þetta, en við höfum hins vegar sannanir fyrir því í erlendum blaðagreinum frá 24. mars 1933 að "Judea" eða samtök Gyðinga lýstu yfir stríði gegn Þjóðverjum erlendis frá, en sem segir okkur allt aðra sögu en Zíonista Hollywood áróðursútgáfan (sjá "Judea Declares War on Germany!").  En við höfum eins og segir einnig sagnfræðilegar heimildir fyrir skipa flutningum frá Þýskalandi til Palestínu okt. 1933  http://www.ihr.org/jhr/v13/v13n4p29_Weber.html og eins og segir bækur sem segja okkur annað en Zíonista Hollywood áróðursútgáfan.

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 24.7.2014 kl. 15:59

6 identicon

Eins og ég fullyrti hérna þá: "...kannast ég við að Palestínumenn hafi verið svara fyrir hryðjuverkastarfsemi Zíonista þarna í Palestínu", en við höfum sagnfræðilegar heimildir fyrir því að Zíonistar voru með hryðjuverk þarna út um allt gegn Palestínumönnum, svo og gegn Bretum allt fram til ársins 1948 (Summary of Zionist Terrorism in the Near East).

Í bókinni Ben -Gurion's Scandals How The Haganah and The Mossad Eliminated Jews" eftir hann Naeim Giladi, er sagt öðrum hryðjuvekum er Zíonistar (eða Mossad og Haganah)  stóð fyrir til þess eins þá, að reka Gyðinga í burtu frá Írak og yfir til Zíonista Ísraels, en þetta var ekki uppreisn heldur að samaskapi Zíonista hryðjuverkstarfsemi rétt eins djöfulleg eða hryllileg og átti sé stað í Palestínu.       

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 24.7.2014 kl. 16:39

7 identicon

"Documents supporting the “exceptions” that Hitler made for German Jews serving in the Nazi party numbered around 1,200. There were 2 Field Marshall’s, 10 Generals, 14 Colonels, 30 Majors and thousands of lower ranking officers and non-commanding officers who received these exceptions." http://www.eaec.org/newsletters/2008/vol_8/showdown-in-jerusalem-digest.htm

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 24.7.2014 kl. 17:33

8 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Þ.e. engin sérstök dramatísk saga sbr. "transfer agreement" - - þ.e. að sjálfsögðu bull, að það séu engar sannanir fyrir því að alþjóðasamtökum Gyðinga hafi verið kunnugt um fyrirætlanir nasista um ofsóknir gegn gyðingum. Ég velti fyrir mér, hvernig nokkrum getur dottið í hug - að skrifa, að mýgrútur slíkra sannana hafi ekki legið fyrir. Enda fóru nasistar í engu leynt með það, að þeir ætluðu að fara herfilega illa með Gyðinga er þeir næðu völdum. En þeir höfðu ekki nema, í fjölmörgum ræðum eftir Hitler sjálfan sem fjöldi tilvitnana er til í, og ræðum eftir aðra forsvarsmenn nasista, síðan auðvitað fjölda blaðagreina, og auðvitað nasistar gáfu út bækur - um nauðsyn þess að leysa hið svokallaða "Gyðinga vandamál." Þeir hófu þann áróður, árum áður en þeir náðu völdum.

--------------------------

Að sjálfsögðu var alþjóðasamtökum Gyðinga kunnar fyrirætlanir nasista, enda hefðu alþjóðasamtök Gyðinga ekki verið starfi sínu vaxin að gæta hagsmuna Gyðinga, ef þau hefðu í engu hlustað á aðvaranir þýskra Gyðinga, um þá vaxandi ógn sem Nasistum fylgdi, sérstaklega þ.s. Nasistar vörðu miklu púðri í and Gyðinglegan áróður, Gyðingahatur einn meginhornsteinn þeirrar stefnu, allt frá því að flokkur Nasista var stofnaður á miðjum 3-áratugnum. Nasistar eyddu þvílíku púðri í það að ræða hvað þeir ætluðu að gera, ef þeir næður völdum, nasistar gáfu m.a. út sitt eigið tímarit, þ.s. fjölda greina um "Gyðingavandann" voru gefnar út, svo má ekki gleyma hinni frægu "Mein Kampf - bók sem Hitler gaf út 1926." Að halda því fram, að fyrirætlanir nasista hafi ekki verið kunnar, ekki verið til nægar sannanir, um þær - er virkilega furðulegt bull.

---------------------------

Það hafi því verið ákaflega rökrétt viðbrögð, þegar menn eru fyrir félagi sem berst fyrir réttindum Gyðinga, og veit að til stendur að hefja stórfelldar ofsóknir gegn þeim hópi; að bjóða yfirvöldum í Þýskalandi sem ætla að hefja stórfelldar ofsóknir gegn Gyðingum - þá lausn á Gyðingavandamálinu margumrædda, sem ekki fóls í sér dráp nasista á hinum margumræddu Gyðingum, þá lausn bjóða nasisum að losa þá við þessa Gyðinga sem að þeirra sögn voru svo mikið vandamál fyrir Þýskaland, með bjóðast til að koma þeim úr landi - til annars lands, sem eftir var allt saman, þangað sem alþjóðasamtök Gyðinga vildu fá sem flesta Gyðinga.

-----------------------------

Þetta er enginn hvítþvottur - - þetta er sú greining á tilboði alþjóðasamtaka til nasista, sem er eðlilegust. Enda er mjög undarlegt, að ásaka alþjóðasamtök Gyðinga, af samvinnu við nasista, með nokkrum öðrum hætti en þeim, að koma Gyðingum í skjól frá þýskalandi nasismans - þ.e. einmitt þ.s. það gerði að koma þeim út úr Þýskalandi til Palestínu. Þó svo það hafi samtímis, hentað ákaflega illa Aröbum í Palestínu. En þ.e. önnur saga.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 24.7.2014 kl. 21:08

9 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Mér er Golda Meir í fersku minni. Hún var forsætisráðherra frá 1969-1974. Hún sagð þessi fleygu orð,sem bera með sér hryllinginn sem var þar í gangi og hafði byrjað með árásum á Ísrael frá Egyptalandi,árið sem lýðveldið var stofnað. Golda Meir:” Víst get ég fyrirgefið Aröbum fyrir að drepa syni Ísrael,s, en ekki ef þeir “neyddu” Ísraela til að drepa börn”. Hvað á þetta að vara lengi,??

Helga Kristjánsdóttir, 24.7.2014 kl. 23:51

10 identicon

Sæll aftur Einar Björn

Þetta er nú samt sem áður talin vera dramatísk saga, en ég kaupi ekki þetta frá þér að "Transfer Agreement" eftir sagnfræðinginn hann Edwin Black sé eitthvað bull rétt eins og allar þessa Zíonista Hollywood áróðurslygaútgáfur. Þú talar hérna aftur um að Zíonistar hafi búið yfir vitneskju um fyrirætlanir Nasista, en hvar eru einhverjar góðar og áreiðanlegar heimildir eða tilvitnanir um það allt saman? Ekki voru allar fyrirætlanir Hitlers opinberaðar í "Mein Kampf " þó það megi finna áróður gegn einhverjum Gyðingum, því svo mikið er víst að mikið af hermönnum Hitlers og æðstu yfirmönnum voru nefnilega svokallaðir Gyðingar, sjá hérna í því sambandi:

"Rudolf Hess: Reich Minister; half Jew", "Joseph Goebbels: Propaganda Minister; Jewish", Alfred Rosenberg: Editor of the official Nazi paper “Volkisher Beobachter;” Reich Minister for Eastern occupied territories; Jewish", "Hans Frank: legal council of the Nazi party; Jewish","Reinhard Heydrich: Security chief and Second in command of SS; later became the Governor of Bohemia and Moravia; homosexual; Jewish", "Admiral Wilhelm Canaris: Chief of German Intelligence; Jewish","Abram Goldberg a.k.a. Julius Streicher: Editor of the weekly Nazi paper “Der Sturmer;” homosexual; Jewish" og "Adolf Eichman: SS Officer; prosecutor; Jewish". Nú og bækurnar Hitler's Jewish Solders og "Lives of Hitler's Jewish Soldiers: Untold Tales of Men of Jewish Descent Who Fought for the Third Reich". 

Þannig að ekki kaup ég allar Zíonista Hollywood áróðurslygaútgáfurnar lengur, þú? En ég tek mark á öðrum bókum í þessu sambandi, svo og fyrir liggjandi staðreyndum. 

"However, thanks to the Transfer Agreement, the Jewish population in Palestine tripled in three short years and Jewish Palestine began to flourish with young German émigrés, and the reconstruction that their capital contributed. By 1939, ten percent of German Jews had moved to Palestine and 140 million RM had been transferred.49 Towns and settlements had grown up along the coastal plain of the Mediterranean, and Haifa was a bustling German immigrant city. Palestine was on its way to becoming a Jewish state. The Transfer Agreement was renewed in February of 1934, and, due to the great success of their enterprise, the Zionists created another company, the Near and Middle East Commercial Corporation (NEMICO) which opened German expansion throughout the Middle East.50 But, by the end of the decade, circumstances had changed. For the Nazis, the exodus of the Jews from Germany was taking place too slowly (http://www.conflicts.rem33.com/images/ISRAEL%20PALES/ZIONIST-NAZI%20COOP.html) 

sjá einnig viðtal við  Edwin Black:   The Transfer Agreement Part 1 Vostfr

"With the help of Adolph Hitler and the Third Reich, some 60,000 German Jews emigrated to British Palestine (now Israel) between 1933 and 1941 through the “Transfer Agreement” between Nazis and Zionists, where Jewish property with an estimated valued at $100 million – was transferred out in the form of German industrial goods used to build Israel’s early European-style infrastructure."

1933: Zionists sign a deal with Hitler - The Transfer Agreement

“The cooperation which existed between Heydrich’s Gestapo and the Jewish self-defense league in Palestine, the Haganah, would not hve been closer if it was not for Eichmann who made it public…the commander of Haganah was Feivel Polkes, born Poland, whith whom in February 1937, the SD troop leader Adolf Eichmann met in Berlin in a wine restaurant, Traube, near the zoo. These two Jews made a brotherly agreement. Polkes the underground fighter got in writing this assurance from Eichman: ‘A body representing Jews in Germany will exert pressure on those leaving Germany to emigrate only to Palestine. Such a policy is in the interest of Germany and will be executed by the Gestapo,” segir Henneke Kardel, austurrískur gyðingur í bók sinni "Adolf Hitler: Founder of Israel".

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 25.7.2014 kl. 00:32

11 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Þorsteinn, það var mjög eðlileg afstaða af hálfu alþjóðahreyfingu Gyðinga, að aðstoða Gyðinga við það - að sleppa frá Nasistum. Ef þeir hafa eins og tilvitnun þín segir, bjargað 60þ. þýskum Gyðingum frá nasistum, þá eru það 60þ. Gyðingar, sem hefði annars getað látið lífið - í helförinni.

Þ.e. vægt sagt, furðulegur málflutningur, að líta á þetta sem einhverja þjónkun hreyfingar Gyðinga, við nasista. Eða að líta svo á, að þegar alþjóðasamtök Gyðinga, voru að bjarga Gyðingum frá útýmingarherferðinni. Þá hafi þau verið að fremja einhvern ljótan hlut.

Ég botna ekki í þessum málflutningi þínum, þ.e. ógrynni upplýsinga til um það, hvernig nasistar fóru í engu leynt með það, árin áður en þeir komust til valda. Að þær ætluðu að láta sverfa til stáls gegn Gyðingum.

Fullyrðingar þínar, um skort á upplýsingum eða sönnunum, eru vægt sagt furðulegar. Ef e-h bók, heldur slíku fram, er það einnig að sjálfsögðu endaleysa hjá þeim höfundi. Nasistar fóru aldrei leynt með það, að þeir ætluðu að hefja ofsóknir gegn Gyðingum, ef þeir kæmust til valda.

  • Gyðingahatur það sem nasistar boðuðu, var svo ofstækisfullt, að enginn sem var staddur í Þýskalandi á þeim árum, hefði getað dulist í hvað stefndi. 

Að fullyrða um skort á sönnunum eða upplýsingum er vægt sagt furðulegt. Að sjálfsögðu, var útrýmingarherferðin sjálf, ekki ákveðin - fyrr en stríðið hófst.

En enginn, sem fylgist með' nasistum árin áður en þeir komust til valda, hefði getað dulist, að þeir stefndu að því að hefja ofóknir gegn Gyðingum. Þ.e. því algerlega rökrétt, af samtökum Gyðinga, að hafa strax verið búnir að undirbúa "Plan B" ef sú valdataka virkilega gerðist.

Að heimssamtök Gyðinga brugðust þetta fljótt við, strax við valdatöku Nasista, sýnir að - - þeim var þá vel kunnugt, hverskonar lið nasistar voru.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 25.7.2014 kl. 05:04

12 identicon

Sæll aftur Einar Björn

Eins og ég hef áður sagt þá tek ég ekki mark á þessari Zíonsta Hollywood áróðurslygaútgáfu, heldur einfaldlega sagnfræðinni.
Það sem að Nasistum var illa við voru þessar stríðsyfirlýsingar Zíonista í erlendum fjölmiðlum gegn Þýskalandi, eða:
"Judea Declares War on Germany"og svo bókin: Germany Must Perish eftir Theodore Kaufman um fyrirætlanir Zíonista gegn Þýskalandi, er reyndar Goebbels og fleiri töluðu um, þegar að hún kom út.

Þjóðverjar eða Nasistar gætu því alveg eins svarað og sagt Þjóðverjahatur var það sem Zíonistar boðuðu, og hérna ekki halda að ég sé að reyna verja Nasista hérna. Ekki er ég sammála þér um að mönnum hafi verið kunnugt um, að "þeir [Nasistar ] ætluðu að hefja ofsóknirnar", sagan öll hefði orðið allt, allt önnur ef menn höfðu vitað í hvað stefndi, ekki satt?

En það er rétt fólk spyr af hverju fangabúðir og afhverju þessi reiði og/eða ofsóknir?
Hvað var fólkið að hugsa með gefa út stríðsyfirlýsingar gegn Þýskalandi árið 1933, þegar að Nasistar voru og höfðu verið í því að flytja Zíonista til Palestínu? Hvernig er það áttu þessar yfrilýsingar að hvetja Zíonista í Þýskalandi til þess að flytja til Palestínu, eða hvað? 

Í bókinni
51 Documents Zionist Collaoration with the Nazis eftir hann Lenni Brenner gefur hann upp aðra mynd af þessu í 25. kafla bókarinnar, að Zíonista leiðtoginn Rezso Kasztner gerði samning Adolph Eichmann til þess eins þá að bjarga fáeinum þúsundum velvalina og auðugara Zíonista í skiptum fyrir að blekkja og afvegleiða fleiri en 750,000 ungverska Gyðinga til glötunar.   

"For instance, in November 1942, Rabbi Michael Dov-Ber Weismandel, a Jewish activist in Slovakia approached Adoph Eichmann's representative, Dieter Wisliceny: "How much money would be needed for all the European Jews to be saved?" Wisliceny went to Berlin and returned with an answer.   For a mere $2 million they could have all the Jews in Western Europe and the Balkans. Weismandel sent a courier to the World Zionist Organization in Switzerland. His request was refused. The official, Nathan Schwalb sent enough money to save only Weismandel and his cadre. He wrote:   "About the cries coming from your country, we should know that all the Allied nations are spilling much of their blood, and if we do not sacrifice any blood, by what right shall we merit coming before the bargaining table when they divide nations and lands at the war's end? ....for only with blood shall we get the land." (p.237)  
Brenner writes that Zionism had come full turn. "Instead of Zionism being the hope of the Jews, their blood was to be the political salvation of Zionism" (p.238).(http://www.rense.com/general31/zionist.htm)        
 

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 25.7.2014 kl. 14:17

13 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Þorsteinn, þessi sagnfræði sem þú ert að lesa, er svo stórfurðuleg - að ég virkilega grunar að höfundur þessarar bókar sé "nýnasisti," en sú hugmynd að Þýskaland nasismans hafi verið að bregðast við ógn frá alþjóðasamtökum Gyðinga, er "svo nýnasistaleg samsæriskenning." En "nýnasistafræðimenn" hafa árum saman, og ítrekað "reynt að endurskrifa söguna með þeim hætti" - að "nasistar hafi haft rétt fyrir sér að Gyðingar hafi verið ógn sem þurfti að uppræta." Ég þarf vart að taka fram, að slík "sagnfræði" nýtur engrar samúðar "alvöru sagnfræðinga." Mikið af vönduðum sagnfræðiritum hefur komið fram, flestar gefnar út á 6. og 7. áratugnum, einmitt um nasismann - upprisu nasismans - og um Gyðingaofsóknirnar.

----------------

Þ.e. einmitt þ.s. þessi höfundur virðist vera að gera, að endurskrifa söguna - þannig að út kemur alfarið ný mynd af henni, sem passar með engum hætti við það, hvernig sagan fór í raun og veru fyrir sig. Það var ekkert "Judea war on Germany" slíkt er augljós sögufölsun. Né voru Gyðuingar að boða "Þjóðverjahatur" - þarna er enn eitt dæmi um "nýnaista stíl" fræðimennsku, þ.s. leitast er við að umsnúa sögunni á haus. Að sjálfsögðu, er engin "zíonisma - Hollywood" lygasagnfræði í gangi, en "nýnasistafræðimenn" hafa árum saman, haldið fram hlutum eins og að "helförin hafi ekki farið fram" eða "að helförin sé stórfellt ýkt" eða "eins og þú vitnar í að Nasistar hafi staðið frammi fyrir Gyðinglegri ógn sem þeir urðu að bregðast við."

-------------------

Ég get að sjálfsögðu ekki litið á "nýnasista-sagnfræði" sem alvöru.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 25.7.2014 kl. 14:53

14 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

"Ekki er ég sammála þér um að mönnum hafi verið kunnugt um, að "þeir [Nasistar ] ætluðu að hefja ofsóknirnar", sagan öll hefði orðið allt, allt önnur ef menn höfðu vitað í hvað stefndi, ekki satt?"

----------------------

----------------------

Það er eins og þú hafi aldrei lesið um nasismann. En hreyfing nasista var stofnuð kringum 1922. Þeir buðu fram í kosningum t.d. 1926, og náðu ágætum árangri þá. Þeirra kenning, var alltaf "ákaflega vel kynnt." "þeir fóru aldrei nokkru sinni með veggjum þegar kom að boðun Gyðingahaturs." Það var meginkjarni í stefnu Nasista, alveg frá 3. áratugnum.

---------------------

Þegar hreyfing sem hefur statt og stöðugt boðað mjög harkalegt Gyðingahatur í meir en áratug, staðið fyrir miklu götuofbeldi árum saman, skipulögðum óeirðum þ.s. miklu ofbeldi var gjarnan beitt, er á leið til valda.

----------------------

Þá veistu að það boðar ekki gott, ef þú ert í forsvari fyrr heimshreyfingu Gyðinga. Þ.e. einmitt kaldhæðni sögunnar, hve vel hugmyndir nasista voru þekktar og kynntar. Það getur enginn kvartað yfir þvi - að þeir hafi haldið hugmyndum sínum leyndum.

-----------------------

Þú þarft bersýnilega að kynna þér betur sögu nasismans fyrst að þú veist þetta lítið um nasismann í Þýskalandi.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 25.7.2014 kl. 15:04

15 identicon

Sæll aftur Einar Björn
Ég hef lesið allar þessar Zíonista lygar um Nasista, Hitler osrfv. og þú þarf ekki að vera með eitthvað svona hérna, eða:" Það er eins og þú hafi aldrei lesið um nasismann" rétt eins og það þurfi að troða allri lyginni og öðru ofan í mig aftur.

Þessar bækur eru ekki frá Zíonistum eða hvað þá einhverjum ný-nasistum, heldur eru höf.  svokallaðir Gyðingar, þú? Þessir höfundar Edwin Black og Lenni Brenner eru báðir fæddir inni í Orthodox Gyðingalega fjölskyldur.  

Þetta er ekki sögufölsun um að "Judea Declares War on Germany" því að þú getur fundið með því að skoða blaðagreinar frá þessum tíma (sjá hérna ef þú notar google), og hérna hættu að koma alltaf með þessa Hollywood Zíonista áróðurslygaútgáfu.

Zíonistar eru hins vegar búnir að ljúga að okkur aftur og aftur, og það er ekkert að því að skoða þetta allt út frá þessum bókum eins og t.d. "IBM and the Holocaust" hvernig allir þessir fangar voru merktir með gataspjöldum skv. ákveðnum númeraröðum á spjöldunum, og þar sem notast var við Demhomag Hollerith - vélina. Allir voru með gataspjöld og Hollerith code vinnunúmer,  og fengu reyndar greidd laun sem þrælar 5 RM á dag, hluta starf var 2,5 RM á dag.
Pólitískir fangar voru merktir sérstaklega í einum dálki nr. 1, Samkynhneigðir nr. 3, Kommúnistar nr.  6, Gyðingar nr. 8, og þá voru menn einnig merktri til flutnings (eða transfer). Þannig að það var talsvert um flutninga.
Mikið af öllum þessum lygum er Zíonistar komu með fyrir og eftir Nuremberg réttarhöldin hafa Zíonistar síðan verið að  bakkað með og upplýst okkur um að voru allt saman lygar, eins og t.d. með sápurnar er áttu að vera búnar til og/eða framleiddar úr líkamsleifum.

Nú eins og t.d. þá er núna búið er að leiðrétta með nýjum legsteinn töluna þarna, þar sem áður stóð að 4 milljónir hafi látist Auschwitz, er núna búið að breyta og nú stendur að
1 og hálf milljón látist, eða mínus 2,5 milljónir, frá því sem áður var. Þá má benda á aðrar greinar í þessu sambandi varðandi þetta mál:

Jerusalem Post (Israel)  "Fighting the Distortions," eftir Y. Bauer, frá 22. september 1989.

Daily Telegraph (London)
"Auschwitz Deaths Reduced to a Million," frá 17. júlí 1990.

The Washington Times
"Poland Reduces Auschwitz Death Toll Estimate to 1 Million,"
frá 17 júlí 1990.

"At the postwar Nuremberg Tribunal, the Allies charged that the Germans exterminated four million people at Auschwitz. This figure, which was invented by the Soviets, was uncritically accepted for many years, and often appeared in major American newspapers and magazines. [1] Today no reputable historian accepts it.

Israeli Holocaust historian Yehuda Bauer said in 1989 that it is finally time to acknowledge that the familiar four million figure is a deliberate myth. In July 1990 the Auschwitz State Museum in Poland, along with Israel's Yad Vashem Holocaust Center, announced that altogether perhaps one million people (both Jews and non-Jews) died there. Neither institution would say how many of these people were killed, and no estimates were given for the numbers of those supposedly gassed. [2]

One prominent Holocaust historian, Gerald Reitlinger, estimated that perhaps 700,000 Jews perished at Auschwitz. [3] French Holocaust historian Jean-Claude Pressac estimated in 1993 that the number of those who perished there was about 800,000 - of whom 630,000 were Jewish. [4]

Fritjof Meyer, a respected foreign policy analyst, author of several books, and managing editor of Germany's foremost weekly news magazine, presented a still lower figure in 2002. Writing in the scholarly German journal Osteuropa, he estimated that altogether 500,000 or 510,000 persons — Jews and non-Jews — perished in Auschwitz. [5]

While all such figures are conjectural, they show how the Auschwitz story has changed drastically over the years" (http://www.ihr.org/leaflets/auschwitz.shtml).


Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 25.7.2014 kl. 22:10

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 845417

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband