Vandrćđi Espírito Santo bankans vekja upp spurningar um stöđu Portúgals

Nú á sunnudag eru mál ađeins ljósari en ţó ekki mikiđ. En Espírito Santo bankinn virđist hafa veriđ tekinn yfir af stjórnvöldum. Stjórn bankans skipt út - nýir stjórnendur skipađir. Yfirvöld séu ađ kafa í gegnum bókhald og lánabćkur Espírito Santo bankans. Í leit ađ "slćmum fréttum."

The tests posed by Espirito Santo

Mounting alarm over Portugal's Espirito Santo bank roils markets

Moody's, S&P Downgrade Banco Espirito Santo

 

Heildar umfang Banco Espírito Santo virđist ca. hálf ţjóđarframleiđsla Portúgals

Portúgalska ríkiđ virđist eiga 6 milljarđa evra í handrađanum, af ónotuđum "björgunarlánum." Sem stjórnvöld eru líkleg ađ nota - til ađ fjármagna ţćr holur sem geta komiđ í ljós í bókhaldi bankans eđa lánabókum.

Á sama tíma skuldar Portúgalska ríkiđ ca. 128% af ţjóđarframleiđslu. Ef hlutfall innistćđna er svipađ í Espírito Santo og í ísl. bönkum. Ţá geta innistćđur numiđ á bilinu 0,4 - 0,6 ţjóđarframleiđslum.

Höfum í huga ađ skv. reglum ESB um innistćđutryggingar - er löggilt lágmark nú 100ţ.€ ekki rúm 20ţ.€ eins og var ţegar Ísland lenti í vanda, ađ auki hefur reglugerđ veriđ breytt - - hún kveđur nú skýrt á um ađ stjórnvöld virkilega séu bakábyrg fyrir greiđslum á löggiltu lágmarki. 

Til ađ bćta gráu ofan á svart, hefur frestur til ađ greiđa út hiđ löggilta lágmark veriđ styttur.

  • Hugmyndin virđist hafa veriđ sú, ađ auka traust "innistćđueigenda" - bćta ţeirra rétt.
  • En á móti, ţá er búiđ ađ búa til mjög verulega stóra áhćttu fyrir ađildarríki, sem bera endanlega ábyrgđ á bönkum sem starfa innan eigin lands.

En Espírito Santo bankinn er ekki einn af ţessum "stóru bönkum" sem lentu inni á lista yfir banka, sem hafa veriđ fćrđir yfir til "Seđlabanka Evrópu" ţ.e. hann er nú eftirlitsađili međ rúml. 20 stćrstu bönkum Evr.

Ţví felst ţó enn - einungis eftirlit. Ekki ábyrgđ. Ţađ kerfi sem á ađ vera fjármagnađ af bönkunum sjálfum - - er ekki enn "fjármagnađ." Ţó ţađ prógramm sé "rámar mig í" hafiđ.

 

Í grein blađamanns Financial Times kemur fram áskorun til stjórnvalda í Portúgal, ađ leggja bankanum ekki til opinbert fé

Ég ćtla ekki ađ taka neina sérstaka afstöđu til ţess - ađ eđa á, hvort stjv. Portúgals eiga ađ "skuldsetja sig" til ađ fjármagna Espírito Santo bankann eđa ekki.

  1. Bendi ţó á ađ Kýpur er enn í höftum.
  2. Traust eigenda fjármagns er brothćtt, á Kýpur hefur ekki enn tekist ađ endurreisa traust.
En ţ.e. a.m.k. hugsanlegt, ađ međ ţví ađ fara "Kýpurleiđina" ţ.e. "núlla út" - fyrst eigendur, síđan útistandandi skuldir, síđan ótryggđar innistćđur - ađ ţá skapist sambćrilegt "traust vandamál" í Portúgal, ţannig ađ landiđ lendi jafnvel bakviđ "fjármagnshöft."
  1. Hlutafé bankans verđur sennilega "fćrt niđur" ef ríkiđ leggur honum til fé. Ţannig eigendur teknir í bakaríiđ.
  2. En mig grunar ađ í ljósi vandans á Kýpur - - hiki stjv. í Portúgal viđ ţađ, ađ leggjast á eigendur skulda Espírito Santo bankans, og auđvitađ "ótryggđar innistćđur."

 

Máliđ sýnir ef til vill hve brothćtt stađan er

Portúgal "sennilega hefur trauđlega efni á ađ greiđa út lágmarksinnistćđur" í Espírito Santo bankanum. En en ef heildarinnistćđur eru um 0,4 ţjóđarframleiđslur, gćti hćglega 100ţ.€ viđmiđiđ ţítt, ađ tryggđar innistćđur nemi t.d. helming eđa 0,2 ţjóđarframleiđslum.

Skuldir ríkisins viđ ţađ eitt gćtu ţá nálgast 150%. Ţó ađ viđ ţađ verđi ríkiđ sennilega "kröfuhafi" í bankann, og fái a.m.k. hluta af sínu fé til baka.

Ţađ verđur freistandi fyrir stjv. ađ - - leggja bankanum til 2-3ma.€ af ţví fé sem Portúgal á enn inni af ónotuđum neyđarlánum.

Eftir ađ skipt hefur veriđ um stjórnendur, eignir Espírito Santo fjölskyldunnar í bankanum verulega niđur fćrđar - - muni stjv. í Portúgal "brosa framan í heiminn" segja allt í stakasta lagi.

Sjálfsagt ekki algerlega útilokađ - - ađ ţađ mundi virka.

 

Niđurstađa

Ţađ sem mál Espírito Santo bankans ef til vill sýni. Er ađ enn sé ađ vćnta slćmra frétta út bankakerfi S-Evrópu. Ađ menn eigi ađ veita mjög nákvćma athygli ţví, ţegar Seđlabanki Evrópu hrindir í framkv. í haust sínu "ţolprófi" á bankakerfi Evrusvćđis. Sem "ECB" hefur lofađ ađ verđi alvöru próf.

Viđ skulum óska stjórnvöldum Portúgals velfarnađar í glímu sinni viđ vandann.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband