Bretland virđist hafa einna mesta hagvöxtinn í Evrópu ţessa stundina!

Skv. tölum sem birtar hafa veriđ var hagvöxtur sl. árs 0,5% á 1. ársfjórđungi, rétt tćp 0,8% á 2. og 3. fjórđungi, síđan 0,7% á 4. ársfjórđungi. Ţađ sem vekur áhuga er ađ megniđ af ţeim hagvexti var búinn til af "ţjónustugreinum" breska hagkerfisins.

Sem getur ţítt, ađ um sé ađ rćđ vöxt innan breska fjármálageirans - sem er miđlćgur á London svćđinu.

Atvinnuleysi minnkađi ţó en áhugavert ađ "framleiđni" hnignađi lítiđ eitt.

"The economy grew by 0.7pc last quarter, but the number of hours worked grew by more than 1pc. What this tells us is that productivity is continuing to slide."

Líkur virđast benda til ţess ađ minnkun atvinnuleysis - geti skýrt a.m.k. ađ einhverju leiti, aukningu á neyslu.

Á myndinni sést ađ hagvöxtur sl. árs er stćrstum hluta búinn til af ţjónustugeiranum!

 

Ţađ er umdeilt hvort ţessi hagvöxtur er sjálfbćr eđa ekki!

Ég hef séđ ummćli höfđ eftir ţýskum hagfrćđingum í Der Spiegel, ţ.s. hummađ er ađ breski hagvöxturinn sé lítiđ annađ en - ný fasteigna- og fjárfestingarbóla.

Sem muni springa bráđum.

Á ţessum tíma virđist ekki liggja fyrir nánari greining á ţví, akkúrat - - hvađa ţćttir ţjónustugeira bjuggu til mćldan hagvöxt sl. árs.

En hugtakiđ ţjónustugreinar nćr yfir svo margt - - sbr. verslanir sem selja varning, banka og önnur fjármálafyrirtćki, ferđaskrifstofur, rútufyrirtćki og önnur í fólksflutningum svo sem flugfélög, tryggingafélög o.s.frv.

Ţ.e. ekki vitađ ađ hvađa marki ţví um er ađ rćđa - neyslu.

Hver hlutur banka og fjármálafyrirtćkja var. O.s.frv.

Međan skiptingin milli greina innan ţjónustugeira hefur ekki veriđ birt skv. opinberri greiningu, ţá eru menn ađ rífast um sjálfbćrni hins mćlda hagvaxtar - - án áreiđanlegra upplýsinga sem geta skoriđ úr um máliđ.

  • En ef ţessi vöxtur er sjálfbćr - - vantar Bretland einungis 1,3% til ađ ná hámarki ársins 2008 áđur en hagkerfiđ féll í kreppu.
  • Ţađ takmark getur alveg náđst á ţessu ári, ef vöxturinn nćr upp í ca. ţá prósentu tölu.
  • Ţađ er ekkert útilokađ. Ţó ţađ sé langt í frá öruggt.

Skv. Office For National Statistics - er atvinnuleysi í Bretlandi 7,1%.

Ţađ er meira en í Ţýskalandi en minna en í Frakklandi, og auđvitađ miklu minna en í öđrum löndum sem lentu í bankakerfis hremmingum fyrir utan Ísland, en bresk stjv. urđu ađ taka yfir 3 stóra banka á sínum tíma ţegar erfiđleikabylgjan gekk yfir hagkerfiđ. 

Ţannig ađ ţetta atvinnuleysi telst líklega vel sloppiđ.

Ţađ er auđvitađ gríđarlega mikilvćg útkoma fyrir bresku ţjóđina ađ sleppa viđ ţađ ofur atvinnuleysi sem finna má stađ í ţeim löndum á evrusvćđi sem einnig lentu í alvarlegum efnahags erfiđleikum.

En Bretland verđur ađ teljast land sem lenti í alvarlegum vanda, hann hafi veriđ ţađ alvarlegur ţegar 3 bankar féllu - og um hríđ virtist allt fjármálakerfi Bretlandseyja ramba á barmi.

 

Niđurstađa

Ţ.e. áhugavert ađ bera Ísland viđ Bretland. Og síđan löndin 2 - síđan viđ Írland og Spán. En öll ţessi lönd lenda í bankavandrćđum, og ţví ađ stór hagkerfisbóla springur. Međan ađ atvinnuleysi á Írlandi er ca. 13% - á Spáni 26% - get bćtt viđ Kýpur ca. 17%. Er atvinnuleysi á Íslandi og Bretlandi miklu mun minna. 

Ekki lítiđ - - en ţetta gefur kannski vísbendingu um ţađ. Ađ ţađ sé enn ţann dag í dag til stađar nokkur kostur viđ ţađ ađ hafa sinn eigin gjaldmiđil.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

GDP er heildar hagvöxtur ţađ er summa allra söluskattsskyldra  nýrra eigna á [factors: reiđfjár ígilda ] á hverju skatt ári , miđađ viđ loka notenda [greiđenda] , sem greiđir allan sölu skattin í vsk. sölu skattskerfi. sölu skattur fellur niđur viđ  útfluting.   Service kallast allt innflutt GDP, og allt huglćgt raunvirđi: sem ekki er búiđ ađ greiđa af enfis og orku söluskatta. 
Sjá skilgreininga CIA fact book. Og almennt skatta bókhald.  Veltur sem ekki skila sölu skatti eru fjármagnađar af reiđufjárframleiđu  hagvaxta geiranna. 

  common retail geirar eru service in terms of GDP.  og skila öllu reiđifé upp í fjármála geiranna:  Banka, tryggingar félög, eignarhald félögu til eign aukingar ţessara afleiđgeira á sama skattári.

byggingar efni bera sölu skatt og byggja skilar ţannig hagvexti : sem í flestu ríkjum ţar sem fólksfjölgum er ekki markmiđ kallast fixed investment til eigna viđhalds.  ţetta er ţví oftast prump.   

Neysla ţar sem raunvirđi vsk. eykst  betri ending og hćrri efnisvöru flokkar vald minni hagvexti en styrkja gengi=veltuna á mót reiđfé sem er virkjađ á hverju ári.     Kína segir 1. 2 vöru flokka ef efnum í reiđfjáframleiđu sinn borga ađ aukast međ' međ á vestur löndum minnkar efnilegt raunvirđi en huglćgt ţjónustu laun međ vsk. aukast.

Ísland er ekki međ síu kerfi eins og ţýskland. Íslendingar verđa ađ lćra ađ lesa skilgreingar á erlendum orđum.

Heildar GDB segjum 100 ppp einingar eđa hcip er međ međal sölu skatti 10 ein. Matvćli 5 ein. annađ efni og vinnslur 25 ein. ţá eru 70 ein. service.   110 eingum er svo skipt á milli allra einstaklinga í samrćmi viđ regluverk.
Allur launa kostnađur er huglćgur service : erfit ađ vigta  og meta gćđi.   Ţađ sem ríkiđ kaupir af nýju efnislegu raunvirđi skilar ekki söluskatti.  En minnkar hagvaxtar kaupmátt [minna efni eftir í frambođi] starfmann vsk. geiranna og hinna starfmannanna. 

Ţađ sem ríki greiđir í atvinnuleysis og ađra bćtur telst ekki hlutur ríkis í vsk. sölu   ţessir peningar geta virkjast ef attvinnuleitendur kaup eitthvađ nýtt međ vsk.  

UK vill fjárfesta á Kínamörkuđum  og Indland mörkuđum : ţađ er koma sínum vörum ţangađ til sölu. Hollendinga fjámagn stofnun blóma rćktar í Afríkiu og flytja svo afurđirnar inn sem ódýran service sem skilar heima hlutfalllega meiri heima service međ. vsk.  og meir tekjum  til afleiđu ţjónustu geira. 

USA vill selja Afríku flugvélar og rafmagnsvörur , og fjármagnar ţví ţar vinnslur  sem USA getur nýtt sér í service auka heima fyrir.  

A-EU og S-EU og Ísland  eiga međ erfitt skilja ţetta, Asía t.d. Kína skilur ţetta nánast jafn vel og Ţýskland.  Skilin á milli hagvaxtar ţjónustu geira og hinna ţjónustu geiranna.    Ég hef talađ viđ Kínverja og undir Mao voru margir gćđaflokkar í bođi af öllum  efnum , ţannig er Kínverjar mjög rökrétt markađa hugsandi. Lepp ríki Kremlveja, sen 1 og 2 verđflokka af öllu til Mosku og er ţví vanir láu gengi.  Portugalar, keyptu 1 flokks Saltfisk frá Íslandi [Íslendingum ţykir bestur 2 verđflokkur og ţriđji] , ţeir sólţurrkuđ ţenna 1 flokka og seldu ţeim efna meiri í Brasilíu. Norskur saltfiskur var ţar á common mörkuđum algengastur. Ţessi Íslenski ţótti hreinn lúxus. 


https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/docs/notesanddefs.html?fieldkey=2001&alphaletter=G&term=GDP%20%28purchasing%20power%20parity%29

Skilgreiningar.   reiđufjárinnkoma umfram greitt rekstra gjöld eftir greiđslu sölu skatts : er hćgt ađ greiđa sem eignarviđbót í reiđufé.   Afleiđu ţjónustu geirar viđhalda sínum sjóđum međ ađ skuldsetja vsk. geiranna.  

Júlíus Björnsson, 29.1.2014 kl. 01:40

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 846663

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband